Föstudagurinn 15. janúar 2021

Einsleitni viđ Efstaleiti - hvađ gerir ný stjórn ríkisútvarpsins?


Björn Bjarnason
6. júlí 2013 klukkan 11:00

BBC gaf ekki rétta mynd af vaxandi áhyggjum almennings vegna ţróunar í innflytjendamálum vegna „djúpstćđrar frjálslyndrar hlutdrćgni“ segir í nýrri skýrslu sem BBC Trust, stjórn BBC, hefur birt. Ummćli um hlutdrćgnina er höfđ eftir Helen Boaden, fyrrverandi fréttastjóri BBC News viđurkennir í skýrslunni „ ađ ţegar hún tók viđ starfi sínu í september 2004 hafi fréttaflutningur BBC af innflytjendamálum veriđ vandamál. Henni var ljóst, sagđi hún okkur, ađ ţađ gćtti “djúpstćđrar frjálslyndrar hlutdrćgni„ í međferđ BBC á málinu“.

Höfundur skýrslunnar, Stuart Prebble, ţaulreyndur útvarpsmađur segir um hina fjölmennu fréttastofu BBC:

„Hćtta er á ţegar stór hópur fólks vinnur saman aukist einsleitni í skođunum hans en minnki ekki og hópurinn verđi ţví verr í stakk búinn til ađ átta sig á ţegar ţađ sem hann hefur fram ađ fćra er séđ frá ţröngu sjónarhorni.“

Ţessar hugleiđingar um breska ríkisútvarpiđ, BBC, eiga viđ um hiđ íslenska. Enginn fer í grafgötur um ađ ţar ríkir hlutdrćgni og einsleitni. Sameining fréttastofu stofnunarinnar undir einum hatti ţrengdi sjónarhorniđ viđ miđlun frétta og varđ til ađ draga úr gćđum ţeirra. Sama ţróun er innan 365 miđla ţar sem eigandinn herđir sífellt meira tökin á fréttamiđlun til ađ hún sé honum hagfelld.

Á nýafstöđnu sumarţingi var lögum um ríkisútvarpiđ breytt og ákveđiđ ađ alţingi kysi stofnuninni níu manna stjórn. Var ţađ gert í ţinglok. Hin nýja stjórn ćtti ađ taka sér BBC Trust til fyrirmyndar og stofna til úttekta á fréttamiđlun ríkisútvarpsins. Úttektin á BBC sem kynnt var miđvikudaginn 3. júlí var hin fimmta sem BBC Trust lćtur gera síđan 2007 en ţá birtist innanhúss-skýrsla ţar sem sagđi ađ „nćsta ómeđvituđ sjálfsritskođun“ innan BBC leiddi til ţess ađ vissar skođanir vćru almennt hundsađar.

Ađ ţessu sinni var litiđ til frétta BBC um innflytjendamál, ESB-mál og trúmál. Allt eru ţetta málaflokkar sem vert vćri ađ taka til athugunar viđ úttekt á ríkisútvarpinu.

Á vefsíđu BBC Trust segir ađ BBC ţjóni almenningi, hlutverk ţess sé ađ upplýsa, frćđa og skemmta. BBC Trust sé 12 manna stjórn BBC og hún skuli tryggja ađ BBC gegni hlutverki sínu. Stjórnin gćti ţess hvernig afnotagjaldiđ sé nýtt og almannahagsmuna innan BBC. Stjórninni beri ađ sjá til ţess ađ tekjur af afnotagjöldum nýtist sem best. Á vegum stjórnar BBC starfar Trust Unit, hópur fagmanna innan BBC, sem hefur umbođ beint frá stjórninni og starfar án afskipta annarra innan BBC.

BBC er alls ekki hafiđ yfir gagnrýni í Bretlandi og um efnistök ţess og miđlun er oft deilt harkalega. Stjórn stofnunarinnar lítur á sig sem fulltrúa almennings, ţeirra sem greiđa afnotagjöldin. Hér á landi hafa slík gjöld vikiđ fyrir nefskatti sem meira ađ segja er lagđur á hross. Varđstöđuhlutverk stjórnar ríkisútvarpsins er ţví víđtćkara en stjórnar BBC.

Framganga stjórnar ríkisútvarpsins undanfarin ár gefur ekki til kynna ađ hún líti á sig sem gćslumann hagsmuna almennings gagnvart einsleitum hópi frétta- og dagskrárgerđarmanna stofnunarinnar. Ţegar réttmćt gagnrýni er flutt á fréttamiđlun stofnunarinnar eđa viđhorf almennings til fjölmiđla er kannađ efnir fréttastofa ríkisútvarpsins gjarnan til auglýsingaherferđa um eigiđ ágćti og starfsmanna sinna, herferđa sem eru ţess eđlis ađ kosningaáróđur stjórnmálaflokka bliknar í samanburđinum.

Vilji ný stjórn ríkisútvarpsins ekki verđa hluti hins einsleita hóps sem starfar viđ Efstaleiti ber henni ađ sýna sjálfstćđi sitt í verki, til dćmis međ reglulegum úttektum á efnistökum fréttastofunnar. Kostnađur viđ hverja úttekt er varla meiri en viđ gerđ áróđursmynda í ţágu fréttastofunnar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS