Föstudagurinn 5. júní 2020

Barátta almennings viđ yfirstéttir


Styrmir Gunnarsson
27. júlí 2011 klukkan 10:06

Ţađ verđa alltaf til yfirstéttir í öllum samfélögum. Um skeiđ urđu ţćr til í gegnum erfđir og voru kallađar ađalsmenn eđa ađall. Fyrir rúmum 200 árum gerđi almenningur eftirminnilega uppreisn gegn ţeim í Frakklandi.

Nú á okkar tímum verđa ţćr annađ hvort til vegna pólitískrar valdaađstöđu eđa yfirráđa yfir peningum. Stundum tengist ţetta tvennt. Og stundum verđa til fjölskylduveldi, sem byggja á öđru hvoru eđa hvoru tveggju. Yfirstéttir notfćra sér ađstöđu sína alltaf til ađ koma sér vel fyrir og berjast svo um á hćl og hnakka ef einhver ćtlar ađ skerđa forréttindi ţeirra.

Ađ einhverju leyti standa slík átök nú yfir í Bandaríkjunum. Timothy Geithner, fjármálaráđherra Bandaríkjanna, segir ađ ekki komi til greina ađ leysa skuldavanda Bandaríkjanna án ţess, ađ ţau 2% ţjóđarinnar, sem hafa ţađ bezt komi viđ sögu. Einhverjir af ţingmönnum repúblikana berjast hart gegn ţví, ađ ţessi 2% ţurfi nokkuđ ađ leggja af mörkum. Og ţessi 2% ţola náttúrlega ekki Obama í Hvíta Húsinu og munu kosta miklum fjármunum til ađ koma honum ţađan á nćsta ári.

Viđ sjáum líka vísbendingar um ađferđir hinnar pólitísku yfirstéttar til ţess ađ koma sér vel fyrir í Grikklandi. Ţar hefur hver einasti ţingmađur á gríska ţinginu bíl á vegum hins opinbera! Viđ ţeim forréttindum hefur ekki veriđ hreyft ţrátt fyrir miklar ađhaldsađgerđir ţar í landi. Ţannig haga yfirstéttir sér.

Ađferđir ţeirrar yfirstéttar, sem byggir stöđu sína á valdi yfir miklum fjármunum koma fram í ţví ađ nota bandalag viđ hina pólitísku yfirstétt til ţess ađ koma afleiđingum eigin gerđa yfir á almenning ef um töp í viđskiptalífinu er ađ rćđa. Ţau pólitísku átök, sem viđ höfum orđiđ vitni ađ í evrulöndum á undanförnum mánuđum og misserum eru í raun átök á milli yfirstéttarbandalags stjórnmálamanna, háttsettra embćttismanna og fjármálamarkađa og almennings i ţessum löndum.

Hinn almenni borgari er yfirleitt seinn til vandrćđa. Ţó blossar upp reiđi í fólki viđ og viđ eins og viđ sáum í mótmćlunum á Spáni í vor, sem breiddust svo út til Grikklands. Viđ sáum örla á ţví sama hér á Íslandi í ársbyrjun 2009.

Ţađ er athyglisvert ţegar ţessi framvinda mála er skođuđ, ađ ţađ skiptir engu máli hvađa stjórnmálaflokkar eru viđ völd. Í Grikklandi stjórna sósíalistar. Og hiđ sama á viđ um Spán. Ţar eru jafnađarmenn viđ völd. Ţeir eru ekki síđri bandamenn fjármálamarkađanna en hćgri menn. Ţađ kom líka í ljós hér.

Ţađ hefur reynzt erfitt ađ skapa slíkar yfirstéttir í fámenninu hér á Íslandi. Fyrir hundrađ árum er ţó ljóst, ađ embćttismenn og kjarninn í hópi stjórnmálamanna voru eins konar yfirstétt. Hundrađ árum seinna voru svonefndir auđmenn ađ skapa sér ţá sérstöđu, sem varđ ađ engu í hruninu.

Öruggasta leiđin til ţess ađ koma í veg fyrir ađ hér verđi til pólitísk yfirstétt er ađ taka völdin úr höndum stjórnmálamanna og fćra ţau til fólksins međ ţví ađ taka allar meginákvarđanir í ţjóđaratkvćđagreiđslum.

En ţađ er líka mikilvćgt ađ ţessi fámenna fiskimannaţjóđ á norđurhjara veraldar lendi ekki i klóm yfirstéttanna í Evrópu, sem hafa alltaf ráđiđ ferđinni ţar, hvort sem ţćr hafa heitiđ ađalsmenn eđa eitthvađ annađ.

Međ inngöngu í Evrópusambandiđ mundu Íslendingar verđa ţjónar hinna evrópsku yfirstétta.

Og ţćr mundu koma sér upp fulltrúum hér á landi!

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS