Mánudagurinn 28. september 2020

Fox á ferđ í Háskóla Íslands


Styrmir Gunnarsson
4. september 2010 klukkan 09:09

Háskólar geta veriđ merkilegar stofnanir. Ţegar bezt lćtur eru ţeir vettvangur opinna og örvandi umrćđna, uppspretta nýrra hugmynda og trygging fyrir skođanaskiptum á málefnalegu og háu plani. Slíkar opnar og frjálsar umrćđur eru í raun lífćđ háskólasamfélagsins. Ţćr eru forsenda fyrir ţví ađ háskólar geti numiđ nýjar lendur.

Ađ ţessu leyti er margt líkt međ háskólum og fjölmiđlum. Lifandi fjölmiđill verđur ađ vera opinn vettvangur fyrir ólíkar skođanir. Fjölmiđill, sem er bara vettvangur fyrir eina skođun er ekki fjölmiđill heldur áróđurstćki. Fox-sjónvarpsstöđin bandaríska er dćmi um hiđ síđara.

Í ţessu samhengi er erfitt ađ skilja ţá tilhneigingu, sem augljóslega er fyrir hendi innan Háskóla Íslands til ţess ađ nota einstakar stofnanir hans sem eins konar trúbođsmiđstöđvar. Slík tilhneiging er til stađar innan Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands. Hér á Evrópuvaktinni hefur veriđ vakin athygli á ţví, ađ sú stofnun hefur bođađ 13 fyrirlestra til ţess ađ kynna Evrópusambandiđ og rannsóknir íslenzkra frćđimanna á ţví. Auđvitađ er ekkert hćgt ađ fullyrđa fyrirfram um efni ţessara fyrirlestra en efnisvaliđ gefur sterka vísbendingu um einsleitni, sem ekki á viđ á vettvangi Háskóla Íslands. Og raunar einnig hvađa efni er ekki valiđ til umrćđu eđa umfjöllunar.

Vinnubrögđ af ţessu tagi ganga ţvert á ţćr grundvallarhugmyndir, sem góđir háskólar byggja starfsemi sína á og gleymum ţví ekki ađ metnađur Háskóla Íslands er sá ađ verđa á nokkrum árum einn af 100 beztu háskólum í heimi. Ţađ er verđugt og eftirsóknarvert markmiđ en nćst ekki ef hlutar háskólans breytast í áróđursstofnanir í anda bandarísku Fox-sjónvarpsstöđvarinnar.

Ađ auki ber ađ hafa í huga, ađ Háskóli Íslands er ríkisrekinn háskóli. Kostnađur viđ hann er greiddur af opinberu fé. Vćri háskólinn í einkaeign og fjármagnađur af einkaađilum vćri honum í sjálfsvald sett hvernig hann hagađi störfum sínum. Svo er ekki í ţessu tilviki. Ţađ eru íslenzkir skattgreiđendur, sem ađ langmestu leyti standa undir rekstrarkostnađi Háskóla Íslands.

Af ţeim sökum og ţeim ástćđum öđrum, sem hér hafa veriđ raktar getur Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands ekki leyft sér ađ halda áfram ţeim einstefnuakstri, sem einkennir starfsemi ţessarar stofnunar um ţessar mundir.

Skođanir stjórnarformanns stofnunarinnar á ESB-málum eru eitt. Frćđslustarfsemi stofnunarinnar getur ekki tekiđ miđ af ţeim skođunum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Mest lesiđ
Fleiri pistlar

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

Grikkir eru ekki sjálfstćđ ţjóđ

Grikkir eru ekki sjálfstćđ ţjóđ. Ţeir hafa ađ vísu málfrelsi viđ borđiđ í Brussel, sem íslenzkir ađildarsinnar ađ ESB leggja svo mikiđ upp úr en á ţá er ekki hlustađ og orđ ţeirra hafa engin áhrif.

Lífsreynsla Grikkja lýsandi dćmi um örlög smáţjóđar sem gengur inn í fjölmennt ríkjabandalag

Ţađ hefur veriđ fróđlegt - ekki sízt fyrir ţegna smáţjóđa - ađ fylgjast međ átökum Grikkja og annarra evruríkja, sem í raun hafa veriđ átök á milli Grikkja og Ţjóđverja. Í ţessum átökum hafa endurspeglast ţeir djúpu brestir, sem komnir eru í samstarfiđ innan evruríkjanna og ţar međ innan Evrópu­sambandsins.

Umbrotin í Evrópu geta haft ófyrirsjáanlegar afleiđingar

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ sú uppreisn Miđjarđarhafsríkja gegn ţýzkum yfirráđum innan Evrópu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsćtis­ráđherra Ítalíu og forseti framkvćmda­stjórnar ESB um skeiđ, hvatti til fyrir allmörgum mánuđum er hafin. Kveikjan ađ henni urđu úrslit ţingkosninganna í Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS