Föstudagurinn 10. júlí 2020

ESB og trúnađarbresturinn


Björn Bjarnason
25. júlí 2013 klukkan 09:20

Viđ lestur frétta um niđurstöđur kannana um stöđu mála innan Evrópusambandsins og afstöđu einstakra ađildarţjóđa til ţess og eigin efnahagslífs vaknar ávallt undrun yfir ađ hér á landi telji stjórnmálamenn sér til framdráttar ađ berjast fyrir ađild Íslands ađ sambandinu. Samfylkingin, ESB-flokkur Íslands, fékk raunar makleg málagjöld í ţingkosningunum 27. apríl. Frá ţví ađ lýđveldi var stofnađ á Íslandi fyrir tćpum 70 árum hefur enginn stjórnmálaflokkur fengiđ sambćrilega útreiđ í kosningum.

Hér á Evrópuvaktinni birtist miđvikudaginn 24. júlí frétt sem sýnir vaxandi trúnađarbrest milli almennings og Evrópusambandsins í ađildarríkjum ţess. Vincenzo Scarpetta, sérfrćđingur hjá hugveitunni Open Europe, sagđi um niđurstöđu könnunarinnar:

„Nýjasta könnunin sýnir hve mikill trúnađarbrestur hefur skapast milli almennra borgara og ESB einkum í kreppuríkjunum í suđri. Ţar virđast menn hafa misst trú á ađ ESB veiti jákvćtt mótvćgi viđ óvissu í stjórnmálum á heimavelli.

Bregđist menn ekki skjótt viđ vegna ţessarar ţróunar kann ESB ađ reynast erfitt ađ ná sér á strik ađ nýju.“

Ein afleiđing ţessa ástands innan ESB er fylgisaukning flokka sem leggjast af vaxandi hörku gegn evru-ađild og reglum sambandsins um frjálsa för. Á hvoru tveggja er litiđ sem djásn í ESB-krúnunni af ţeim sem völdin hafa. Cecilia Malmström, innanríkismálastjóri ESB, talađi fyrir hönd ţess fólks í Vilníus í Litháen á dögunum ţegar hún lýsti áhyggjum yfir ađ fulltrúar flokka sem Brusselmenn kenna viđ öfga fengju of marga menn kjörna í ESB-ţingkosningunum í maí 2014.

Brusselmönnum er um megn ađ líta í eigin barm ţegar ţeir velta fyrir sér ţróun mála innan Evrópusambandsins. Í stađ ţess ađ koma til móts viđ sjónarmiđ ţeirra sem finnst nóg um miđstýringarvaldiđ innan ESB talar ESB-elítan um ađ eina leiđin til ađ sigrast á vandanum sé ađ auka hennar eigin völd. Ţessi fráleitu viđbrögđ breikka ađeins trúnađarbrestinn á milli elítunnar og almennings.

Hér á landi birtist ţessi hugsunarháttur í kenningu um ađ ţađ sé öđrum ađ kenna en Össuri Skarphéđinssyni og félögum sem leiddu ESB-viđrćđurnar ađ ekki hafi meira áunnist í ţeim í fjögur ár. Kenningin er alröng. Vandi Össurar og ESB-ađildarsinna á Íslandi er ađ meirihluti ţjóđarinnar vill ekki ađild.

Undarlegt er ef ríkisstjórn flokka sem lýst hafa andstöđu viđ ESB-ađild telur sér skylt ađ fara ađ kröfum Brusselmanna um einhverjar tímasetningar viđ framkvćmd stefnu sinnar. Ríkisstjórnin verđur ađ fylgja skýrri og afdráttarlausri stefnu í samrćmi viđ umbođ sitt frá kjósendum og hiđ sögulega afhrođ ESB-flokksins í kosningunum 27. apríl. Geri ríkisstjórnin ţađ ekki verđur trúnađarbrestur gagnvart henni í ESB-málinu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS