Mánudagurinn 3. ágúst 2020

Ömurlegir minnisvarđar Jóhönnu


Björn Bjarnason
20. október 2012 klukkan 11:26

Í dag, laugardaginn 20. október, er gengiđ til skođanakönnunar á kostnađ skattgreiđenda um tillögur stjórnlagaráđs. Framkvćmd könnunarinnar kostar á milli 250 og 300 milljónir króna. Frá ţví ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur komst til valda 1. febrúar 2009 hefur hún variđ um 1.300 milljónum króna í endurskođun stjórnarskrárinnar.

Ţrátt fyrir stjórnlaganefnd, ţjóđfund, stjórnlagaráđskosningar (sem voru ógiltar af hćstarétti), stjórnlagaráđ og tillögur ţess í 114. greinum veit enginn um afstöđu Jóhönnu Sigurđardóttur til efnisţátta málsins. Hún sagđi á alţingi í vikunni ađ yrđi tillaga stjórnlagaráđs undir í skođanakönnuninni mundi hún samt beita sér fyrir breytingum á stjórnarskránni. Enginn veit hvađa atriđi eru forsćtisráđherra efst í huga í ţví sambandi.

Stjórnarmeirihlutinn á alţingi hefur ekki látiđ í ljós neina efnislega skođun á tillögum stjórnlagaráđs. Ţegar Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG, var spurđur um afstöđu sína til efnisatriđa málsins sagđi hann kosningarnar leynilegar. Ţetta er sami Steingrímur J. sem ađ jafnađi gengur fram fyrir kjósendur í ađdraganda kosninga og fer hvorki leynt međ skođun sína á mönnum né málefnum. Nú kýs hann hins vegar ađ skjóta sér í skjól leynilegra kosninga.

Í raun er međ ólíkindum ađ ţetta brölt vegna stjórnarskrárinnar skuli komiđ á ţetta stig ţegar til ţess er litiđ ađ undir forystu Jóhönnu Sigurđardóttur hefur máliđ markvisst veriđ rekiđ á ţann veg ađ um ţađ ríkti megn ágreiningur, ekki síst ađferđina og ţá vanvirđu sem hćstarétti var sýnd međ ađ hafa niđurstöđu hans ađ engu.

Efni málsins er í raun aukaatriđi úr ţví sem komiđ er, meira ađ segja Salvör Nordal, forseti stjórnlagaráđs, telur tillögur ţess of hráar og illa unnar til ađ vera lagđar undir ţjóđina í könnuninni í dag. Jóhanna hefur faliđ fjórum löglćrđum mönnum ađ fćra tillögur stjórnlagaráđs í marktćkan búning, ţví starfi eins og annarri vinnu viđ hrákasmíđ stjórnlagaráđs verđur ekki lokiđ á sómasamlegan hátt fyrir kosningar í apríl 2013. Stjórnarskránni verđur ţví ekki breytt á kjörtímabilinu, hver sem niđurstađa könnunarinnar verđur í dag.

Einfaldasta leiđin til ađ setja punkt aftan viđ ţetta óheillaferli allt er ađ svara fyrstu spurningunni í dag međ: Nei.

Međferđin á stjórnarskrármálinu er sama merki brennd og međferđin á ESB-ađildarumsókninni undir forystu Jóhönnu Sigurđardóttur. Málin eru ekki rćdd til ţrautar af ţeim sem ábyrgđ bera á ţeim ađ stjórnlögum heldur rćđur fyrirhyggjuleysi ferđinni. Frekja og óđagot ráđa í stađ íhygli og vandađs undirbúnings.

Í stjórnarskrármálinu hefur Jóhanna Sigurđardóttir kynnt undir sundurlyndi innan lands um grunnstođir stjórnkerfisins. Í ESB-ađildarmálinu hefur Jóhanna Sigurđardóttir stofnađ til djúpstćđs ágreinings um stöđu Íslands í samfélagi ţjóđanna. Málsmeđferđ hennar rćđur miklu um ađ bćđi málin eru í ófćru ţegar Jóhanna hćttir virkri stjórnmálaţátttöku. Ömurlegri minnisvarđa getur forsćtisráđherra ekki reist sér um meginstefnumál sín.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS