Laugardagurinn 4. desember 2021

Ríkis­stjórn Íslands lagar sjálfa sig ađ skilyrđum ESB


Björn Bjarnason
31. desember 2011 klukkan 10:21

Áriđ 2011 hefur einkennst af miklum átökum og spennu innan Evrópusambandsins vegna skuldakreppunnar á evru-svćđinu. Gífurlegum fjármunum hefur veriđ variđ til ađ bjarga evru-samstarfinu og pólitískar fórnir hafa einnig veriđ fćrđar. Ríkisstjórnir hafa falliđ í kosningum eđa ţeim hefur veriđ ýtt til hliđar.

Ţví fer hins vegar víđs fjarri ađ skuldavandinn sé leystur og ţađ mun ekki heldur gerast ţótt evru-ríkin komi sér saman um sameiginlega efnahags- og ríkisfjármálastjórn. Stefnt er ađ ţví ađ samningur um hana liggi fyrir í mars 2012 og ađild ađ honum verđi opin fyrir ESB-ríki sem ekki hafa evru enda samţykki ţau fullveldisframsal til evru-leiđtogaráđsins.

Breyting hefur orđiđ á valdahlutföllum innan ESB vegna átakanna viđ skuldavandann. Völd hafa flust frá ESB-stofnunum í Brussel til Berlínar og Parísar, Angela Merkel Ţýskalandskanslari og Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hafa tekiđ völdin í sínar hendur. Međ hinum nýja evru-samningi ćtla ţau ađ sniđganga framkvćmdastjórnina í Brussel, láta eins og stjórnvöld einstakra ríkja komi meira ađ málum en áđur en fela ESB-dómstólnum refisvald.

Um ţessa gjörbreytingu á Evrópusambandinu fást engar opinberar umrćđur á Íslandi. Hér er enn látiđ eins og mestu skipti ađ ná samningi um eitthvađ viđ ESB og leggja hann undir ţjóđaratkvćđi. Sagt er ađ samningurinn náist ekki nema Íslendingar fái sérlausnir í landbúnađarmálum, sjávarútvegmálum og nú síđast jafnvel evru-málum.

Ríkisstjórn Íslands hefur neitađ ađ um ađlögun ađ kröfum og skilyrđum ESB sé ađ rćđa. Stjórnarflokkarnir tóku hins vegar enn eina ákvörđunina um ađlögun á fundum sínum föstudaginn 30. desember ţegar ákveđin var breyting á ríkisstjórninni og Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, leystur frá embćtti.

Jón hefur stađiđ gegn kröfum um ESB-ađlögun og sćtt mikilli gagnrýni samfylkingafólks án ţess ađ Steingrímur J. Sigfússon, flokksformađur hans, lyfti litla fingri honum til varnar. Steingrímur J. lyfti hins vegar sigrihrósandi fimm fingrum til himins vegna ráđherraskiptanna, hann fengi fimm ráđuneyti í sinn hlut.

Steingrímur J. sagđist á móti samstarfi viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn. Hann hrósađi sér síđan af náinni samvinnu viđ sjóđinn. Steingrímur J. sagđist andvígur samningum um Icesave. Hann stóđ síđan ađ afleik aldarinnar međ vondum Icesave-samningum. Steingrímur J. sagđist andvígur ađild Íslands ađ ESB. Hann stóđ síđan ađ ţví ađ sćkja um hana. Nú tekur Steingrímur J. viđ stjórn ráđuneyta sem skipta mestu vegna ađlögunar og ađildar ađ ESB. Reynslan kennir ađ hann muni lúta Brussel-valdinu í einu og öllu.

Hiđ sama gerist á Íslandi og í evru-ríkjunum á árinu 2011. Stjórn landsins tekur ekki miđ af hagsmunum ţjóđarinnar heldur ţví sem taliđ er falla ađ óskum ţeirra sem ráđa ferđinni innan ESB.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS