Ţriđjudagurinn 20. október 2020

Er kominn tími til ađ koma böndum á bankana?


Styrmir Gunnarsson
6. júní 2011 klukkan 11:37

Hér á Evrópuvaktinni í dag er frásögn af athyglisverđri grein eins af ritstjórum ţýzka tímaritsins Der Spiegel, sem kemst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ stjórnmálamenn nútímans séu eins konar ţrćlar fjármálamarkađa. Í ţeirri ţróun sé fólgin mikil hćtta fyrir lýđrćđiđ.

Kjarninn í grein Dirk Kurbjuweit er sá, ađ stjórnmálamennirnir hafi bjargađ bönkunum frá hruni fyrir ţremur árum međ almannafé. Ţađ hrun hafi bankarnir kallađ yfir sig sjálfir. Og hann spyr hvers vegna sé meiri ástćđa til ađ bjarga banka en bakaríi. Nú séu bankarnir ađ ná sér á strik, sýni gífurlegan hagnađ og í krafti ţess sýni ţeir af sér óskammfeilni og hroka. Borgararnir spyrji hins vegar hvers vegna ţeir eigi ađ borga tap bankanna og niđurstađan sé sú, ađ stjórnmálamennirnir hafi misst traust og tiltrú kjósenda.

Ţetta er sama spurning og íslenzka ţjóđin spurđi í sambandi viđ Icesave.

Ritstjórinn spyr hvers vegna stjórnmálamennirnir hristi ekki af sér ok bankanna og segir ađ ţađ sé vegna ţess, ađ ţeir séu orđnir háđir ţeim. Hann tekur dćmi af Grikklandi, sem hans segir ađ sé leiksoppur lánshćfismatsfyrirtćkja, vaxtastigs og refskákar manna á borđ viđ Josef Ackermann, ađal bankastjóra Deutsche Bank. Ţetta eigi í raun og veru viđ um allt evrusvćđiđ, ţar á međal Ţýzkaland.

Ţađ viđhorf, sem fram kemur í grein hins ţýzka ritstjóra er umhugsunarefni fyrir okkur Íslendinga.

Ţađ er auđvitađ alveg ljóst ađ síđustu árin fyrir hrun voru bankarnir orđnir stórveldi á Íslandi, sem öllu réđu. Hin lýđrćđislega kjörna landsstjórn međ Alţingi og ríkisstjórn hafđi engin tök á ţví ofurvaldi. Ţess vegna m.a. varđ hruniđ.

En hefur ţetta breytzt? Ţađ er auđvitađ ljóst ađ stóru bankarnir ţrír eru ekki í sömu stöđu og ţeir voru en hitt fer ekki á milli mála, ađ ţađ lagalega umhverfi, sem ţeir starfa í hefur lítiđ breytzt. Af einhverjum ástćđum hefur Alţingi ekki enn séđ ástćđu til ađ draga réttar ályktanir af hruninu međ ţví ađ setja nýja löggjöf um viđskiptalífiđ almennt og fjármálamarkađinn sérstaklega. Ţađ virđist t.d. enginn áhugi á ađ skilja á milli starfsemi viđskiptabanka og fjárfestingarbanka međ löggjöf. Og hvađa lög koma í veg fyrir, ađ vogunarsjóđirnir, eigendur tveggja af ţremur ađal bönkum, leiki sama leikinn aftur?

Ţótt bankarnir séu ekki sömu stórveldi og áđur eru ţeir enn nánast ríki í ríkinu. Ţeir sýna mjög mikinn hagnađ eins og ţýzku bankarnir. Nú er mikilvćgt fyrir öll fyrirtćki ađ skila myndarlegum hagnađi ţannig ađ ţau byggi á traustum fjárhagslegum grunni. En getur veriđ ađ 100 milljarđa hagnađur á 15 mánuđum ársins 2010 og fyrsta ársfjórđungs 2011 sé eđlilegur hagnađur miđađ viđ ţađ ástand, sem nú ríkir á Íslandi?

Einhverjir mundu halda ţví fram, ađ ţessar hagnađartölur sýni ađ bankarnir séu ađ taka of mikiđ af viđskiptavinum sínum og ţađ sjónarmiđ hefur Landsbankinn tekiđ undir ekki bara í orđi heldur á borđi međ ákvörđun um endurgreiđslu vaxta til viđskiptavina sinna. Kallar sú stađreynd ekki á einhverja skođun á gjaldtöku bankanna af viđskiptavinum sínum? Eđa hvađ segja alţingismenn um ţađ?

Skýrsla um viđskiptabankana, sem lögđ var fram á Alţingi skömmu fyrir páska hefur vakiđ upp áleitnar spurningar um ţađ, hvort ríkisstjórnin hafi í raun gefiđ bönkunum frjálsar hendur um samskipti ţeirra viđ viđskiptavinina, sem kannski var ekki alveg eđlilegt í ljósi ţess sem fram hefur komiđ um hruniđ. Steingrímur J. Sigfússon hefur svarađ ţeim ásökunum međ stóryrđum en ekki međ rökum. Segir ţađ ekki einhverja sögu?

Sú niđurstađa, sem felst í grein eins ritstjóra Der Spiegel ađ viđ séum nú vitni ađ átökum á milli fólksins og fjármálamarkađa innan Evrópusambandsins og ađ stjórnmálamennirnir, hinir kjörnu fulltrúar fólksins, séu orđnir eins konar handbendi fjármálamarkađanna er áreiđanlega rétt í stórum dráttum,.

Ţađ er svo áleitin spurning hvort viđ sjáum eins og í smásjá sömu ţróun hér? Er kannski kominn tími til – ţremur árum eftir hrun – ađ koma böndum á bankana?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS