Sunnudagurinn 25. oktber 2020

Ekkert fullveldisafsal?


Jn Rkarsson
9. febrar 2011 klukkan 09:10

ESB sinnar halda v fram fullum fetum, a innganga ESB s ekkert fullveldisafsal.

tt flk kjsi aild a ESB, ykir n betra a halda sig vi stareyndir, eins og reyndar Stefan Fler stkkunarstjri sambandsins benti , en stuningsmenn sambandsins lta heilri hins mta manns, eins og vind um eyru jta.

sunni sinni vitnuu aildarsinnar vital vi Jean Claud Piris sem mun vera maur srfrur um lg ESB, enda starfai hann lengi hj Evrpusambandinu. Af einhverjum stum fullyra ESB sinnar sunni sinni a Piri segi a ekkert s um neitt fullveldisafsal a ra og sna link Kastsljsvital sem teki var vi hann dgunum.

Ekki er vita hvort eir eigi svona vont me a skilja, hi auskylda hugtak „fullveldi“, ea eir treysti a lesendur tri eim blindni.

Vissulega segir Piris a jir afsali sr ekki fullveldi, en leirttir sig skmmu seinna, me v a segja a ESB jir deili fullveldi snu. a s fyrst og fremst smjum bor vi Bretland, Frakkland og skaland hag, v hafa au gar varnir gegn strri rkjum bor vi Bandarkin, Indland og Kna.

tt ofangreindar smjir urfi eitthva a ttast af hlfu essara stru rkja, gildir ekki a sama um slendinga. Bandarkin hafa t.a.m. snt okkur margfalt meiri vinsemd en Evrpujirnar, einnig eigum vi gtum samskiptum vi Indland bi og Kna.

Svo vsa s til biturrar reynslu slendinga af samskiptum snum vi Evrpu, tt au su engan htt alslm, urfum vi frekar a ttast ESB rkin heldur en strveldin rj sem Evrpurkin eru a mynda varnir gegn.

a er rttur okkar sem fullvalda jar a nta fiskimiin. Piris sagi a hreint t vitalinu, a vi yrftum a deila fiskimiunum me ESB. a er vissulega afar strt fullveldisafsal, v fiskurinn er a drmtasta sem vi eigum dag. Einnig bendir ftt til ess a ESB rkin hafi ga ekkingu stjrnun fiskveia, vert mti afskaplega slma.

Einnig m benda a fullvalda rki setur sn eigin lg, ESB lgin eru ri lgum eim sem aildarrkjunum gilda.

Ef menn telja a ofangreind tv atrii teljast ekki afsal fullveldis, laumast nokkur prenthf or huga minn, varandi gfnafar essara gtu aildasinna.

Vel m vera a einhverjum finnist snum hagsmunum betur borgi, me v a afsala fullveldi snu ea deila v me rum jum, a er sjnarmi t af fyrir sig.

En a er beinlnis heiarlegt ea bendir til mikils dmgreindarbrests a halda v fram, a sland haldi fullveldi snu ef a fer ESB.

Til gamans m geta ess a utanrkisrherrann kni, sem vallt er me spaugsyri vr, sagi a ESB aild styrkti fullveldi slands.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Togarasjmaur

 
 
Mest lesi
Fleiri pistlar

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

Grikkir eru ekki sjlfst j

Grikkir eru ekki sjlfst j. eir hafa a vsu mlfrelsi vi bori Brussel, sem slenzkir aildarsinnar a ESB leggja svo miki upp r en er ekki hlusta og or eirra hafa engin hrif.

Lfsreynsla Grikkja lsandi dmi um rlg smjar sem gengur inn fjlmennt rkjabandalag

a hefur veri frlegt - ekki szt fyrir egna smja - a fylgjast me tkum Grikkja og annarra evrurkja, sem raun hafa veri tk milli Grikkja og jverja. essum tkum hafa endurspeglast eir djpu brestir, sem komnir eru samstarfi innan evrurkjanna og ar me innan Evrpu­sambandsins.

Umbrotin Evrpu geta haft fyrirsjanlegar afleiingar

a er nokku ljst a s uppreisn Mijararhafsrkja gegn zkum yfirrum innan Evrpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forstis­rherra talu og forseti framkvmda­stjrnar ESB um skei, hvatti til fyrir allmrgum mnuum er hafin. Kveikjan a henni uru rslit ingkosninganna Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS