Sunnudagurinn 18. ágúst 2019

Átök almennra borgara og „yfirstéttar“


Styrmir Gunnarsson
3. janúar 2014 klukkan 09:45

Almenningur í ađildarríkjum Evrópusambandsins á viđ margvísleg vandamál ađ etja. Á fyrstu árum evrukreppunnar kom í ljós ađ til stađar var bandalag hinnar pólitísku yfirstéttar í Evrópulöndum og fjármálamarkađa, sem gerđi ţađ ađ verkum ađ stjórnmálamenn voru mjög ákveđnir í ţví í upphafi kreppunnar ađ almennir borgarar skyldu borga tap bankanna, ţótt eigendur ţeirra hefđu fengiđ hagnađinn í sinn hlut. En ţegar almenningur gerđi uppreisn og notađi fyrsta tćkifćri til ţess ađ koma bandamönnum fjármálaaflanna frá völdum sáu stjórnmálamennirnir sig um hönd. Nú kemur ekki til greina ađ almenningur borgi töp einkafyrirtćkja í fjármálageiranum.

Í gćr var hins vegar sagt frá nýrri bók, á stjórnmálavakt EV, sem út er komin eftir írskan stjórnmálafrćđing, sem dó fyrir tveimur árum, ţar sem fćrđ eru rök fyrir ţví ađ til stađar sé annars konar bandalag, sem almenningur í ađildarríkjum ESB ţarf ađ fást viđ en ţađ er bandalag hinnar pólitísku yfirstéttar í öllum ađildarríkjum ESB og skrifstofubáknsins í Brussel. Í bókinni er ţví lýst á ţann veg, ađ stjórnmálamenn hafi smátt og smátt fćrt til Brussel völd og ákvarđanir í málefnum, sem pólitíkusum ţykir betra ađ vera lausir viđ. Kjósendur geti ađ vísu sett stjórnmálamenn frá völdum en ţeir nái ekki til embćttismannanna í Brussel.

Bókarhöfundur telur ađ međ ţessum hćtti hafi veriđ grafiđ undan lýđrćđinu og eftir standi bandalag embćttismanna og pólitískrar elítu, sem sé búinn ađ missa tengslin viđ fólkiđ í ţessum löndum ekkert síđur en franski ađallinn á átjándu öld, ţegar honum var kastađ út í yztu myrkur.

Ţetta eru athyglisverđar kenningar og augljóslega of mikiđ til í ţeim. Ţegar horft er á hina stóru mynd má segja, ađ átökin nú standi annars vegar um, hvort byggt verđi upp ríkjabandalag í Evrópu sem byggi á fástjórn pólitískrar elítu og embćttismanna, sem ţurfa ekki ađ sćta lýđrćđislegri ábyrgđ eđa hvort viđ taki á 21. öldinni beint lýđrćđi, ţar sem almennir borgarar taki allar meginákvarđanir í eigin málum í ţjóđaratkvćđagreiđslum.

Ţessi ţróun á ekki viđ um Evrópusambandiđ eitt. Á henni hefur örlađ hér. Á fyrstu árum nýrrar aldar mátti sjá merki um ađ hér vćri ađ verđa til óformlegt og óskráđ bandalag stórfyrirtćkja, stórbanka á íslenzkan mćlikvarđa og sumra stjórnmálaflokka. Allt hrundi ţađ í hruninu. En ţađ hefur veriđ eftirtektarvert ađ fylgjast međ ţví hvađ hugmyndir um beint lýđrćđi hafa átt erfitt uppdráttar m.a. vegna andstöđu stjórnmálamanna og líka hvađ sumir stjórnmálamenn og flokkar hafa veriđ hallir undir embćttismannakerfiđ íslenzka.

Ţađ sem hins vegar sker sig úr hér á Íslandi er sú stađreynd ađ háskólamenn hér hafa í stórum stíl gerzt áróđursmeistarar fyrir ţá sem vilja byggja upp ólýđrćđislegt stjórnkerfi á grunni gamla fulltrúalýđrćđisins en í öđrum löndum heyrast sterkar gagnrýnisraddir úr ţeirra röđum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS