Sunnudagurinn 7. mars 2021

Evran vegur ađ fjölbreytninni, sjálfum kjarna Evrópu


Björn Bjarnason
9. ágúst 2012 klukkan 11:01

Umrćđur um evru-vandann snúast í ríkara mćli en áđur um annađ en efnahagsmál og ríkisfjármál. Ć fleiri stjórnmálamenn og álitsgjafar innan Evrópusambandsins átta sig á ađ annađ er í húfi en sameiginleg mynt. Mario Monti, forsćtisráđherra Ítalíu, sem aldrei hefur stađiđ frammi fyrir kjósendum heldur talar fyrir hönd ESB-elítunnar telur ađ ţjóđţing einstakra ESB landa hafi of mikil völd. Ţau séu meiri ógn viđ samrunaţróunina í anda Evrópuverkefnisins en tćknileg útfćrsla á heimild til Seđlabanka Evrópu til ađ dćla evrum til skuldugra ríkja og lćkka lántökukostnađ ţeirra.

Til ţessa hafa málsvarar Evrópuverkefnisins sagt vegna evru-vandans: Sagan sýnir ađ kreppuástand er best ađ leysa međ nýju skrefi í ţágu yfirţjóđlegs valds. Evru-kreppan er kjöriđ tćkifćri til ađ stíga risaskref, í nokkrum áföngum ţó, og sameina ríkisfjármálastjórn evru-ríkjanna.

Ţýskir stjórnmálamenn hafa leitt umrćđuna um meiri samruna og jafnvel stutt hugmynd einn evru-fjármálaráđherra. Angela Merkel kanslari og enn frekar Wolfgang Schäuble fjármálaráđherra Ţýskalands hafa talađ í ţessa veru. Flest bendir hins vegar til ađ ţetta sé ađeins efni í hátíđarrćđur. Veruleikinn sé allur annar. Ţjóđverjar vilji ekki stíga ţennan yfirţjóđlega dans.

Berthold Kohler, einn ađalritstjóra Frankfurter Allgemeine Zeitung, segir í blađi sínu fimmtudaginn 9. ágúst ađ ţeir sem trúi ađ unnt sé ađ mynda einn evrópskan samnefnara međ snilligáfu á sviđi stjórnlaga og stjórnmála vanmeti styrk fjölbreytninnar í menningu, ţjóđlegri geymd, sagnaheimi og skapgerđ Evrópubúa – fjölbreytninnar sem sé sjálfur kjarni Evrópu.

Alan Posener, stjórnmálafréttaritari Die Welt, segir sama dag í blađi sínu: „Kreppan í Evrópu snýst ekki ađeins um peninga heldur um takmörk “sífellt nánara sambands„. Samrunalíkaniđ sem Jean Monnet hannađi um samrunaţróun međ yfirţjóđlegu valdi framkvćmdastjórnar [ESB] er barn síns tíma. [...] Ţví ber ađ fagna, tímabćrt er ađ innleiđa raunverulegt lýđrćđi í Evrópu.“

Charles Gave, franskur hagfrćđingur, segir í Le Figaro 9. ágúst í grein sem ber fyrirsögnina: Nei, hr. Mario Draghi, evran er ekki óhjákvćmileg. Hún er banvćn! „Viđ ţurfum ađ nýju ađ eignast ţjóđlegar myntir. Evran hefur leitt til efnahagslegra, stjórnmálalegra og mannlegra hörmunga. Ég biđ, stöđvum ţetta brjálćđi og björgum ţeirri Evrópu sem viđ elskum.“

Hér tala ekki álitsgjafar sem verđa sakađir um óvild í garđ Evrópusambandsins eđa samvinnu Evrópuţjóđa. Ţeir sjá hins vegar ađ í óefni er stefnt međ áformum um „meiri Evrópu“ til ađ bjarga evrunni. Enginn getur reiknađ út hvort ţađ dćmi gangi upp fjárhagslega en viđ öllum blasir ađ „meiri Evrópa“ gengur aldrei upp menningarlega eđa stjórnmálalega. Hin alvarlega evru-kreppa leiđir til sundrungar en ekki samruna. Verđi hún ekki leyst án eins fjármálaráđherra fyrir evru-svćđiđ er evran dauđadćmd. Dauđadómurinn er bođađur í orđum hinna ţriggja manna sem vitnađ er til hér ađ ofan.

Franski hagfrćđingurinn notar orđiđ „brjálćđi“ um afstöđu ţeirra sem vilja brjóta evru-ţjóđir undir sameiginlegan evru-vilja. Hvađ orđ skyldi hann nota um stefnu ţeirra íslensku stjórnmálamanna sem telja íslensku ţjóđinni helst til bjargar ađ afsala sér stjórn auđlinda sinna í ţágu evrunnar?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS