Föstudagurinn 17. september 2021

Ríkis­stjórnin og málsvörn vegna Icesave fer alls ekki saman


Björn Bjarnason
20. desember 2011 klukkan 10:25

Furđulegur ágreiningur er innan utanríkismálanefndar alţingis um hvor ráđherranna Össur Skarphéđinsson eđa Árni Páll Árnason sé fćrari um um ađ gćta hagsmuna Íslands í Icesave-málinu í nýjum áfanga ţess eftir ađ Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvađ ađ skjóta ţví til EFTA-dómstólsins. Í stuttu máli er ţeim hvorugum treystandi til ađ fara međ hagsmuni ţjóđarinnar í málinu. Ríkisstjórn Íslands brást ţjóđinni í Icesave-málinu. Ţjóđin hafnađi skođun ríkisstjórnarinnar í tveimur atkvćđagreiđslum.

Í stađ ţess ađ taka afleiđingum gjörđa sinna og segja af sér situr ríkisstjórnin áfram. Málstađur hennar varđ undir í ţessu brýna hagsmunamáli. Málflutningur ráđherra fram undir 9. apríl 2011 ţegar ţjóđin hafnađi Icesave III er ekki annađ en vatn á myllu ţeirra sem munu halda á máli ESA gegn Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum. Í réttarsalnum verđur felldur áfellisdómur yfir ţví hvernig ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hélt á Icesave-málinu frá ţví ađ Steingrímur J. Sigfússon og Svavar Gestsson tóku ţađ í sínar hendur og ţingflokkur Samfylkingarinnar samţykkti niđurstöđu ţeirra umrćđulaust 5. júní 2009.

Meirihluti utanríkismálanefndar, stjórnarandstađan auk eins ţingmanns vinstri-grćnna, telur ađ Árni Páll sé hćfari en Össur til ađ gćta hagsmuna Íslands ţegar máliđ kemur til kasta dómstólsins í Lúxemborg. Minnihluti utanríkismálanefndar, auk áheyrnarfulltrúa úr Hreyfingunni, telur ađ málinu sé best borgiđ undir forsjá Össurar. Einkennilegast viđ ţessa niđurstöđu er ađ enginn ţingmanna skuli sjá ađ hvorki Árni Páll né Össur eiga ađ koma nálćgt ţví ađ verja hendur Íslendinga í Icesave-málinu. Ţeir eru báđir óhćfir til ţess.

Ţessa sérkennilegu stöđu á alţingi má rekja til ţeirrar ógćfu ađ ţingmenn stjórnar og stjórnarandstöđu tóku höndum saman í Icesave-málinu á lokastigi ţess. Af ţví leiđir ađ stjórnarandstađan er ađ stórum hluta á sama báti og stjórnarflokkarnir í málinu. Ţjóđin snerist gegn lögunum frá alţingi án ţess ađ meirihluti ţings tćki mark á vilja ţjóđarinnar á ţann hátt sem eđlilegt er í lýđrćđisríki. Samhliđa ţví sem ríkisstjórninni bar ađ segja af sér eftir ófararnir 9. apríl 2011 átti ađ rjúfa ţing og bođa til kosninga.

Ţingmenn standa ekki frammi fyrir ţví ađ velja hvor sé betri brúnn eđa rauđur ţegar rćtt er um ráđherra í Icesave-málinu. Ţeir eru allir óhćfir. Úr ţví ađ ríkisstjórnin situr ţrátt fyrir Icesave-ófarirnar verđur ađ búa ţannig um hnúta ađ tjóniđ vegna hennar verđi sem minnst í vćntanlegum málaferlum. Sjálfstćđismenn á ţingi lögđu fram tillögu um vantraust á ríkisstjórnina strax eftir atkvćđagreiđsluna 9. apríl. Ţví miđur var hún felld. Ríkisstjórnin eđa einstakir ráđherrar eru ekki verđugir meira trausts nú en ţá.

Ţjóđin hefur fellt dóm yfir afskiptum ríkisstjórnar og alţingis af Icesave-málinu. Ţingmönnum ber ađ sjá til ţess ađ ţjóđin beri traust til ţeirra manna sem taka ađ sér varnir fyrir Ísland í Lúxemborg. Ţingmenn eiga ţví ađ sameinast um ađ fela hópi ţriggja lögfrćđinga, tveggja íslenskra og eins erlends, ađ undirbúa vörn Íslands fyrir EFTA-dómstólnum án afskipta alţingis eđa ráđuneyta en í umbođi ţessara ađila á sama hátt og alţingi fól ţriggja manna rannsóknarnefnd ađ fara yfir ađdraganda hrunsins og skrifa um máliđ skýrslu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS