Ţriđjudagurinn 14. júlí 2020

Hin innri togstreita Úkraínumanna og hótanir úr öđrum áttum


Styrmir Gunnarsson
22. nóvember 2013 klukkan 12:43

Úkraína er mikiđ land međ merka sögu. Og eins og fleiri ríki sem eiga landamćri ađ Rússlandi hefur Úkraína lengi veriđ undir miklum áhrifum frá hinum volduga nágranna. Úkraínumenn teljast nú vera 45-50 milljónir og af ţeim eru tćplega 20% ćttađir frá Rússlandi. Rússneska er áreiđanlega annađ mál Úkraínumanna. Ţegar talađ er viđ fólk á förnum vegi í Kiev verđur ekki endilega vart viđ fjandskap í garđ Rússa eins og t.d. mátti finna í Tékkóslóvakíu upp úr miđri síđustu öld.

Í Úkraínu horfa sumir til austurs en ađrir til vesturs eins og gengur í landi međ ţá landfrćđilegu stöđu, sem Úkraína hefur. Ţetta endurspeglast í stjórnmálaátökum ţar. Sumir áhrifamenn í Úkraínu vilja aukiđ samstarf viđ Vesturlönd. Ađrir hallast ađ nánu samstarfi viđ Rússa.

Umrćđur undanfarna mánuđi um fríverzlunarsamning Úkraínu og Evrópusambandsins, sem til stóđ ađ undirrita í Vilníus í ţessum mánuđi en nú hefur veriđ horfiđ frá af hálfu Úkraínumanna endurspegla ţessa pólitísku togstreitu heima fyrir. Rússar hafa lagt mikinn ţrýsting á Úkraínumenn ađ skrifa ekki undir samninga viđ ESB og sá ţrýstingur hefur áreiđanlega ráđiđ úrslitum.

En ekki má gleyma ţví ađ Vesturlönd leggja líka ţrýsting á Úkraínumenn. Evrópskt lán hefur veriđ sett í biđ og gefiđ í skyn ađ Úkraína fái nú ekki fyrirgreiđslu frá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum.

Úkraínumenn eru bersýnilega milli tveggja elda.

Ţótt kalda stríđinu sé lokiđ fer ekki á milli mála ađ Rússar reyna enn ađ skapa sér sérstöđu í Evrópu og leitast viđ ađ safna í kringum sig fylgismönnum á landamćrum sínum. Eru ţeir kannski enn ađ gera ţađ sem Rússar hafa gert um aldir ađ búa til víggirđingu í kringum sig til ađ draga úr líkum á innrás frá öđrum Evrópuríkjum?

Munurinn nú og í kalda stríđinu er hins vegar sá ađ ţá voru Rússar međ útflutningsvöru, sem hét kommúnismi, sem ţeir reyndu ađ flytja út til annarra ţjóđa. Nú eru Rússar ekki lengur ađ selja öđrum ţjóđum hugmynd um ţjóđskipulag.

Spurning er hvort ekki sé kominn tími til ađ meginlandsţjóđirnar í Evrópu og Rússar reyni ađ draga úr illindum sín í milli, svo ađ ţjóđir eins og Úkraínumenn geti gert ţá samninga viđ ađra sem ţeir telja sér henta án ţess ađ hótanir dynji á ţeim úr öllum áttum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS