Laugardagurinn 19. október 2019

Frakkland nćst?


Björn Bjarnason
8. nóvember 2011 klukkan 05:43

Ađ bera saman stjórnarhćttí á Ítalíu undir Silvio Berlusconi og í Frakklandi undir Nicolas Sarkozy hefur ekki veriđ sanngjarnt. Berlusconi nýtur engrar virđingar lengur sem forsćtisráđherra. Utan Ítalíu hefur ađ minnsta kosti enginn sem vill láta taka mark á sér trú á ađ Berlusconi takist ađ breyta efnahagsástandi Ítala á ţann veg ađ ţeir fullnćgi kröfum ESB og annarra um góđa hagstjórn. Sarkozy nýtur enn virđingar út á viđ ţótt fylgi hans hríđfalli heima fyrir. Hann á ekki síđur en Berlusconi fullt í fangi međ ađ hafa stjórn á efnahagsmálunum.

Berlusconi hló ađ fjármálaráđherra sínum ţegar hann kynnti erfiđar ákvarđanir vegna fjáraukalaga 2011 og fjárlaga 2012. Hann sagđi ástćđulaust ađ taka mikiđ mark á manninum, ţetta mundi reddast. Skömmu síđar hélt Berlusconi til Cannes á fund G20 leiđtoganna og sćtti ţar ákúrum fyrir ađ halda ekki nógu vel á efnahagmálum. Hann sneri aftur til Rómar og ţingmenn risu gegn honum. Dagar hans sem forsćtisráđherra eru taldir, hann er marklaus.

Mánudaginn 7. nóvember kynnti franska ríkisstjórnin harđar efnahagsađgerđir. Markmiđ ţeirra er ađ jafnvćgi náist í ríkisfjármálum áriđ 2016. Nicolas Sarkozy rćr lífróđur til ađ tryggja ađ lánhćfiseinkunn Frakklands lćkki ekki fyrir forsetakosningarnar eftir sex mánuđi, voriđ 2012.

Ástćđan fyrir ţví ađ krafan um afsögn ríkisstjórnarinnar er ekki eins hávćr í Frakklandi og á Ítalíu er einfaldlega ađ forsetakosningar eru á nćsta leiti í Frakklandi. Fréttir frá Frakklandi herma ađ Sarkozy vinni ađ ţví hörđum höndum međ samstarfsmönnum sínum ađ finna leiđir til ađ koma í veg fyrir ađ Frakkland verđi svipt AAA einkunn matsfyrirtćkjanna,

Á sama tíma og sagt er ţessu berast fréttir frá Berlín um ađ ţar vilji menn ekki ađ hróflađ sé viđ gullforđa ţýska seđlabankans, Bundesbank, til ađ styrkja Alţjóđagjaldeyrissjóđinn svo ađ hann geti stuđlađ ađ lausn evru-skuldavandans. Međ ţví hafna Ţjóđverjar óskum Frakka, Breta og Bandaríkjamanna. Ţjóđverjar vilja berjast gegn verđbólgu en ekki prenta peninga.

Geti Sarkozy ekki bjargađ sér án peningaprentunar er hann dauđadćmdur. Hann getur ekki í senn látist vera bestur vinur Angelu Merkel Ţýskalandskanslara sem vill ekki peningaprentun og hinst vegar krafist ţess ađ fá fleiri seđla ţótt ţeir heiti SDR frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum en ekki evrur frá Seđlabanka Evrópu.

Frakkland er undir smásjá matsfyrirtćkjanna. Frönsk stjórnvöld hafa reynt hiđ sama og Berlusconi á sínum tíma ađ gera lítiđ úr matsfyrirtćkjunum. Slíkar ćfingar stjórnarherra veikja ađeins enn frekar trúna á ţeim.

Ţví er haldiđ fram ađ ađild ađ evru-svćđinu leiđi til ţess ađ hagstjórnarvandi sé allt annars eđlis en ella vćri og unnt sé ađ treysta á eitthverja hlutlćga stjórn sem svipti stjórnendur einstakra ríkja ábyrgđ. Saga undanfarna mánađa sýnir allt annađ.

Ţessi saga nćr hins vegar ekki til ESB-ađildarsinna á Íslandi. Ţađ er óskiljanlegt vandamál ţeirra. Íslenska ţjóđin ţarf ađra leiđsögn. Jóhanna Sigurđardóttir veitir hana ekki. Ađ stjórnarandstađan hafi ekki knúiđ fram ţingkosningar á Íslandi sýnir veikleika ţingflokka hennar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS