Fimmtudagurinn 4. mars 2021

Hefur Al■ingi ekkert lŠrt af hruninu?


Styrmir Gunnarsson
23. mars 2012 klukkan 11:21

Vondu frÚttirnar eru a­ byrja a­ hrannast upp ß nř fyrir Evrˇpusambandi­. Lßnt÷kukostna­ur rÝkja Ý Su­ur-Evrˇpu er a­ hŠkka verulega aftur. N˙ er lßnt÷kukostna­ur Spßnverja vegna 10 ßra brÚfa kominn upp Ý 5,53% og hjß ═t÷lum Ý 5%. Ůetta ■ř­ir a­ ßhyggjur fjßrfesta vegna Spßnar sÚrstaklega fara vaxandi en eins og oft hefur veri­ bent ß Ý ■essum umrŠ­um er Grikkland smßmßl mi­a­ vi­ Spßn og ═talÝu. SÚrfrˇ­ir menn ß bor­ vi­ a­alforstjˇra PIMCO stŠrsta skuldabrÚfasjˇ­s Ý heimi eru ■ar a­ auki ■eirrar sko­unar a­ Port˙gal ■urfi ß nřju ney­arlßni a­ halda innan tÝ­ar.

Til vi­bˇtar ■essum vandamßlum er svo enn alvarlegri vandi, sem snřr a­ hagvexti e­a ÷llu heldur skorti ß hagvexti Ý ■essum l÷ndum. N˙ hefur ═rland bŠtzt Ý hˇp ■eirra evrurÝkja, sem standa frammi fyrir minnkun vergrar landsframlei­slu en auk ■eirra ß ■a­ vi­ um Holland og BelgÝu, ═talÝu, Port˙gal og Grikkland. Minnkandi landsframlei­sla ■ř­ir, a­ ■essi rÝki eiga enn erfi­ara me­ a­ standa vi­ skuldbindingar sÝnar en ella. Nřjar t÷lur benda til ■ess a­ jafnvel Ůjˇ­verjar sjßlfir standi frammi fyrir minnkandi hagvexti.

A­albankastjˇri Bundesbank skammar Merkel fyrir aumingjaskap Ý a­ skera ni­ur fjßrlagahalla Ůjˇ­verja sjßlfra en ■au Merkel og Schauble, fjßrmßlarß­herra hennar Štla a­ taka nŠstu 4 ßr Ý ■a­, sem Jens Weidmann, bankastjˇra ■řzka Se­labankans ■ykir ekki miki­ til koma. Hann telur a­ ß Ůjˇ­verjum hvÝli sÚrst÷k skylda a­ ganga ß undan me­ gˇ­u fordŠmi og ■a­ er au­vita­ alveg rÚtt hjß honum. Hvernig geta ■eir gert meiri kr÷fur til annarra en sjßlfra sÝn?

Sumir forystumenn Evrˇpusambandsins tala ß ■ann veg, a­ framundan sÚ betri tÝ­. Einn af ■eim er Mario Draghi, a­albankastjˇri Se­labanka Evrˇpu. Hann setti ˙t fyrir og eftir ßramˇt um eina trilljˇn evra Ý ■riggja ßra lßnum til evrˇpskra banka ß 1% v÷xtum. N˙ er komi­ Ý ljˇs a­ ■a­ var gert til a­ for­a falli nokkurra evrˇpskra banka, sem h÷f­u ekki lengur a­gang a­ fÚ ß m÷rku­um. Gagnrřnendur ■essara lßnveitinga segja, a­ me­ henni hafi vandanum einungis veri­ fresta­ en hann ekki leystur.

═ Washington eru augljˇslega uppi ■Šr sko­anir a­ forystumenn ESB hafi ekki teki­ rÚtt ß vandanum e­a ekki gripi­ til nŠgilegra vÝ­tŠkra a­ger­a. BandarÝkjamenn geta me­ rÚttu haldi­ ■vi fram, a­ ■eir sÚu a­ nßi ßrangri sem ESB-rikin hafi ekki nß­. Ůar svo meiri spurning hvort ßrangur BandarÝkjamanna er kannski fyrst og fremst skammtÝma ßvinningur og a­ timburmennirnir eigi eftir a­ koma fram a­ forsetakosningum loknum, sem fram fara Ý nˇvember.

Ůegar liti­ er til daglegra frÚtta frß Evrˇpu, sem enn eru a­ mestu ß einn og sama veg er ˇm÷gulegt a­ komast a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ ■a­ versta sÚ afsta­i­. Ůvert ß mˇti geta enn stŠrri vandamßl veri­ framundan.

En Al■ingi ═slendinga vir­ist ekkert hafa lŠrt af hruninu. Af umrŠ­um ß ■ingi sÝ­ustu ßrin fyrir hrun er ekki a­ sjß, a­ nokkur ■ingma­ur hafi ßtta­ sig ß hva­ var a­ gerast, jafnvel ekki eftir litlu bankakreppuna Ý ßrsbyrjun 2006 e­a eftir a­ frÚttir bßrust um h˙snŠ­isvafninga Ý BandarÝkjunum sumari­ 2007. Ůa­ sama ßtti vi­ um hßskˇlasamfÚlagi­.

N˙ er eins og ■ingi­ viti ekki af ■essum vandamßlum ESB-rÝkjanna og viti ■a­ af ■eim er ekki a­ sjß a­ meirihluti ■ingmanna telji a­ ■au hafi nokkur ßhrif ß a­ildarumsˇkn ═slands a­ Evrˇpusambandinu.

Hafa ■essir ■ingmenn ekkert lŠrt af hruninu?

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS