Miđvikudagurinn 16. október 2019

Evrukreppan er ađ versna-ekki batna


Styrmir Gunnarsson
24. október 2012 klukkan 09:33

Evrukreppunni er ekki lokiđ. Ţađ versta getur veriđ eftir. Ţetta segi enginn annar en Wolfgang Schauble, fjármálaráđherra Ţýzkalands. Fréttir, sem berast frá Evrópu ţessa dagana undirstrika ţetta sjónarmiđ ráđherrans.

Á ţessum morgni er uppnám í Grikklandi eftir ađ birt var minnisblađ um nýjar kröfur lánardrottna á hendur stjórnvöldum ţar í landi. Tveir af ţremur stjórnarflokkum í Grikklandi eru ekki tilbúnir til ađ samţykkja allar ţćr kröfur, sem vekur upp spurningar um framtíđ ríkisstjórnar Samaras.

Á Spáni er mönnum ađ verđa ljóst, ađ ţrátt fyrir ađ fulltrúar framkvćmdastjórnarinnar í Brussel hafi veriđ mjúkmálir um ţau skilyrđi, sem Spánverjar ţurfi ađ uppfylla til ţess ađ fá neyđarlán úr ESM, hinum nýja neyđarsjóđi ESB á ţađ sama ekki viđ um ţíngmenn á ţýzka ţinginu. Ţeir krefjast stífra skilmála fyrir lánveitingum og m.a. ađ opinberum starfsmönnum á Spáni verđi fćkkađ.

Meiri bjartsýni ríkir ađ vísu á Írlandi um ađ Írar sjái fram úr sínum vandamálum vegna ţeirrar ábyrgđar sem irska ríkiđ tók á skuldum írskra einkabanka haustiđ 2008. Ţó eru ţađ orđin ein, sem vekja ţá bjartsýni en vonandi breytast ţau orđ í gerđir.

Kjarni málsins er hin vegar sá, ađ evruríkin eru ekki komin út úr kreppunni. Ţvert á móti eru allar líkur á ađ hún eigi eftir ađ dýpka enn.

Og ţótt ráđherrar í ríkisstjórn Íslands standi í rćđustól á Alţingi og segi ţingheimi ađ evran sé ađ hressast er alla vega enn ţá tekiđ meira mark á ţví, sem fjármálaráherra Ţýzkalands segir um ţau mál.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS