Miđvikudagurinn 21. apríl 2021

Kemur Sagan í veg fyrir sameiningu Evrópu?


Styrmir Gunnarsson
14. ágúst 2013 klukkan 09:32

Hefđbundin ágreiningsmál sćkja Evrópuţjóđirnar heim aftur og aftur. Stundum er eins og ekkert hafi breytzt og ekkert hafi gerzt. Enn er komin upp deila á milli Spánverja og Breta um Gíbraltar. Hvađ ćtli Bretar séu annars ađ gera á Gíbraltar?

Spánverjar undirbúa nú bandalag viđ Argentínumenn gegn yfirráđum Breta á Gíbraltar og Falklandseyjum. Hvađ ćtli Bretar séu annars ađ gera á Falklandseyjum og til hvers?

Ađ vísu vilja íbúar Falklandseyja vera hluti af Bretlandi en í Bretlandi er byrjađ ađ spyrja: hvađ fáum viđ fyrir ađ vernda Falklandseyjar og Gíbraltar?

Á Spáni eru sjálfstćđishreyfingar á ferđ, ekki bara hjá Böskum heldur sýnist Katalóníumönnum fulla alvara međ ţví ađ krefjast sjálfstćđis. Sumir ţeirra lýsa nú samstöđu međ Gíbraltar.

Hiđ gamla sjóveldi Bretland sendir nú enn einu sinni herskip til Gíbraltar til ađ sýna veldi sitt. Ćtli Spánverjar líti öllu lengur á ţađ sem ógn?

Í Grikklandi hverfur minningin um hernámsár Ţjóđverja ekki og nú krefjast Grikkir međ formlegum hćtti greiđslu stríđsskađabóta vegna framferđis Ţjóđverja í heimsstyrjöldinni síđari.

Frakkar eru enn međ hundshaus gagnvart Bretum og hin gamla spurning um stöđu Ţýzkalands í Evrópu er ekki bara gömul heldur lifir hún góđu lífi. Er Evrópa ađ verđa ţýzk Evrópa er spurt í öllum hornum heimsálfunnar.

Ađ auki eru smćrri mál eins og ţau hvort Belgía verđur eitt ríki eđa tvö og hvort Skotland endurheimtir sjálfstćđi sitt eđa ekki svo ekki sé talađ um ađ enn eru óeirđir á Norđur-Írlandi og 56 lögreglumenn sćrđust í slíkum átökum í síđustu viku.

Danir eiga erfitt međ ađ leyna vanţóknun sinni á Fćreyingum en Norđmenn passa ađ tala ekki um framferđi Svía gagnvart ţeim á ţeim árum, ţegar hernám Ţjóđverja stóđ yfir. Ţađ er eitt af ţví sem allir Norđmenn vita um en enginn talar um og aldrei er minnzt á í sögukennslu í norskum skólum.

Ţađ eru litlar líkur á ađ hćgt verđi ađ sameina ţessi ríki í eitt ríki.

Sagan kemur í veg fyrir ţađ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS