Mi­vikudagurinn 3. mars 2021

ESB-lei­togar rŠ­a refsi­reglur fyrir evru-l÷nd - munu gilda um ═sland


Bj÷rn Bjarnason
26. oktˇber 2010 klukkan 12:09

Lei­togarß­ ESB kemur saman til fundar fimmtudaginn 28. og f÷studaginn 29. oktˇber. Ůar ver­ur me­al annars rŠtt um ■ß till÷gu Angelu Merkel, kanslara Ůřskalands, og Nicolas Sarkozys, Frakklandsforseta, a­ breyta ver­i Lissabon-sßttmßlanum, stjˇrnarskrß ESB, sem tˇk gildi 1. jan˙ar 2009. Ůau telja, a­ setja ver­i Ý sßttmßlann ßkvŠ­i um refsivi­url÷g brjˇti rÝki gegn reglum ESB um stjˇrn eigin fjßrmßla a­ ■vÝ er var­ar halla ß rÝkissjˇ­i e­a lßnt÷kur rÝkisins. Inntak till÷gu ■eirra hefur ekki veri­ birt, enda er sagt, a­ embŠttismenn rÝkjanna eigi erfitt me­ a­ or­a hana ß ■ann veg, a­ allir sÚu sßttir.

Eftir a­ ■au Merkel og Sarkozy kynntu ■essa till÷gu sÝna 18. oktˇber, hafa umrŠ­ur um kosti hennar og galla leitt Ý ljˇs ˇlÝk vi­horf innan ESB bŠ­i til ■ess, hvernig eigi a­ halda ■jˇ­■ingum innan ESB-marka vi­ afgrei­slu fjßrlaga og hvort almennt eigi a­ setja af sta­ ferli til breytinga ß Lissabon-sßttmßlanum. ═ bß­um tilvikum er um stˇrmßl a­ rŠ­a. ═hlutun ESB Ý fjßrlagager­ einstakra rÝkja vekur ekki alls sta­ar hrifningu ■ingmanna. A­ hrˇfla vi­ Lissabon-sßttmßlanum og segja hann ekki duga, ■egar innan vi­ ßr er li­i­, frß ■vÝ a­ hann tˇk gildi, veldur pˇlitÝskum skjßlfta innan ESB. Enn ß nř hriktir Ý innvi­um sambandsins.

Hver rÝkisstjˇrn lÝtur til breytinga ß stjˇrnarskrß ESB frß eigin sjˇnarhˇli. Breytingaferli­ eitt kallar ß umrŠ­ur innan rÝkja, sem getur gengi­ ■vert ß stjˇrnmßlaflokka og leyst ˙r lŠ­ingi ÷fl, sem rß­andi stjˇrnmßlamenn vilja helst halda Ý skefjum. Til ■essa hafa flestar rÝkisstjˇrnir tali­, a­ nß mŠtti markmi­um meira a­halds innan n˙gildandi sßttmßla. Merkel ˇttast hins vegar, a­ ■řski stjˇrnlagadˇmstˇllinn Ý Karlsruhe, telji ■řsku stjˇrnarskrßna ekki heimila ßbyrg­ Ůjˇ­verja ß grei­slu il ney­arsjˇ­a Ý ■ßgu Grikkja og evrunnar

Vegna ESB-a­ildarumsˇknarinnar hefur hi­ sama sett svip sinn hÚr ß umrŠ­ur um inntak og e­li ESB og jafnan gerist annars sta­ar. Leitast er vi­ a­ draga upp ESB-mynd gagnvart almenningi, sem segir ekki alla s÷guna. SÚ h˙n s÷g­, ˇttast h÷fundarnir, a­ enginn hafi ßhuga ß a­ stÝga skrefi­, sem er nau­synlegt, til a­ mi­střringarvald ESB haldist og geti vaxi­ ßfram. UmrŠ­ur um breytingar ß Lissabon-sßttmßlanum kveikja elda, sem erfitt getur veri­ a­ sl÷kkva. Innan lei­togarß­s ESB vita menn, a­ ■eir leika sÚr a­ eldi me­ ■vÝ a­ ßkve­a sßttmßla-breytingu.

Eftir a­ Frakkar, Hollendingar og ═rar felldu Lissabon-sßttmßlann Ý upprunalegri ger­ Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu, var hann snurfusa­ur me­ ■vÝ skilyr­i, a­ hann fŠri ekki aftur fyrir ■jˇ­aratkvŠ­i. ═rskum stjˇrv÷ldum bar ■ˇ samkvŠmt stjˇrnarskrß a­ leggja hann fyrir ■jˇ­ina og hlaut hann sam■ykki Ý annarri atkvŠ­agrei­slu ß ═rlandi. Lag­i ESB-embŠttismannavaldi­ me­ a­sto­ ESB-■ingsins ofurkapp ß fß meirihluta ═ra til fylgis vi­ sßttmßlann.

═ Bretlandi sŠttu Gordon Brown og Verkamannaflokkurinn gagnrřni fyrir a­ lßta afgrei­slu breska ■ingsins ß Lissabon-sßttmßlanum duga Ý sta­ ■ess a­ efna til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu. ═haldsmenn hafa heiti­ ■vÝ a­ bera breytingar ß sßttmßlanum undir ■jˇ­ina. Ůeir hafa einnig lofa­ Bretum a­ kalla vald heim til Bretlands frß embŠttism÷nnum ESB Ý Brussel. Bretar eigi sjßlfir a­ eiga sÝ­asta or­i­ um fleiri ■Štti mßla en n˙ er, draga eigi ˙r yfir■jˇ­legu valdi ESB. UmrŠ­ur Ý ■essa veru fara ß fleygi fer­ Ý Bretlandi, ßkve­i lei­togarß­ ESB a­ breyta Lissabon-sßttmßlanum. Breytingin mundi mi­a a­ ■vÝ a­ auka mi­stjˇrnarvaldi­.

═ breskum bl÷­um segir ■ri­judaginn 26. oktˇber, a­ David Cameron, forsŠtisrß­herra Breta, hafi tilkynnt Merkel og Sarkozy, a­ hann muni sty­ja till÷gu ■eirra um breytingu ß sßttmßlanum, enda nßi h˙n a­eins til rÝkja ß evru-svŠ­inu, og kalli ekki ß ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu Ý Bretlandi. Stu­ningur hans sÚ ■ˇ bundinn ■vÝ skilyr­i, a­ ekki ver­i um hŠkkun ß ESB-fjßrl÷gum a­ rŠ­a ßri­ 2011. ESB-■ingi­ hefur sam■ykkt 6% hŠkkun ß fjßrl÷gunum. Segja bl÷­in, a­ Cameron leiti samstarfs vi­ a­ra ■jˇ­arlei­toga til a­ koma Ý veg fyrir ■essa hŠkkun. Af ■essu er ljˇst, a­ Cameron og hans menn eru teknir til vi­ hefbundin hrossakaup innan ESB. Hvort ■eim tekst me­ ■essu a­ ˙tiloka kr÷fur um ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu Ý Bretlandi, ef Lissabon-sßttmßlanum yr­i breytt, ß eftir a­ koma Ý ljˇs.

Danir standa utan vi­ suma ■Štti ESB-samstarfsins. Ůar hefur Ý nokkur ßr veri­ tali­, a­ rÝkisstjˇrnin vŠri a­ bÝ­a eftir rÚtta augnablikinu til a­ efna til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu og hvetja ■jˇ­ina til a­ falla frß fyrirv÷runum gagnvart ESB. Ůeir snerta me­al annars samstarf Ý ÷ryggis- og l÷greglumßlum auk ■ess sem Danir ßkvß­u Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu a­ taka ekki upp evru.

Danska rÝkisstjˇrnin getur ■vÝ vŠnst ■ess, komi til breytinga ß Lissabon-sßttmßlanum, a­ fram komi krafa ß danska ■inginu og me­al almennings, a­ efnt ver­i til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um breytinguna og anna­, sem snertir ESB-a­ild Dana.

Lene Esperesen, utanrÝkisrß­herra Dana, spur­i eftir utanrÝkisrß­herrafund ESB-rÝkjanna Ý L˙xemborg 25. oktˇber, ■ar sem rŠtt var um till÷gur Merkel og Sarkozys: „Ver­ur ni­ursta­an afsal fullveldis? Ef um ■a­ er a­ rŠ­a, kallar ■a­ ß ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu? Vi­ vitum ■a­ ekki enn.“ H˙n vi­urkenndi a­ ■arna vŠri um „l÷gfrŠ­ilegt ßlitaefni“ a­ rŠ­a og h˙n vildi ekki hefja umrŠ­ur um ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu. „Ůetta mßl er enn a­eins til umrŠ­u. RÝkisstjˇrnin hefur ekki teki­ neina afst÷­u, ■ar sem till÷gurnar [um breytingu ß Lissabon-sßttmßlanum] eru ekki nˇgu skřrar,“ sag­i h˙n vi­ Berlingske Tidende.

Steven Vanackere, utanrÝkisrß­herra BelgÝu, sem stjˇrna­i rß­herrafundinum Ý L˙xemborg 25. oktˇber sag­i, a­ enginn rß­herranna vildi gj÷rbreytingu ß Lissabon-sßttmßlanum. Margir ˇttu­ust, a­ hefja umrŠ­ur um breytingu, ■vÝ a­ enginn vissi, hvernig ■eim mundi lykta.

═ Der Spiegel segir, a­ utanrÝkisrß­herrar L˙xemborgar, AusturrÝkis og TÚkklands hafi sagt, a­ af ■eirra hßlfu yr­i beitt neitunarvaldi gegn breytingu ß sßttmßlanum. Deutsche Welle vitnar ß hinn bˇginn Ý Alexander Stubb, utanrÝkisrß­herra Finnlands, sem sag­i, a­ hann ˙tiloka­i ekki breytingu, ef reglurnar hÚldu, ■a­ dyg­i sÚr.

Afsta­a ■řsku rÝkisstjˇrnarinnar er skřr. H˙n segist ekki geta skuldbundi­ sig til ■riggja ßra framlags til ney­arsjˇ­a til bjargar rÝkjum ß evru-svŠ­inu, nema Lissabon-sßttmßlanum sÚ breytt. Ůegar ■etta er sagt, hr÷kkva a­rir Ý k˙t, ■vÝ a­ ßn Ůjˇ­verja, sem leggja langmest af m÷rkum til sjˇ­anna, yr­u ■eir mßttlausir.

Olli Rehn, efnahagsmßlastjˇri ESB, sag­i ■ri­judaginn 26. oktˇber, a­ hann kysi „lang helst“, a­ ekki yr­i rß­ist Ý ■a­ verk a­ breyta Lissabon-sßttmßlanum. Hann vildi ■ˇ ekki ˙tiloka breytingar ß sßttmßlanum, ■egar a­ ■vÝ kŠmi a­ setja reglur um fastmˇta­a ney­arsjˇ­i a­ ˇsk Ůjˇ­verja Ý sta­ ■ess a­ a­sto­ vi­ evruna bygg­ist ß tÝmabundnum ßkv÷r­unum. FramkvŠmdastjˇrnin vŠri hins vegar a­ kanna lagaheimildir til a­ nß ■vÝ markmi­i, ßn ■ess a­ ■urfa a­ setja af sta­ breytingarferli ß sßttmßlanum, sem yr­i langvinnt og kalla­i ß miklar umrŠ­ur um fullgildingu breytinganna Ý einst÷kum rÝkjum.

┴ vegum ESB og rÝkjanna innan evru-svŠ­isins var gripi­ til a­ger­a sÝ­astli­i­ vor til bjargar evrunni. Ůar var hins vegar tjalda­ til einnar nŠtur a­ ■vÝ er hlut Ůjˇ­verja var­ar. N˙ vilja ■eir koma meiri festu ß hlutina me­ breytingu ß Lissabon-sßttmßlanum. Eins og ß­ur sag­i hafa Ůjˇ­verjar og Frakkar ekki enn komi­ sÚr saman um inntak refsißkvŠ­anna. ═ Ůřskalandi er tali­ me­al annars af ■ingm÷nnum Ý flokki Merkel, a­ h˙n hafi slaka­ of miki­ ß var­andi refsißkvŠ­in gagnvart Fr÷kkum til a­ fß Sarkozy til a­ sty­ja breytingu ß sßttmßlanum.

Ůjˇ­ir, sem n˙ eru innan ESB og standa utan vi­ evru-svŠ­i­, ver­a ßfram utan ■ess, hva­ sem ßkve­i­ ver­ur um refsia­ger­ir gagnvart evru-rÝkjum. Ůess vegna tekur David Cameron ß mßlinu ß ■ann veg, sem hann gerir. Danska rÝkisstjˇrnin getur einnig anda­ rˇlega, nema h˙n vilji fara me­ Dani inn Ý evru-landi­.

Ůjˇ­ir, sem komu inn Ý ESB, eftir a­ evran kom til s÷gunnar, hafa a­ra st÷­u gagnvart evrunni en Danir, Bretar, SvÝar og ═rar. ŮŠr eru Ý raun allar ß lei­ inn Ý evru-landi­, hvort sem ■eim lÝkar betur e­a verr. TÝmasetning inng÷ngunnar rŠ­st af st÷­u fjßrmßla ■eirra og pˇlitÝsku mati.

HÚr ß landi er h÷fu­markmi­ ESB-a­ildarsinna a­ vi­ t÷kum upp evru eins fljˇtt og kostur er eftir a­ild. A­ ■vÝ er evruna var­ar eru engar undan■ßgur. Ůess vegna er nau­synlegt til upplřsinga um ■a­, sem bř­ur okkar eftir a­ild a­ fylgjast nßi­ me­ ÷llum hrŠringum innan ESB var­andi evruna og ■au skilyr­i, sem fylgja ■vÝ a­ gera hana a­ gjaldmi­li sÝnum.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS