Mánudagurinn 6. júlí 2020

Belgar stefna ađ ESB-efnahags­stjórn og ESB-sköttum


29. júní 2010 klukkan 18:42

Merki Belga í forsetatíð þeirra.

Belgar kynna fimmtudaginn 1. júlí stefnu sína í málefnum Evrópusambandsins nćstu sex mánuđi, ţegar ţeir fara međ forsćti ţess. Ađ sögn AFP-fréttastofunnar einkennist stefnan af einnig meginhugmynd: ađ komiđ verđi á sameiginlegri efnahagsstjórn ríkja, sem sćki styrk sinn til nýrra skatta án landamćra. Eitt stórt ljón sé í vegi ţess, ađ stefnan nái fram ađ ganga: Bretar.

Ađ sögn háttsetts belgísks embćttismanns er markmiđ stefnunnar, ađ hrinda ţví í framkvćmd, sem lengi hefur veriđ til umrćđu. Nógu lengi hafi veriđ talađ um nauđsyn sameiginlegrar efnahagsstjórnar, nú sé orđiđ tímabćrt ađ láta reyna á, hvort hugur fylgi máli.

„Verkefnisstjórn“ undir formennsku Hermans Van Rompuys, forseta leiđtogaráđs ESB, leitast viđ ađ berja saman tillögur, sem miđa ađ málamiđlun um miđstýrđa fjárlagagerđ innan ESB: Belgar vilja, ađ framkvćmdastjórn ESB og ESB-ţingiđ verđi virkari hluti af ţessu ferli.

Belgar telja, ađ auđveldara verđi ađ sameina fjárlagastjórnina, ef ađ baki henni yrđu nýir tekjustofnar til ađ fjármagna sameiginleg ESB-verkefni. Ţar komi til álita skattar á bankastarfsemi og gjaldtaka af millifćrslum fjár, einnig mćtti huga ađ kolvetnisskatti á öllu ESB-svćđinu.

Framkvćmdastjórn ESB hefur ađ sögn AFP-fréttastofunnar um langt árabil hvatt til ţess, ađ settar yrđu reglur um nýja sameiginlega gjaldtöku eđa skatta til ađ fjármagna ESB-verkefni.

Didier Reynders, starfandi fjármálaráđherra Belgíu, er helsti hvatamađur ţess, ađ Belgar setja ţessi mál á oddinn í forsćtistíđ sinni. Hve lengi hans nýtur viđ í embćtti er óljóst, ţví ađ unniđ er ađ ţví ađ mynda nýja ríkisstjórn í Belgíu.

Ríkisstjórn íhaldsmanna og frjálslyndra í Bretlandi er algjörlega á móti öllu, sem miđar ađ ţví ađ efla miđstýringu innan ESB. Hún hafnar tafarlaust öllu, sem túlka má á ţann veg, ađ veriđ sé ađ fćra vald frá einstökum ríkjum til embćttismanna í Brussel. David Cameron, forsćtisráđherra, mun aldrei ljá máls á ţví ađ fćra skattlagningarvald frá London til Brussel.

AFP segir, ađ Angela Merkel, kanslari Ţýsklands, hafi fyrst nýlega snúist á sveif međ „efnahagslegum stjórnarháttum“, sem verđi sameiginlegir í mörgum ríkjum. Frakkar hafi lagt ţessar hugmyndir fram til ađ skapa pólitískt mótvćgi viđ Seđlabanka Evrópu í Frankfurt.

Í Berlín sé áhugi á ţví, ađ styrkja evru-reglur um eftirlit og ađ ţeim sé fylgt fram af ţunga á evru-svćđinu, auk ţess sé haft auga međ ESB-ríkjum utan evru-svćđisins og litiđ eftir fjárhag ţeirra. Belgar, sem hafi ávallt veriđ talsmenn skrefa í átt til sambandsríkis Evrópu, vilji ganga mun lengra en Ţjóđverjar. Efnahagsstjórn jafngildi ţví, ađ fullveldisréttur sé fluttur frá höfuđborgum einstakra ESB-ríkja til Brussel.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Mest lesiđ
Fleiri pistlar

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

Grikkir eru ekki sjálfstćđ ţjóđ

Grikkir eru ekki sjálfstćđ ţjóđ. Ţeir hafa ađ vísu málfrelsi viđ borđiđ í Brussel, sem íslenzkir ađildarsinnar ađ ESB leggja svo mikiđ upp úr en á ţá er ekki hlustađ og orđ ţeirra hafa engin áhrif.

Lífsreynsla Grikkja lýsandi dćmi um örlög smáţjóđar sem gengur inn í fjölmennt ríkjabandalag

Ţađ hefur veriđ fróđlegt - ekki sízt fyrir ţegna smáţjóđa - ađ fylgjast međ átökum Grikkja og annarra evruríkja, sem í raun hafa veriđ átök á milli Grikkja og Ţjóđverja. Í ţessum átökum hafa endurspeglast ţeir djúpu brestir, sem komnir eru í samstarfiđ innan evruríkjanna og ţar međ innan Evrópu­sambandsins.

Umbrotin í Evrópu geta haft ófyrirsjáanlegar afleiđingar

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ sú uppreisn Miđjarđarhafsríkja gegn ţýzkum yfirráđum innan Evrópu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsćtis­ráđherra Ítalíu og forseti framkvćmda­stjórnar ESB um skeiđ, hvatti til fyrir allmörgum mánuđum er hafin. Kveikjan ađ henni urđu úrslit ţingkosninganna í Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS