Fimmtudagurinn 28. jan˙ar 2021

Hver ver­ur framtÝ­ Evrˇpu­sambandsins?


Bj÷rn Bjarnason
1. september 2011 klukkan 15:49

Evrˇpuvefurinn, upplřsingaveita um Evrˇpusambandi­ og Evrˇpumßl, sem vÝsindavefur Hßskˇla ═slands heldur ˙ti fyrir al■ingi, ba­ mig a­ svara spurningu frß Mˇei­i ┴su Valsdˇttur um hver yr­i framtÝ­ ESB. Svari­ birtist ß vefsÝ­unni 31. ßg˙st 2011 og fer ■a­ hÚr ß eftir:

═ ßg˙st 2011 eru blikur ß lofti var­andi framtÝ­ Evrˇpusambandsins. Undanfarnir mßnu­ir hafa veri­ sambandinu mj÷g erfi­ir. Tveir samstarfs■Šttir sem vega ■ungt vi­ mat ß framtÝ­inni eru Ý uppnßmi: myntsamstarfi­ um evruna annars vegar og frjßls f÷r um Evrˇpu og ■ß einkum Schengensamstarfi­ hins vegar.

SÚ teki­ mi­ af or­um einlŠgra mßlsvara Evrˇpuverkefnisins ľ the European project ľ samruna■rˇunarinnar Ý Evrˇpu undir merkjum Evrˇpusambandsins, telja ■eir a­ vandinn vegna evrunnar og vaxandi krafa innan einstakra rÝkja um aukna gŠslu ß landamŠrum sÚ Ý senn ˇgn og tŠkifŠri fyrir verkefni sitt. Sagan sřni a­ nota megi vanda og kreppu til a­ stÝga enn eitt skrefi­ frß rÝkjasambandi til sambandsrÝkis Evrˇpu.

┴ bor­inu liggja till÷gur um frekari samruna ß evru-svŠ­inu. ┴ ■a­ er bent me­ sterkum r÷kum a­ ekki sÚ unnt a­ halda ˙ti einni mynt nema jafnframt sÚ fylgt sameiginlegri peninga- og fjßrmßlastefnu ß myntsvŠ­inu. Efnahagsstjˇrn yfir evrunni ver­i a­ samhŠfa ß einum sta­ og frßleitt sÚ a­ 17 ■jˇ­■ing sam■ykki hvert um sig sÝn fjßrl÷g ßn tillits til ■ess sem stjˇrnendur peningamßla segja. Ůeir sem lengst ganga vilja einn evru-fjßrmßlarß­herra.

Anna­hvort ver­ur samruninn meiri og yfir■jˇ­lega valdi­ Ý ■ßgu evrunnar meira e­a horfi­ ver­ur frß hinni sameiginlegu mynt.

A­ildarrÝki ESB eru 27 og a­ ■vÝ er unni­ a­ 28. rÝki­, KrˇatÝa, bŠtist Ý hˇpinn 2013. Fleiri rÝki ß Balkanskaga hafa sˇtt um a­ild. Fj÷lgi ■essum rÝkjum innan ESB og ver­i stigin frekari skref til mˇts vi­ ˇskir Tyrkja um a­ild, hŠkka raddir ■eirra sem segja frßleitt a­ landamŠri sÚu jafnopin og raun ber vitni um innan Schengen-svŠ­isins. Skilin milli ■eirra rÝkja sem treysta hvert ÷­ru Ý barßttu vi­ ˇl÷gmŠta starfsemi og hinna sem ■essi rÝki vantreysta munu skerpast.

A­ildarrÝki Evrˇpusambandsins eru or­in of m÷rg og ˇlÝk til ■ess a­ unnt sÚ a­ lßta s÷mu reglur gilda um ■au Ý efnahagsmßlum og innri ÷ryggismßlum. Vi­ blasir a­ talsmenn Evrˇpuverkefnisins hafa fŠrst of miki­ Ý fang me­ fj÷lgun a­ildarrÝkja. Ůeim tekst ekki a­ skapa samkennd ˇlÝkra ■jˇ­a me­ fyrirmŠlum a­ ofan, hvorki frß framkvŠmdavaldi Evrˇpusambandsins nÚ dˇmstˇli ■ess. ┴hugi almennings ß ■ingi Evrˇpusambandsins er lÝtill og minnkandi. RÝkin nß ekki saman og ■jˇ­irnar vilja halda Ý ■jˇ­rÝki­.

Innan Evrˇpusambandsins hefur or­i­ til ■repaskipt samstarf. Sum rÝki eiga nßnara samstarf sÝn ß milli en ÷nnur. A­ nokkru leyti er ■repaskiptingin samningsbundin - ekki eru ÷ll rÝkin me­ evru, ekki eru ÷ll rÝkin Ý Schengen - a­ nokkru hafa rÝki skipa­ sÚr saman af pˇlitÝskum e­a landfrŠ­ilegum ßstŠ­um.

Hi­ ■repaskipta samstarf innan Evrˇpusambandsins ■rˇast ßfram, sum rÝki eiga nßnara samstarf en ÷nnur. Spurning er hvenŠr hafist ver­ur handa vi­ a­ laga stjˇrnkerfi ESB a­ ■essari ■rˇun. FramkvŠmdastjˇrn ESB vill ekki a­ valdsvi­ sitt sÚ skert. S÷mu s÷gu er a­ segja um ■jˇ­■ing einstakra a­ildarrÝkja. Ůar vex ■eirri sko­un fylgi a­ yfir■jˇ­leg samruna■rˇun undir merkjum Evrˇpuverkefnisins hafi nß­ hßmarki.

FramtÝ­ Evrˇpusambandsins rŠ­st af ■vÝ a­ menn finni nřtt jafnvŠgi milli hins yfir■jˇ­lega valds og ■jˇ­rÝkisins. Til Evrˇpuverkefnisins var stofna­ til a­ skapa fri­ og jafnvŠgi Ý ßlfunni. ┴rangurinn er mikill og gˇ­ur. N˙ er hins vegar komi­ a­ ■ßttaskilum. Ëlgan me­al margra Evrˇpu■jˇ­a sřnir a­ yfir■jˇ­legar kr÷fur um harkalegar efnahagsa­ger­ir e­a um framkvŠmd ÷ryggisgŠslu ß landamŠrum lei­a til deilna innan a­ildarrÝkjanna.

Spennan innan Evrˇpusambandsins og einstakra a­ildarrÝkja ■ess vegna kr÷funnar um aukna mi­střringu sřnir a­ enn er ■÷rf ß ßtaki til a­ fjalla um stjˇrnarhŠtti ■ess. Ůegar framkvŠmd Evrˇpuverkefnisins er tekin a­ vinna gegn markmi­um ■ess og stu­lar a­ upplausn og ˇvild Ý sta­ st÷­ugleika og vinßttu milli ■jˇ­a ver­ur ekki haldi­ lengra ß s÷mu braut.

FramtÝ­ Evrˇpusambandsins er Ý einu or­i ˇljˇs. H˙n ß a­ rß­ast af pˇlitÝskum vilja ■jˇ­anna innan sambandsins. Hann hnÝgur ß lÝ­andi stundu gegn meiri mi­střringu og ■ar me­ gegn vilja ■eirra sem vilja sambandsrÝki Ý sta­ rÝkjasambands.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS