Laugardagurinn 31. október 2020

Tíminn vinnur gegn Rússum


Styrmir Gunnarsson
28. mars 2014 klukkan 09:48

Innlimun Rússa á Krímskaga, sem er fyrsti landvinningur ţeirra frá lokum kalda stríđsins, lítt dulbúnar hótanir um ađ gera ţađ sama í austurhluta Úkraínu, áhyggjur út af landsvćđi í Moldovu, ţar sem meiri hluti íbúa eru af rússnesku bergi brotinn og áhyggjur ţjóđa sem eiga landamćri ađ Rússlandi, svo sem Finnlands og Eystrasaltsríkjanna hafa gefiđ hugmyndum um ađ nýtt kalt stríđ sé í ađsigi byr undir báđa vćngi. En ţćr áhyggjur ná ekki bara til okkar heimshluta.

Rökin sem Pútín notar eru endurómun af rökum Adolfs Hitlers í ađdraganda heimsstyrjaldarinnar síđari, ţegar hann taldi sig ţurfa ađ vernda hagsmuni ţýzkumćlandi fólks í nágrannaríkjum Ţýzkalands.

Nú spyr fólk í Asíu ţessarar spurningar: Hvađ um okkur?

Í nágrannaríkjum Kína eru víđa fjölmennir minnihlutar Kínverja. Má búast viđ ţví ađ Kína muni hugsanlega gera kröfur til íhlutunar í ţeim ríkjum til ađ vernda hagsmuni kínverskra minnihluta?

Í Rússlandi hefur Pútín veriđ hylltur fyrir framtak sitt á Krímskaga. Fréttaskýrendum ber saman um ađ spennan í kringum Úkraínu hafi dregiđ athygli almennra borgara frá daglegum vandamálum í efnahagslífi Rússa sem fara vaxandi.

Stóra spurningin varđandi Kína nú er sú, hvort kínverskum stjórnvöldum takist ađ halda efnahagskerfi landsins á réttum kili. Ţar eru líka vaxandi vandamál. Fari efnahagslífiđ ţar úr skorđum gćti komiđ til ţjóđfélagslegra átaka í Kína. Ţađ er tćpast til betri ađferđ til ţess ađ ţjappa kínversku ţjóđinni, sem er í raun meira en 50 mismunandi ţjóđir og ţjóđflokkar, saman, en ađ efna til átaka viđ ađrar ţjóđir.

Ţađ er ekki lengur spurning um ađ Evrópuríkin standa frammi fyrir nýjum vandamálum í samskiptum viđ Rússa. En ljósglćtan er ţó ţessi:

Rússar geta orđiđ til vandarćđa fyrir nágranna sína í Evrópu á nćstu árum, kannski nćstu einn eđa tvo áratugi, en ţegar til lengri tíma er litiđ hafa ţeir tćpast efnahagslegt bolmagn til ţess. Tíminn vinnur gegn ţeim.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS