Mi­vikudagurinn 1. aprÝl 2020

Skuldavandi Grikkja dregur ˙r trausti ß lei­togum evru-rÝkja - kŠnska e­a grunnhyggni?


Bj÷rn Bjarnason
7. febr˙ar 2012 klukkan 06:33

Ljˇst var­ sÝ­degis mßnudaginn 6. febr˙ar a­ grÝsk stjˇrnv÷ld mundu ekki standa vi­ fyrirheit sitt um a­ koma til mˇts vi­ kr÷fur ■rÝeykisins, ESB, Se­labanka Evrˇpu og Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins innan ■eirra tÝmamarka sem ■essir a­ilar h÷f­u sett. Kr÷furnar og sv÷r vi­ ■eim tengjast ßkv÷r­un um a­ heimila grÝsku rÝkisstjˇrninni a­ nota 130 milljar­a evru ney­arlßn. ┴n lßnsins getur h˙n ekki sta­i­ Ý skilum 20. mars 2012 ■egar henni ber a­ grei­a 14,5 milljar­a evra Ý afborganir af lßnum.

Fyrir helgi h÷f­u řmsir rß­amenn ß evru-svŠ­inu, ■ar ß me­al Jean-Claude Juncker, forsŠtisrß­herra L˙xemborgar og forma­ur rß­herrarß­s evru-rÝkjanna, uppi stˇr or­ um a­ n˙ vŠri a­ duga e­a drepast fyrir Grikki. Maria Damanaki, hinn grÝski sjßvar˙tvegsstjˇri ESB, sag­i Ý samtali vi­ grÝskt tÝmarit:

„Vi­ [Grikkir] h÷fum lofa­ breytingum i tv÷ ßr ßn ■ess a­ framkvŠma ■Šr e­a okkur hefur gj÷rsamlega mistekist e­a gera ■a­. Vi­ t÷lum miki­ en gerum lÝti­. Vi­ sam■ykkjum dagskrß en vir­um hana ekki. Vi­ h÷fum me­ ■essu skapa­ ■ß Ýmynd a­ rÝkinu sÚ ekki treystandi.“

Maria Damanaki hefur l÷g a­ mŠla. GrÝska rÝkisvaldinu er ekki unnt a­ treysta. ŮvÝ hefur hins vegar tekist, Ý skjˇli evru-samstarfsins, a­ draga lei­toga og fjßrmßlarß­herra evru-rÝkjanna ß asnaeyrunum og breyta skuldavanda Grikklands ekki a­eins Ý skuldavanda evru-svŠ­isins heldur einnig Ý pˇlitÝskan vanda allra lei­toga innan ■ess. Hvort ■a­ megi ■akka kŠnsku grÝskra stjˇrnmßlamanna e­a grunnhyggni lei­toga annarra evru-rÝkja er ßlitamßl.

GrÝskir stjˇrnmßlamenn hafa ekki neinu a­ tapa lengur. Ůeir eru Šrulausir Ý augum samstarfsmanna ß evru-svŠ­inu eins og sanna­ist ■egar Angela Merkel og Nicolas Sarkozy kr÷f­ust ■ess a­ George Papandreou forsŠtisrß­herra viki sŠti og Lucas Papademos, fyrrverandi se­labankastjˇri, tŠki vi­ af honum. Papandreou taldi skynsamlegt a­ hinar h÷rkulegu kr÷fur frß ESB yr­u bornar undir grÝsku ■jˇ­ina. ═ ■vÝ fˇlst dau­asynd hans. N˙ stendur Papademos frammi fyrir ■eim vanda heima fyrir a­ stjˇrnmßlamenn vilja ekki fara a­ kr÷fum hans og ESB.

Angela Merkel hefur lřst yfir stu­ningi vi­ Sarkozy Ý forsetakosningunum Ý Frakklandi 22. aprÝl. Ůau komu saman fram Ý sjˇnvarps■Štti mßnudaginn 6. febr˙ar til a­ ßrÚtta samst÷­u sÝna, hann til a­ sřna vald sitt h˙n til a­ sřna a­ h˙n vŠri ekki einrß­. Eins og mßlum er n˙ hßtta­ er ˇlÝklegt a­ Sarkozy nßi endurkj÷ri. S˙ sta­reynd a­ hann og Merkel sÝga sÝfellt dřpra Ý grÝska skuldafeni­ ver­ur hvorki honum nÚ henni til framdrßttar. Ůřsk k÷nnun sem birt var sunnudaginn 5. febr˙ar sřnir a­ 53% Ůjˇ­verjar vilja a­ Grikkir hverfi af evru-svŠ­inu.

Langlundarge­ gagnvart Grikkjum hefur ey­ilagt tr˙ver­ugleika lei­toga evru-svŠ­isins. Eina ˙rrŠ­i­ til a­ bjarga einhverju af ■vÝ er a­ Grikkland ver­i gjald■rota. HvÝlÝk stjˇrnviska!

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS