Laugardagurinn 18. jan˙ar 2020

Dregur til ˙rslita Ý mßlefnum evrurÝkjanna


Styrmir Gunnarsson
26. september 2011 klukkan 09:38

Ůa­ er alveg ljˇst a­ n˙ dregur til ˙rslita Ý mßlefnum evrusvŠ­isins. Ekki er nema r˙m vika li­in frß ■vÝ a­ fjßrmßlarß­herrar evrurÝkjanna ger­u lÝti­ ˙r till÷gum Timothy Geithners, fjßrmßlarß­herra BandarÝkjanna um skuldsetningu ney­arsjˇ­sins og h÷f­u or­ um a­ BandarÝkjamenn Šttu fremur a­ huga a­ lausn eigin vandamßla en segja evrurÝkjunum fyrir verkum. N˙ er komi­ anna­ hjˇ­ Ý strokkinn. N˙ vinna evrurÝkin h÷r­um h÷ndum vi­ a­ koma Ý framkvŠmd ߊtlun, sem b˙in hefur veri­ til Ý Washington undir forystu Geithners a­ ■vÝ er fram kemur Ý Daily Telegraph Ý dag.

Svo vir­ist af frÚttum, sem Ůjˇ­verjar sÚu tregir til en ■eir liggi n˙ undir gÝfurlegum ■rřstingi frß BandarÝkjunum um a­ kyngja a­ger­um, sem mundu lei­a til gjald■rots Grikklands en stˇrfelldrar skuldsetningar evrˇpska ney­arsjˇ­sins. ┴stŠ­an er s˙, a­ kreppan ß evrusvŠ­inu er farin a­ ˇgna fjßrhagslegri st÷­u ■jˇ­a um allan heim.

Hin rÝsandi efnahagsveldi Ý AsÝu, AfrÝku og Su­ur-AmerÝku standa frammi fyrir ■vÝ, a­ gjaldmi­lar ■eirra eru a­ veikjast vegna vandamßla ß evrusvŠ­inu. Ţmislegt bendir til a­ hlutabrÚfabˇla Ý KÝna sÚ a­ springa. Ůrßtt fyrir fjßrhagslegan vanmßtt BandarÝkjanna er ■ˇ ljˇst af frÚttum, a­ ■au eru Ý forystu fyrir meiri hßttar bj÷rgunara­ger­um til ■ess a­ koma Ý veg fyrir a­ evrukreppan brei­ist ˙t um allan heim.

Ůa­ er g÷mul saga og nř a­ efnahagsßstand ß ═slandi tekur mi­ af efnahags■rˇun umheimsins.N˙ er lŠkkandi ver­ ß mßlmum, sem bendir til a­ ßlver­ kunni a­ gefa eftir. Ůa­ hefur neikvŠ­ ßhrif hÚr. Minnkandi neyzla og eftirspurn getur or­i­ til ■ess a­ fiskver­ ß erlendum m÷rku­um lŠkki. Minnkandi rß­st÷funarfÚ fˇlks Ý ÷­rum l÷ndum getur dregi­ ˙r fer­amannastraumi til ═slands. Ůa­ er nau­synlegt a­ stjˇrnv÷ld geri sÚr grein fyrir ■essum veruleika og breg­ist vi­ Ý samrŠmi vi­ ■a­.

Eitt er alveg kristaltŠrt. Ůa­ er fßsinna a­ Štla a­ halda ßfram me­ a­ildarumsˇkn ═slands a­ Evrˇpusambandinu vi­ n˙verandi a­stŠ­ur. Ůa­ mun taka m÷rg ßr fyrir evrurÝkin a­ nß sÚr ß strik og ■a­ mun taka Evrˇpusambandi­ sjßlft m÷rg ßr a­ mˇtast Ý nřrri mynd Ý kj÷lfar ■essarar kreppu.

Ůess vegna er ■a­ raunsŠtt mat hjß Ůorsteini Pßlssyni, fyrrverandi formanni SjßlfstŠ­isflokksins, sem sŠti ß Ý samninganefnd ═slands vi­ ESB, a­ ■eim vi­rŠ­um ver­ur ekki loki­ ß ■essu kj÷rtÝmabili. Og um ESB-mßli­ ver­ur kosi­ Ý nŠstu ■ingkosningum ß ßrinu 2013.

═ ■essu ljˇsi er skynsamlegt a­ allir flokkar taki h÷ndum saman um a­ leggja a­ildarumsˇknina til hli­ar.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS