Miđvikudagurinn 29. júní 2022

Seđlabanki í evru-kreppu - fer hann inn á grátt svćđi?


Björn Bjarnason
6. september 2012 klukkan 10:08

Innan Evrópusambandsins og ţó sérstaklega á Spáni og Ítalíu bíđa ráđamenn međ öndina í hálsinum í dag, fimmtudaginn 6. september. Ráđ Seđlabanka Evrópu (SE) kemur saman í Frankfurt og fjallar um evru-vandann. Bankinn er til vegna evrunnar og hlutverk hans er ađ halda henni á lífi innan ţeirra marka sem honum eru sett. Hann gegnir ekki hlutverki sem banki til ţrautavara. Hann greiđir ekki fé til einstakra ríkja til ađ minnka ríkissjóđshalla ţeirra.

Viđurkennt er nú ađ haldiđ var af stađ til myntsamstarfsins innan ESB á veikum grunni međ Maastrichtsáttmálanum 1993. Ţar hefđi átt ađ kveđa mun fastar ađ orđi um sameiginlega ríkisfjármálastjórn evru-ríkjanna. Ţá er einnig viđurkennt nú ađ um miđjan fyrsta áratug ţessarar aldar hafi Ţjóđverjar og Frakkar hundsađ reglurnar sem settar voru í Maastricht. Ađhaldiđ í ríkisfjármálum hafi brostiđ í ţessum ríkjum og ţau komist upp međ ţađ vegna stćrđar sinnar.

Til ţessara stađreynda er litiđ í umrćđum um hinn mikla evru-vanda nú ţótt sökinni á honum sé einkum skellt á Grikki, ţeir hafi ekki sagt satt um stöđu eigin efnahagsmála ţegar ţeir gerđust ađilar ađ evru-samstarfinu. Var ţađ ţó ekki síst fyrir hvatningu frá Frökkum sem Grikkir fengu ađ taka upp evru. Frökkum ţótti miklu skipta ađ Suđur-Evrópuríki vćru sem flest međ evru til ađ skapa jafnvćgi milli norđurs og suđurs innan ESB.

Hugmyndin um ađ slíkt jafnvćgi gćti skapast hefur veriđ reist á blekkingu frá fyrsta degi eins og svo margt tengt evrunni. Vandinn á evru-svćđinu nú snýst um hinn mikla mun milli norđurs og suđurs. Ţeim fjölgar sem segja ađ Grikkir megi sigla sinn sjó, evran lifi ţótt ţeir taki ađ nota drökmu á ný. Öđru máli gegni hins vegar um Spán og Ítalíu.

Viđ blasir ađ Grikkir og ekki síst grískir stjórnmálamenn eru illa leiknir eftir átökin vegna evrunnar. Efnahagur Grikklands er í rúst og umrćđurnar snúast um hvort hann standist kröfur hinna alţjóđlegu lánardrottna eđa Grikkir sigli sinn sjó. Ráđ Seđlabanka Evrópu ćtlar ekki ađ gera meira fyrir Grikki, kannski greiđir bankinn ţeim síđasta hluta neyđarláns.

Mariano Rajoy, forsćtisráđherra Spánar, og Mario Monti, forsćtisráđherra Ítalíu, vilja ekki lenda í sporum grískra ráđamanna. Ţeir telja niđurlćgjandi ađ sćta ţeim afarkostum sem Grikkjum hafa veriđ settir. Ţeir hafa ţví lagt hart ađ Mario Draghi, forseta bankastjórnar Seđlabanka Evrópu, og hvatt til ţess ađ bankinn kaupi spćnsk og ítölsk ríkisskuldabréf til ađ lćkka lántökukostnađ ríkjanna.

Međ öđrum orđum rćđur stćrđ Spánar og Ítalíu ţví nú ađ leitađ er leiđa til ađ fara í kringum evru-reglur eins og gert var á síđasta áratug vegna Ţýskalands og Frakklands. Á árinu 2010 keypti SE ríkisskuldabréf. Hann hefur síđan eignast 208,5 milljarđa evru safn ríkisskuldabréfa frá Grikklandi, Írlandi, Portúgal, Ítalíu og Spáni. Bankinn hćtti ţessum kaupum af ótta viđ afleiđingarnar og vegna andstöđu í bankaráđinu. Ţessi andstađa er enn fyrir hendi og er ţýski seđlabankastjórinn ţar í fararbroddi međ stuđningi ríkisstjórnarinnar í Berlín. Ţjóđverjar telja ađ međ ţessum kaupum fjármagni bankinn ríkissjóđ viđkomandi ríkis, hann prenti peninga til ađ standa undir ríkisskuldum. Samţykktir bankans banni slíka starfsemi.

Ţegar á ţetta er bent segir Rajoy frá Spáni: „Ţađ er mikilvćgt ađ hafa prinsipp í lífinu. Stundum er ţó gott ađ vera sveigjanlegur. Bókstafshugun er mjög góđ. Allt er ţó ekki svart eđa hvítt. Stundum má nota gráa liti til ađ leysa vandamál.“

Spćnski forsćtisráđherrann er hreinskilinn. Hann vill sniđganga reglur vegna Spánar – leiđa eigi evruna inn á grátt svćđi. Skyldi Seđlabanki Evrópu gera ţađ í dag? Fari svo glatar bankinn enn trúverđugleika og evru-samstarfiđ veikist enn meira.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS