Ůri­judagurinn 28. september 2021

═sland, 29. a­ildarrÝki ESB?

Spurning um framtÝ­arst÷­u


Cristian Dan Preda
16. mars 2012 klukkan 18:02

Ůennan pistil skrifa­i h÷fundur ß vefsÝ­u stŠrsta ■ingflokks ESB-■ingsins, European People's Party (EPP), flokks mi­-hŠgrimanna, 12. mars 2012 Ý tilefni af umrŠ­um a­ild ═slands a­ ESB ß ESB-■inginu 14. mars.

Finndu ■ann sÚrstŠ­a

Segja mß margt um ═sland en alls ekki a­ ■a­ sÚ hi­ dŠmiger­a umsˇknarland um a­ild a­ ESB. Ef menn vŠru Ý ■eim leik a­ finna rÝki Ý hˇpi stŠkkunarrÝkja sem vŠri ekki eins og hin yr­i ═sland strax fyrir valinu. Landi­ er ß skilunum milli Evrˇpu og Nor­ur-AmerÝku og ■jˇ­in yr­i hin fßmennasta Ý sambandinu; h˙n hreykir ■vÝ a­ eiga elsta starfandi ■ingi­ og sjßvarafur­ir hennar nema meira en 30% af heildarframlei­slu sjßvarafur­a Ý ESB ľ svo a­ a­eins sÚu nefnd fj÷gur sÚrkenni lands og ■jˇ­ar.

Landi­ fÚkk vi­urkennda st÷­u sem umsˇknarrÝki a­eins ßri eftir a­ l÷g­ var inn umsˇkn og ■vÝ vir­ist ═sland ß hra­fer­ til a­ildar.

T÷kum eitt dŠmi, ═sland fŠr 12 milljˇnir evra [2 milljar­a ISK] Ý IPA-a­l÷gunarstyrki frß ESB ß umsˇknartÝmanum. Til samanbur­ar mß geta ■ess a­ Serbar fß tv÷falda ■essa fjßrhŠ­ a­eins vegna a­l÷gunarߊtlunar sinnar vi­ landamŠri R˙menÝu.

Ůetta er ekki a­eins vegna ■ess a­ ═sland er lÝti­ land. DŠmi­ sřnir svart ß hvÝtu a­ ■jˇ­in ■arf a­ leysa ˙r mj÷g fßum tŠknilegum vandamßlum ß­ur en h˙n gengur Ý ESB.

Verkefnin framundan

١tt ESB-a­ildarferli ═slands kunni a­ vera ßn hinna miklu ßtakamßla sem einkenna a­l÷gunarferil annarra rÝkja skortir ekki vandas÷m verkefni: fyrst ber a­ nefna vi­rŠ­ur um sjßvar˙tvegsmßl, ■ß mß geta Icesave-deilunnar og loks huga a­ almennum stu­ningi vi­ a­ild.

MakrÝl-deilan milli ESB, Noregs, ═slands og FŠreyja sřnir hve fiskvei­ar eru mikilvŠgar fyrir ═sland og hve sta­rß­nir ═slendingar eru Ý a­ berjast fyrir ■vÝ sem ■eir telja snerta rÚtt sinn og hagsmuni. Af ˙tflutningstekjum ═slendinga koma 40% frß sjßvar˙tvegi og sjßvarafur­ir eru um helmingur af ˙tflutningsv÷rum ■eirra. Ůess vegna benda ═slendingar ß a­ sta­a ■eirra a­ ■vÝ er sjßvar˙tveg var­ar sÚ nŠsta einst÷k og ni­ursta­a vi­rŠ­nanna um ■ennan ■ßtt ■eirra muni lÝklega rß­a ˙rslitum um a­ild a­ ESB.

Icesave-deilan vi­ Hollendinga og Breta er enn ˇleyst. H˙n hˇfst vi­ gjald■rot ■riggja stŠrstu banka ß ═slandi ßri­ 2008 og hefur teki­ ß sig sÚrstakan svip eftir a­ forseti ═slands hefur tvisvar sinnum lagt endurgrei­slusamninga vi­ Breta og Hollendinga um lausn hennar undir ■jˇ­ina Ý atkvŠ­agrei­slu. ═slendingar inntu fyrsta hluta af ■essari endurgrei­slu af hendi Ý desember [2011] til forgangskr÷fuhafa og nam fjßrhŠ­in um ■ri­jungi af vi­urkenndum forgangskr÷fum, ■rßtt fyrir ■etta hefur Eftirlitsstofnun EFTA ßkve­i­ a­ h÷f­a mßl gegn ═slandi fyrir EFTA-dˇmstˇlnum og er mßlinu ˇloki­. Ber a­ vona a­ ═slendingar dragi ˙r spennu Ý mßlinu ß­ur en dˇmstˇllinn fellir sinn dˇm og lei­i mßli­ til lykta Ý vinsamlegum vi­rŠ­um.

═ ESB, ß evru-svŠ­i­

Allt bendir til ■ess a­ sta­a evrunnar skapi mestan vanda Ý vi­rŠ­unum. ŮvÝ mß ekki gleyma a­ ═slendingar l÷g­u fram umsˇkn sÝna ■egar ■eir t÷ldu sig standa efnahagslega veikt og vildu leita skjˇls undir evru-regnhlÝfinni. Ůa­ var fyrst eftir a­ fulltr˙ar ESB h÷f­u teki­ af skari­ um a­ enginn geti teki­ upp evru ßn ■ess a­ ganga Ý sambandi­ sjßlft a­ ═slendingar ßkvß­u a­ senda inn umsˇkn. N˙ stendur evran h÷llum fŠti, Ý sta­ ■ess a­ vera helsta ßstŠ­a a­ildar veikir h˙n mßlsta­ ESB-a­ildarsinna Ý landinu, ■eir standa Ý ■eim erfi­u sporum a­ skřra hvernig ESB muni komast ˙t ˙r evru-vandanum.

═slendingar: me­ e­a ß mˇti?

A­stŠ­ur eru auk ■ess ■annig ß ═slandi a­ ßvallt hafa rÝkt skiptar sko­anir um a­ild me­al almennings. ┴ sÝ­ustu sj÷ ßrum hefur a­eins ein sko­anak÷nnun af sautjßn um a­ild a­ ESB sřnt vilja meirihluta til a­ildar. Ůrßtt fyrir ■a­ sem almennt er tali­ ger­ist ■a­ ekki eftir fjßrmßlakreppuna ß ═slandi heldur fyrir hana: Ý september 2007. Hva­ sem ■essu lÝ­ur hefur meirihlutinn jafnan veri­ hlynntur ■vÝ a­ hefja og halda ßfram a­ildarvi­rŠ­um og hugsanlega kann afsta­an a­ breytast ß sk÷mmum tÝma eins og reynslan frß KrˇatÝu sřnir okkur. Kosninga■ßtttaka er hins vegar jafnan mj÷g mikil ß ═slandi (um 90%) Ý samanbur­i vi­ KrˇatÝu (60%) og andstŠ­ingar a­ildar vir­ast betur skipulag­ir og ■eir gŠta sÚrgreindra hagsmuna.

Spurning um framtÝ­arst÷­u

═slendingar hafa byrja­ mj÷g vel. A­ haldi­ ver­i ßfram ß s÷mu braut krefst fyrst og sÝ­ast pˇlitÝsks vilja. Stjˇrnmßlamenn og almenningur ver­a a­ taka virkan ■ßtt Ý opinberum umrŠ­um um kosti og galla a­ildar. Auk ■ess a­ sn˙ast um stefnumßl og stofnanir ver­ur umrŠ­an a­ sn˙ast um framtÝ­arst÷­u. Vilja ═slendingar glÝma vi­ storma og strauma al■jˇ­avŠ­ingarinnar einir e­a sem hluti af stˇrri evrˇpskri fj÷lskyldu? ═slendingar einir geta svara­ ■eirri spurningu.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Cristian Dan Preda (f. 1966) hlaut kj÷r ß Evrˇpusambands■ingi­ (ESB-■ingi­) Ý R˙menÝu 14. j˙lÝ 2009. Hann nam s÷gu og heimspeki vi­ hßskˇlann Ý B˙karest (1986-1991) og tˇk meistaragrß­u Ý s÷gu og heimspeki vi­ Sorbonne-hßskˇla 1991 sÝ­an doktorsgrß­u Ý stjˇrnmßlafrŠ­i frß ╔cole des hautes Útudes en sciences sociales Ý Paris (1998). Hann er prˇfessor Ý stjˇrnmßlafrŠ­i vi­ Hßskˇlann Ý B˙karest frß 1992 og deildarforseti sÝ­an 2004. ═ ESB-■inginu situr hann sem kristilegur-demˇkrati Ý ■ingflokki mi­-hŠgrimann, European PeopleĹs Party (EPP). Hann er forma­ur nefndar utanrÝkismßlanefndar ESB-■ingsins sem fjallar um a­ildarumsˇkn ═slands.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS