rijudagurinn 4. gst 2020

jin segi sasta ori


Bjrn Bjarnason
17. febrar 2011 klukkan 08:15

Steingrmur J. Sigfsson, fjrmlarherra, og barttumaur fyrir samningum vi Breta og Hollendinga bendir a 44 ingmenn ea rflega tveir riju ingmanna hafi samykkt lgin um Icesave III a lokum hinn 16. febrar. Vill hann nota a sem rk gegn v a mli veri bori undir jina atkvagreislu. au rk eru haldlaus. Engin kvi eru slenskum stjrnlgum sem segja a lg sem samykkt eru me atkvum fleiri ingmanna en nnur hafi meira gildi en nnur lg. Hstirttur getur til dmis dmt au andst stjrnarskrnni ekki sur en lg sem samykkt eru me eins atkvis meirihluta.

Steingrmur J. hefur lagt sig fram um a allt fr v a hann spi „glsilegri niurstu“ Icesave-samningavirum undir forystu Svavars Gestssonar. S samningur, Icesave I, ea Svavarssamningurinn, hefur last sess sem hinn versti sem gerur hefur veri vi arar jir. Steingrmur J. spi v einnig a hr yru hinar mestu efnahagslegu hamfarir af manna vldum ef Icesave II ni ekki fram a ganga. eim samningum var hafna eftirminnilegan htt jaratkvagreislu 6. mars 2010. San hefur rkisstjrnin hrsa sjlfri sr fyrir einstakan efnahagslegan bata. Jhanna Sigurardttir geri a sast Viskiptaingi 16. febrar. Hraksprnar um a hfnun Icesave leiddi til hrmunga hafa ekki rst ef marka m sjlfsngju Jhnnu og Steingrms J. um rangur rkisstjrnarinnar efnahagsmlum.

Lee Bucheit, lgfringi fr Bandarkjunum, sem srhfir sig v a astoa rki skuldavanda, var fali a leia Icesave-deiluna til lykta me samningum vi Breta og Hollendinga. Honum tkst a mun betri htt en Svavari Gestssyni. Um a er ekki deilt. Einkennilegt var hins vegar a heyra ru Arnrsdttur, umsjnarmann Kastljss sjnvarpsins, reyna a koma eirri skoun inn hj horfendum a kvldi 16. febrar, a Bucheit hefi ekki tali skynsamlegt fyrir slendinga a lta reyna rttarstu sna mlinu. A sjlfsgu hafi Bucheit skoun a reyna tti rttinn. Steingrmur J. fl honum hins vegar a n samningum. Ekki er lklegt a vitneskja Breta og Hollendinga um skoun Bucheits og margra fleiri lgfringa a rttarstaa slendinga vri sterk mlinu og sst af llu vri r a lta hana reyna hafi kni fram hagstari niurstu fyrir slendinga en annars hefi nst. Svavar Gestsson vildi enga erlenda lgfrirgjf snum tma. Hann taldi a eir Indrii H. orlksson hefu fundi draumalausnina.

eirri skoun hefur veri hreyft a jir greii ekki atkvi um skattaml, fjrlagagreislur ea samninga vi nnur rki, ess vegna s frleitt a bera Icesave III undir slensku jina. essi rk eru marklaus. Hr landi er samstaa allra stjrnmlaflokka um a bera eigi ESB-aildarsamning, veri hann gerur, undir jina. essi samstaa stangast vi fullyringu a jir taki ekki afstu til samninga vi ara. Sviss eru kvaranir um tgjld r opinberum sjum og skattaml oft bornar undir kjsendur. Far jir standa betur efnahagslega en Svisslendingar.

Fjrmlarherra sendi Icsave III me hrai a Bessastum til a rtta vi laf Ragnar Grmsson hve miki lgi vi a hann stafesti lgin. Steingrmur J. var jafnframt fltta undan fjldakrfu um jaratkvagreislu um Icesave. Tplega 40.000 manns hafa feinum slarhringum skora laf Ragnar a hafna Icsave III.

Hr skal engu sp um niurstuna Bessastum. Hitt er ljst a meiri rk eru fyrir v a jin eigi sasta ori um etta ml en minni. Hn fl alingi afdrttarlausan htt 6. mars 2010 a taka mli fyrir a nju. ingi hefur n gert a. Elilegt er a jin veri prfdmari um hvernig til hefur tekist. lafur Ragnar steig fyrsta skrefi til mts vi jina Icesave-mlinu rsbyrjun 2010. N verur hann a stga lokaskrefi og fela henni a eiga sasta ori um hvort fallast eigi lglausar krfur ea leita rttar sns.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bjrn Bjarnason var ingmaur Sjlfstisflokksins fr rinu 1991 til 2009. Hann var menntamlarherra 1995 til 2002 og dms- og kirkjumlarherra fr 2003 til 2009. Bjrn var blaamaur Morgunblainu og sar astoarritstjri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleiri leiarar

Rssar lta Finna finna fyrir sr

a hefur ekki fari fram hj lesendum Evrpu­vaktarinnar a umrur Finnlandi um ryggisml Finna hafa aukizt mjg kjlfari deilunum um kranu. Spurningar hafa vakna um hvort Finnar eigi a gerast ailar a Atlantshafsbandalaginu ea lta duga a auka samstarf vi Sva um ryggisml.

ESB-ingkosningar og lrisrunin

Kosningar til ESB-ingsins eru Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. ma og san hverju ESB-landinu eftir ru ar til sunnudaginn 25. ma. Stjrnvld Bretlandi og Hollandi hafa lagt herslu nausyn ess a dregi veri r mi­stjrnar­valdi ESB-stofnana Brussel von um a andstaa eir...

jverjar vilja ekki aukin afskipti af alja­mlum

zkaland er ori flugasta rki Evrpu n. zkaland stjrnar Evrpu­sambandinu. ar gerist ekkert, sem jverjar eru ekki sttir vi. essu samhengi er niurstaa nrrar knnunar vihorfi almennings zkalandi til afskipta jverja af alja­mlum athyglisver en fr henni er sagt frttum Evrpu­vaktarinnar dag.

ttaskil samskiptum NATO vi Rssa - famlag Rssa og Knverja - gn Norur-shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvmda­stjri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var myrkur mli um Rssa reglulegum blaamannafundi snum Brussel mnudaginn 19. ma. Hann sagi a vileitni eirra til a sundra kranu hefi skapa „algjrlega nja stu ryggismlum Evrpu“. a sem gerist um ess...

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS