Fimmtudagurinn 29. október 2020

Ţjóđverjar ţurfa ađ ná sáttum viđ nágranna sína


Styrmir Gunnarsson
10. mars 2014 klukkan 09:27

Sjálfsagt hafa margir yppt öxlum yfir ţeim tóntegundum, sem heyra hefur mátt í garđ Ţjóđverja hin síđustu ár í einstökum Evrópulöndum. Áratugum saman einbeittu Ţjóđverjar sér ađ ţví ađ rćkta garđinn sinn og höfđu sig lítt í frammi. Efnahagslegur styrkur .ţeirra er hins vegar orđinn svo mikill ađ ţeir komast ekki lengur upp međ ţađ en um leiđ og ađrar ţjóđir finna fyrir ţeim styrk rifjast vondar gamlar minningar upp.

Ţetta birtist m.a. í samtölum forseta Grikklands og Ţýzkalands fyrir nokkrum dögum, sem sagt hefur veriđ frá hér á Evrópuvaktinni. Joachim Gauck, forseti Ţýzkalands var í opinberri heimsókn í Grikklandi. Á móti honum tók aldurhniginn forseti Grikklands, sem var í andspyrnuhreyfingunni í Grikklandi međan á hernámi Ţjóđverja ţar stóđ í heimsstyrjöldinni síđari. Gríski forsetinn rćddi viđ Gauck um kröfur Grikkja á hendur Ţjóđverjum um stríđsskađabćtur, sem hafa veriđ endurvaktar. Ţćr mundu komast langt međ ađ greiđa upp opinberar skuldir Grikkja. Ţýzki forsetinn kvađst ekki geta fallist á röksemdir Grikkja. Gríski forsetinn hélt áfram ađ tala um máliđ.

Ţetta samtal, sem rakiđ var á gríska vefmiđlinum ekathimerini og sagt var efnislega frá hér á Evrópuvaktinni sýnir hver stađan er í samskiptum Ţjóđverja og Grikkja.

Nú um helgina birtust fréttir af ummćlum Georgs Soros, sem er heimskunnur fjármálamađur. Soros er fćddur í Ungverjalandi og var ţar unglingur, ţegar Ţjóđverjar hernámu Ungverjaland. Hann segir ađ efnahagsstefna Ţýzkalands ógni Evrópusambandinu og sakar Ţjóđverja um sjálfbirgingshátt og hrćsni eins og sagt er frá í fréttum Evrópuvaktarinnar.

Ţetta eru ađeins tvö dćmi af fjölmörgum um ţađ hvernig gamlar minningar í garđ Ţjóđverja ýfast upp eftir ţví sem efnahagslegur styrkleiki ţeirra verđur meiri.

Ţjóđverjar geta ekki látiđ sem ekkert sé. Ţeir verđa ađ takast á viđ ţćr tilfinningar, sem ţannig brjótast fram. Og vegna ţess hve vel ţeim hefur tekizt ađ byggja upp lýđrćđislegt samfélag í Ţýzkalandi frá stríđslokum er full ástćđa til ađ ćtla ađ ţeir finni leiđ til ađ ná sáttum viđ nágranna sína.

Ţćr sćttir hafa ekki tekizt enn.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS