Sunnudagurinn 17. oktˇber 2021

Schengen III: A­ild a­ stofnunum og samningum


Bj÷rn Bjarnason
7. september 2012 klukkan 10:48

A­ild ═slands a­ Schengensamstarfinu hefur opna­ Ýslenskum stjˇrnv÷ldum lei­ til samstarfs vi­ ÷nnur rÝki ß svi­i l÷ggŠslu og refsiv÷rslu sem annars hef­i veri­ ■eim loku­. HÚr ver­ur ger­ grein fyrir ■essari hli­ samstarfsins. Fyrst eru nefndar fimm stofnanir og sÝ­an fjˇrir samningar.

EUROPOL

EUROPOL (European Police Agency) er l÷ggŠslustofnun Evrˇpu, Evrˇpul÷gregla, me­ a­etur Ý Haag, Hollandi. Meginverkefni hennar er mi­lun og greining upplřsinga auk ■ess a­ stu­la a­ samvinnu rÝkja og stofnana ■eirra Ý barßttunni gegn hry­juverkum og skipulag­ri al■jˇ­legri glŠpastarfsemi.

EUROPOL mß rekja til Maastrichtsßttmßlans frß 1992 en starfsemi undir merkjum stofnunarinnar hˇfst Ý jan˙ar 1994. ESB-rÝkin sta­festu samning sÝn ß milli um EUROPOL og tˇk hann gildi 1. oktˇber 1998. Rß­herrarß­ ESB bau­ ═slandi a­ gera samstarfssamning vi­ EUROPOL sÝ­la ßrs 1999 og sam■ykkti rÝkisstjˇrnin Ý oktˇber ■a­ ßr a­ ganga til samningavi­rŠ­na um ■etta samstarf.

Ůegar mßli­ var kynnt Ý rÝkisstjˇrninni var ■a­ me­al annars gert me­ ■eim r÷kum, a­ me­ Amsterdamsßttmßla ESB hef­i Schengensamstarfi­ veri­ fŠrt undir ESB auk ■ess sem ═sland hef­i gert Brusselsamninginn vi­ ESB. Einn af megin■ßttum Schengensamstarfsins vŠri a­ styrkja ÷ryggi a­ildarrÝkjanna me­ nßnari l÷greglusamvinnu. ┴stŠ­a vŠri til a­ Štla a­ EUROPOL yr­i Ý auknum mŠli samstarfsvettvangur Ý ■ßgu Schengen auk ■ess sem hlutverk EUROPOL gagnvart ˇl÷glegum innflytjendum mundi lei­a til samstarfs Ý ■eim efnum ■ar, ■ß vŠri rŠtt um nßin tengsl EUROPOL, SIS og SIRENE.

Samstafssamningur ═slands og EUROPOL var undirrita­ur 28. j˙nÝ 2001 og er markmi­ hans a­ auka samvinnu a­ildarrÝkja ESB, fyrir millig÷ngu EUROPOL, og ═slands Ý barßttunni gegn al■jˇ­legri glŠpastarfsemi, einkum me­ skiptum ß upplřsingum um einst÷k mßl. EmbŠtti rÝkisl÷greglustjˇra kemur fram gagnvart EUROPOL fyrir ═slands h÷nd, Ýslenskur tengifulltr˙i hefur veri­ hjß EUROPOL sÝ­an 1. febr˙ar 2007.

Samstarfsa­ilar EUROPOL eru ESB-rÝkin 27 auk 24 annarra rÝkja og al■jˇ­astofnana. Ůar starfa um 600 manns, ■ar af eru 110 tengifulltr˙ar einstakra rÝkja e­a samstarfsa­ila.

EUROPOL heldur samevrˇpska gagnagrunna um ■ß brotastarfsemi sem eru ß bor­i stofnunarinnar og mi­lar upplřsingum ˙r ■eim til a­ildarrÝkjanna og samstarfsa­ila. E­li og tengsl ■eirra upplřsinga sem er a­ finna Ý ■essum gagnagrunnum eru greind af sÚrfrŠ­ingum EUROPOL og sko­u­ ßn tillits til landamŠra. SlÝk greining getur reynst mj÷g gagnleg vi­ ˙rlausn brotamßla Ý einst÷kum l÷ndum. ═ skřrslu innanrÝkisrß­herra um Schengensamstarfi­ frß j˙nÝ 2012 (http://www.althingi.is/altext/140/s/1698.html), hÚr eftir nefnd rß­herraskřrsla 2012, segir (bls. 17): „A­gangur a­ ■essum grunnum hefur reynst ═slandi afar mikilvŠgur og oft ß tÝ­um tengt Ýslenskar upplřsingar vi­ erlendar sem hefur or­i­ grundv÷llur sameiginlegra rannsˇkna.“

═ rß­herraskřrslunni 2012 kemur fram a­ ═slendingar hafa teki­ virkan ■ßtt Ý ger­ hŠttumatsskřrslu EUROPOL Serious and Organised Crime Threat Assessment (SOCTA) sem birt er anna­ hvort ßr. Ůar er greind hŠtta sem talin er ste­ja a­ evrˇpskum ■jˇ­fÚl÷gum vegna al■jˇ­legrar glŠpastarfsemi. Ůß er ger­ sambŠrileg skřrsla um hŠttuna af hry­juverkam÷nnum og ÷fgahˇpum Ý Evrˇpu.

═ ljˇsi ■essa hŠttumats er komi­ ß fˇt vinnuhˇpum til a­ huga nßnar a­ einst÷kum ■ßttum og vi­br÷g­um ß hverju svi­i. Hˇparnir eru 23 um ■essar mundir og eiga fulltr˙ar ═slands fullan a­gang a­ starfi ■eirra og taka virkan ■ßtt Ý hˇpum um glŠpastarfsemi mˇtˇrhjˇlahˇpa, glŠpastarfsemi hˇpa frß A-Evrˇpu, einkum Eystrasaltsl÷ndum, peninga■vŠtti og fjßrmunabrot og framlei­slu og dreifingu ß fÝkniefnum eins og amfetamÝni og ecstasy. ┴n ■ess a­ bera af ■vÝ sÚrstakan kostna­ njˇta Ýslensk stjˇrnv÷ld gˇ­s af ■essu sÚrfrŠ­ingastarfi.

═ rß­herraskřrslunni 2012 segir eftir Arnari Jenssyni, tengifulltr˙a ═slands hjß EUROPOL (bls. 18):

„ËhŠtt er a­ fullyr­a a­ ÷ll barßtta Ýslenskra l÷gregluyfirvalda vi­ skipulag­a glŠpastarfsemi ß ═slandi sÚ unnin Ý nßnu samstarfi vi­ tengslaskrifstofu ═slands hjß EUROPOL og sÚrfrŠ­ingahˇpa stofnunarinnar, sem hafa beinan a­gang a­ upplřsingum frß ÷llum samstarfsrÝkjum og stofnunum. Lykillinn er a­gangur a­ hinni sameiginlegu yfirsřn upplřsinga frß ÷llum a­ildarl÷ndunum, sem eing÷ngu er m÷gulegur me­ ■ßttt÷ku Ý EUROPOL og Schengen.“

EUROJUST

EUROJUST, Evrˇpska rÚttara­sto­in, er samstarfsvettvangur rÝkja ESB, sem komi­ var ß fˇt ßri­ 2002 en markmi­ samstarfsins er a­ grei­a fyrir gagnkvŠmri rÚttara­sto­ Ý sakamßlum og vinna me­ skilvirkum hŠtti gegn alvarlegum afbrotum, sem teygja sig til tveggja e­a fleiri a­ildarrÝkja sambandsins me­ ■vÝ a­ samhŠfa rannsˇkn og saksˇkn vegna slÝkra mßla. H÷fu­st÷­var EUROJUST eru Ý Haag.

Starfsemi EUROJUST er stjˇrna­ af stjˇrnarnefnd sem er skipu­ fulltr˙a frß hverju a­ildarrÝki Evrˇpusambandsins. Eru nefndarmenn řmist dˇmarar, saksˇknarar e­a hßttsettir l÷greglumenn Ý heimalandi sÝnu. Stjˇrnarnefndinni er Štla­ a­ vera vettvangur samrß­s og upplřsingaskipta milli yfirvalda Ý a­ildarrÝkjunum og grei­a ■annig samvinnu um rannsˇkn og saksˇkn mßla. Er stofnuninni heimilt a­ ˇska eftir upplřsingum frß yfirv÷ldum Ý a­ildarrÝkjunum um tiltekin atri­i er var­a rannsˇkn e­a saksˇkn. Stofnunin getur hins vegar ekki teki­ ßkvar­anir um rannsˇkn e­a saksˇkn mßla, heldur er ßkv÷r­unarvald Ý ■eim efnum eftir sem ß­ur Ý h÷ndum rÚttbŠrra yfirvalda Ý a­ildarrÝkjunum.

Hinn 2. desember 2005 var skrifa­ undir samstarfssamning ═slands og EUROJUST. Af ═slands hßlfu annast embŠtti rÝkissaksˇknara samskiptin vi­ Evrˇpsku rÚttara­sto­ina eins og ■essi samvinna er nefnd ß Ýslensku. ═ samningnum felst m.a. a­ Ýslenskur sendisaksˇknari vinni me­ stjˇrnarnefnd Evrˇpsku rÚttara­sto­arinnar a­ mßlum sem upp kunna a­ koma og var­a ═sland.

FRONTEX

╔g var Ý forsŠti ß fundi rß­herra Ý samsettu nefndinni um mßlefni Schengen fimmtudaginn 27. nˇvember 2003. A­almßli­ ß dagskrß fundarins var tillaga framkvŠmdastjˇrnar Evrˇpusambandsins um a­ setja ß fˇt Frontex (skammst÷fun ˙r fr÷nsku or­unum FrontiŔres extÚrieures ■a­ er ytri landamŠri, l÷gbundi­ heiti:European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union) ß Ýslensku LandamŠrastofnun Evrˇpu. Tillagan bygg­i ß Schengenger­um, ■annig a­ ═sland og Noregur ur­u a­ilar a­ stofnuninni.

Stofnunin var stofnu­ Ý oktˇber 2004 og tˇk til starfa Ý Varsjß me­ stjˇrnarfundi undir lok maÝ 2005. Tilnefnir hvert rÝki fulltr˙a Ý stjˇrn, ■ar ß me­al ═sland og Noregur. ═sland og Noregur hafa meiri rÚttindi Ý LandamŠrastofnuninni en ■eim fagstofnunum sem falla undir EES-samninginn a­ ■vÝ leyti a­ fulltr˙ar landanna hafa ■ar atkvŠ­isrÚtt Ý ßkve­num mßlum sem var­a ■au sÚrstaklega.

FRONTEX fer hvorki me­ lagasetningarvald nÚ ber ßbyrg­ ß framkvŠmd landamŠrav÷rslu. Hlutverk hennar er a­ lei­a samvinnu a­ildarrÝkjanna ß svi­i landamŠrav÷rslu. Nßnar tilteki­ a­ samhŠfa samvinnu landamŠravar­a; a­sto­a rÝkin vi­ ■jßlfun landamŠravar­a; framkvŠma ßhŠttugreiningu; fylgja eftir hvers kyns rannsˇknum Ý ■ßgu landamŠragŠslu; a­sto­a rÝki vi­ sÚrstakar a­stŠ­ur vegna ßlags ß einstaka hluta ytri landamŠra; a­sto­a rÝki vi­ a­ framkvŠma brottvÝsanir sameiginlega.

Stofnunin hefur stŠkka­ Ý ßranna rßs og starfa ■ar n˙ 300 manns ■ß hafa verkefni hennar aukist og starfssvi­i­ breikka­. FRONTEX hefur komi­ mj÷g vi­ s÷gu vegna gŠslu ytri SchengenlandamŠra ß Mi­jar­arhafi, milli Grikklands og Tyrklands og undan str÷nd AfrÝku gagnvart KanarÝeyjum.

LandhelgisgŠsla ═slands (LHG) hefur teki­ a­ sÚr verkefni fyrir FRONTEX bŠ­i me­ skipum og flugvÚl. ═ rß­herraskřrslu 2012 (bls. 16) segir a­ starfsmenn LHG hafi unni­ „frßbŠrt starf“ ß vegum FRONTEX og undir handarja­ri stofnunarinnar hafi fleira fˇlki veri­ bjarga­ ß sjˇ en ß­ur hafi ■ekkst.

Au­unn Kristinsson, verkefnastjˇri a­ger­asvi­s LHG, sag­i Ý rÝkis˙tvarpinu 27. ßg˙st 2012 a­ ßh÷fn var­skipsins Ăgis hef­i bjarga­ 495 manns ˙r lÝfshßska ßri­ 2011 ß vegum FRONTEX. FlugvÚlin TF-SIF er miki­ notu­ vi­ řmiskonar eftirlit en ßh÷fn hennar fann um 600 manns ßri­ 2011 sem sÝ­an var bjarga­ af bj÷rgunar- og gŠsluskipum. Ůßtttaka LHG Ý eftirlitsst÷rfum fyrir FRONTEX hˇfst eftir hrun. Grei­slur fyrir ■essi verkefni lÚtta undir me­ LHG og st÷rfum hennar ß ═slandi. TŠkjum er haldi­ Ý rekstri, 40 til 50 starfsmenn vinna vi­ eftirliti­.

GestalandamŠraver­ir undir merkjum FRONTEX hafa starfa­ Ý Leifsst÷­ ß KeflavÝkurflugvelli. Stofnunin stendur a­ nßmskei­um sem ═slendingar sŠkja.

FRONTEX stundar ßhŠttugreiningu og rekur gagnabanka. H˙n au­veldar a­ildarrÝkjunum a­ takast ß vi­ landmŠratengda glŠpi tengda ˇl÷glegum fer­am÷nnum, smygli ß fˇlki og mansali. Rß­herraskřrsla 2012 (bls. 17) segir galla vi­ FRONTEX-samstarfi­ frß Ýslensku sjˇnarmi­i „a­ l÷ggŠslustofnanir ß ═slandi hafa takmarka­an mannafla til a­ sinna ■essu samstarfi ß vettvangi Evrˇpusambandsins sem ver­ur Š umfangsmeira me­ hverju ßrinu sem lÝ­ur“.

LandamŠrasjˇ­ur

═sland ger­ist ßri­ 2010 a­ili a­ evrˇpskum landamŠrasjˇ­i sem tengist Schengensamstarfinu og kom til s÷gunnar ßri­ 2007. Verkefni hans er a­ styrka eftirlit og ÷ryggi ß ytri landamŠrum svŠ­isins. Hefur ═sland nřtt sÚr ■etta samstarf auk ■ess a­ grei­a til ■ess.

CEPOL

Fulltr˙ar L÷gregluskˇla rÝkisins, norska l÷gregluhßskˇlans og evrˇpska l÷gregluskˇlastarfsins (CEPOL) undirritu­u 27. j˙nÝ 2006 a­ildarsamkomulag ═slands og Noregs a­ evrˇpska l÷gregluskˇlastarfinu.

A­ildin opna­i L÷gregluskˇla rÝkisins nßnara samstarf vi­ evrˇpska l÷gregluskˇla um ■jßlfun og upplřsingaskipti. Meginvi­fangsefni CEPOL eru a­ efla samstarf og virkni l÷gregluli­a, mi­la upplřsingum um ni­urst÷­ur rannsˇkna og starfsvenjur og annast ■jßlfunarnßmskei­ fyrir hßttsetta l÷greglumenn. Vi­fangsefnin tengjast jafnan barßttunni gegn afbrotum, s.s. afbrotum yfir landamŠri innan Evrˇpu, vi­nßmi gegn hry­juverkum, ˇl÷glegum innflytjendum, landamŠrav÷rslu, mannsali og hvers konar al■jˇ­legri glŠpastarfsemi.

L÷gregluskˇli rÝkisins er virkur ■ßtttakendur Ý starfi CEPOL og fß a­gang a­ rafrŠnu netkerfi CEPOL ßsamt nßmsneti evrˇpskra l÷gregluli­a. Frß ■vÝ a­ ═sland ger­ist a­ili a­ CEPOL hefur L÷gregluskˇli rÝkisins efnt til CEPOL-nßmskei­a hÚr ß landi og fj÷li Ýslenskra l÷greglumanna sˇtt nßmskei­ erlendis undir merkjum CEPOL.

Me­ a­ild ═slands og Noregs var l÷ndum utan Evrˇpusambandsins Ý fyrsta sinn veitt a­ild a­ evrˇpska l÷gregluskˇlastarfinu.

Samningar

HÚr ver­a nefndir fjˇrir samningar sem tengjast Schengensamstarfinu.

Evrˇpska handt÷kuskipunin

ESB-rÝki hafa undanfarin ßr unni­ a­ ■vÝ a­ einfalda framsal sakamanna sÝn ß milli. Til einf÷ldunar mß segja, a­ markmi­i­ sÚ a­ fŠra ßkvar­anir um framsal ˙r h÷ndum stjˇrnmßlamanna Ý hendur dˇmara. Evrˇpska handt÷kuskipunin (European Arrest Warrant) fjallar um ■etta efni en h˙n var sam■ykkt stuttu eftir 11. september 2001, ■egar rŠtt var af meiri ■unga en nokkru sinni fyrr um nau­syn sameiginlegra a­ger­a gegn hry­juverkum.

Handt÷kuskipunin felur me­al annars Ý sÚr, a­ skilyr­i um tv÷falt refsinŠmi er afnumi­ auk ■ess sem rÝkin skuldbinda sig til a­ framselja eigin rÝkisborgara milli landa. ═ skilyr­inu um tv÷falt refsinŠmi felst a­ verkna­ur sem liggur til grundvallar framsalskr÷fu ■arf a­ vera refsiver­ur bŠ­i Ý ■vÝ rÝki sem krefst framsals og ■vÝ rÝki sem ˇska­ er a­ vi­komandi ver­i framseldur frß. Me­ afnßmi ■ess skilyr­is felst ■ar af lei­andi, a­ verkna­ur ■arf einungis a­ vera refsiver­ur Ý ■vÝ rÝki sem ˇskar framsals. Meginbreytingin me­ evrˇpsku handt÷kuskipuninni felst ■ˇ Ý ■vÝ a­ handt÷kuskipun sem gefin er ˙t Ý einu a­ildarrÝki ESB skal framfylgja, a­ tilteknum skilyr­um uppfylltum, ß grundvelli gagnkvŠmrar vi­urkenningar Ý ■vÝ a­ildarrÝki ■ar sem vi­komandi (eftirlřstur einstaklingur) finnst.

═ upphaflegri till÷gu framkvŠmdastjˇrnar ESB a­ evrˇpsku handt÷kuskipuninni var gert rß­ fyrir a­ h˙n yr­i hluti af ■rˇun Schengenreglna sem hef­i ■řtt a­ ═sland hef­i ■urft a­ taka hana upp ß ■eim grunni. Frß ■vÝ var falli­, einkum vegna mikils ßhuga Breta og ═ra ß ■ßttt÷ku Ý henni, og var ■a­ tali­ ˙tiloka a­komu ═slands og Noregs a­ mßlinu. Engu a­ sÝ­ur var ■a­ tali­ brß­nau­synlegt fyrir Schengensamstarfi­ a­ sambŠrilegt fyrirkomulag yr­i teki­ upp ß milli rÝkja ESB og ═slands og Noregs, vegna Schengena­ildarinnar en ßkvŠ­i um framsal eru Ý Schengensamningnum.

═sland ger­ist a­ili a­ handt÷kuskipuninni ßri­ 2007. ═ rß­herraskřrslu 2012 segir (bls. 20) a­ n˙ sÚ unni­ a­ ger­ frumvarps um innlei­ingu ß ■essum samningi.

GagnkvŠm rÚttara­sto­

┴ri­ 2000 var ger­ur samningur milli ═slands og Noregs annars vegar og Evrˇpusambandsins hins vegar um gagnkvŠma rÚttara­sto­ Ý sakamßlum og sÝ­an vi­bˇtarbˇkun vi­ hann ßri­ 2001.

Ůßtttaka ═slands Ý samningi ESB um gagnkvŠma rÚttara­sto­ Ý sakamßlum gefur Ýslenskum l÷gregluyfirv÷ldum aukna m÷guleika ß nßnara samstarfi vi­ l÷gregluyfirv÷ld Ý a­ildarrÝkjum ESB a­ ■vÝ er var­ar rannsˇkn sakamßla. A­ild ═slands a­ ■essum samningi gerir Ýslenskum l÷gregluyfirv÷ldum kleift a­ hafa bein og millili­alaus samskipti vi­ l÷gregluyfirv÷ld Ý a­ildarrÝkjum Evrˇpusambandsins vi­ rannsˇkn sakamßl. Auk ■ess er kve­i­ me­ skřrari hŠtti ß um vi­kvŠmar rannsˇknara­fer­ir svo sem eins og hleranir sem, lÝkt og dŠmin sanna, geta skipt sk÷pum vi­ a­ upplřsa alvarlegustu sakamßlin.

Samningurinn tryggir ■annig nßnara samstarf milli ═slands og a­ildarrÝkja ESB ß svi­i rÚttara­sto­ar Ý sakamßlum ■ar sem gengi­ er lengra en gert er ß grunni samninga Evrˇpurß­sins frß 1957 og 1959.

Dublinsamningurinn

Dublinsamningurinn, Dyflinnarsamningurinn, Dublinreglurnar e­a Dublinsamstarfi­ eru Ýslensk or­ um samning og samstarf um me­fer­ hŠlisumsˇkna sem tengjast Schengensamstarfinu. Reglurnar kve­a ß um hva­a rÝki skuli taka hŠlisumsˇkn til me­fer­ar. Frß ■vÝ ■ßtttakan Ý Dublinsamstarfinu hˇfst hafa Ýslensk stjˇrnv÷ld vÝsa­ stŠrstum hluta hŠlisumsŠkjenda til baka til annarra a­ildarrÝkja sem fjalla eiga um umsˇknir ■eirra en f÷r hinga­ er au­veld um hin opnu innri landamŠri SchengenrÝkjanna. ═ Dublinsamstarfinu felst einnig ■ßtttaka Ý sameiginlegum fingrafaragrunni (EURODAC), sem au­veldar stjˇrnv÷ldum a­ bera kennsl ß ■ß sem ■egar hafa sˇtt um hŠli Ý ÷­rum a­ildarrÝkjum.

═ frumvarpi til ˙tlendingalaga sem flutt var ßri­ 2000 er fjalla­ um Dyflinnarsamninginn sem undirrita­ur var Ý Dyflinni 15. j˙nÝ 1990. Ůegar frumvarpi­ var lagt fram haf­i ═sland ekki gerst a­ili a­ samningnum sem var­ 19. jan˙ar 2001. ┌tlendingal÷gin tˇku hins vegar mi­ af honum og ßkvŠ­um hans um Ý hva­a rÝki eigi a­ fjalla um umsˇkn um hŠli ■egar vafi leikur ß hvar slÝk umsˇkn skuli tekin til me­fer­ar. Samningnum er Štla­ a­ tryggja a­ umsˇkn hljˇti me­fer­ Ý einu a­ildarrÝkjanna og fyrirbyggja a­ umsŠkjandi ver­i sendur frß einu a­ildarrÝki til annars ßn ■ess a­ nokkurt ■eirra vi­urkenni ßbyrg­ sÝna ß me­fer­ umsˇknar. Me­ samningnum er ■vÝ bŠtt rÚttarsta­a ■eirra sem sŠkja um hŠli ß samningssvŠ­inu.

Kjarni ■essara reglna er, a­ ■eim, sem bi­ur um hŠli, skuli vÝsa­ til ■ess lands, ■ar sem hann kom fyrst inn ß SchengensvŠ­i­, hitt er derogation, frßvik frß reglunum, a­ dvalarrÝki lands fjalli um hŠlisbei­ni. Hvert a­ildarrÝki getur teki­ umsˇkn til me­fer­ar ■ˇtt ■vÝ sÚ ■a­ ekki skylt enda sam■ykki umsŠkjandi ■a­. Ůß fŠrist ßbyrg­ ß me­fer­ bei­ni til ■ess rÝkis.

Komi fram bei­ni um hŠli Ý rÝki sem ekki ber ßbyrg­ ß me­fer­ mßlsins getur ■a­ ˇska­ eftir ■vÝ a­ umsŠkjandi ver­i fluttur til rÝkis ■ar sem taka ber mßli­ til me­fer­ar. Skylt er a­ ver­a vi­ slÝkum tilmŠlum ef bei­ni ■ar a­ l˙tandi berst innan sex mßna­a frß ■vÝ a­ bei­ni um hŠli var mˇttekin. Einnig ber rÝki sem ber ßbyrg­ ß mßli a­ taka aftur vi­ umsŠkjanda um hŠli e­a ˙tlendingi sem synja­ hefur veri­ um hŠli ef sß sem Ý hlut ß dvelur ˇl÷glega Ý ÷­ru a­ildarrÝki.

═ skřrslu nefndar innanrÝkisrß­uneytisins um mßlefni ˙tlendinga utan EES (http://www.innanrikisraduneyti.is/utgefid-efni/utgefid-efni/nr/28135) sem kom ˙t ßri­ 2012 segir (bls. 85) a­ ßri­ 2011 hafi ■a­ teki­ ˙tlendingastofnun a­ me­altali 178 daga a­ afgrei­a umsˇkn um hŠli og er mi­a­ vi­ dagsetningu upphaflegrar hŠlisumsˇknar ■ar til birting ßkv÷r­unar hefur fari­ fram. Lengstan tÝma tˇk ■a­ stofnunina a­ afgrei­a umsˇknir sem endu­u me­ synjun um hŠli e­a annars konar vernd e­a a­ me­altali 263 daga. Ůa­ tˇk a­ me­altali 106 daga a­ afgrei­a og birta ßkvar­anir sem v÷r­u­u Dublinar-endursendingu og 251 dag a­ afgrei­a umsˇknir ■egar veitt var rÚttarsta­a flˇttamanns.

Dublinreglurnar eru kjarni stefnu ESB Ý mßlefnum hŠlisleitenda en regluverk ESB ß ■essu svi­i nŠr til fleiri ■ßtta. ١tt reglurnar hafi ekki veri­ innleiddar hÚr hafa ■Šr ˇbein ßhrif ß me­fer­ mßla. ┴ ■etta me­al annars vi­ um hverja skuli telja flˇttamenn e­a hvernig meta skuli lßgmarksskilyr­i sem fullnŠgja ■arf til a­ skylda sÚ til a­ taka ß mˇti hŠlisleitanda og leggja mat ß ˇsk hans. ═slensk l÷ggj÷f ver­ur a­ taka mi­ af ESB-reglum e­a ÷­rum al■jˇ­areglum um ■etta efni.

N˙ er unni­ a­ endursko­un ß innflytjenda- og hŠlisleitendastefnu ESB og ■ar ß me­al Dublinreglunum og mun ni­ursta­an hafa bein ßhrif hÚr ß landi. ┴ri­ 2010 stofna­i ESB stu­ningsskrifstofu ß svi­i hŠlismßla ľ European Asylum Support Office ľ (EASO). H˙n mun gegna lykilhlutverki innan Dublinsamstarfsins vi­ me­fer­ mßlefna hŠlisleitenda. Yfirlřst markmi­ ESB er a­ EASO skapi meiri einsleitni vi­ afgrei­slu ß hŠlisbei­num me­ ■vÝ a­ DublinrÝkin taki mi­ af s÷mu upplřsingum um st÷­u Ý einst÷kum l÷ndum og sameinist um t˙lkun ß ■essum upplřsingum, ■a­ er vi­ mat ß ˇskum hŠlisleitenda sem reistar eru ß lřsingu ß ßstandi Ý landinu sem ■eir segjast hafa fl˙i­.

═ Noregi eru uppi ßform a­ sami­ ver­i um norska a­ild a­ EASO og fyrir liggja yfirlřsingar af hßlfu ESB a­ fyrir ■vÝ sÚu l÷gformlegar forsendur og hafa norskir sÚrfrŠ­ingar veri­ kvaddir til samvinnu. Gangi ßform um a­ild ═slands a­ ESB ekki eftir hafa Nor­menn skapa­ fordŠmi fyrir SchengenrÝki utan ESB.

PrŘmsamstarfi­

Vori­ 2005 hˇfu sj÷ EvrˇpusambandsrÝki nßna l÷greglusamvinnu, ■ar me­ um gagnkvŠman a­gang a­ gagnab÷nkum sem geyma lÝfkennaupplřsingar (DNA og fingraf÷r) og bifrei­askrßm. Ůjˇ­verjar h÷f­u frumkvŠ­i a­ samstarfinu en ÷nnur ■ßttt÷kurÝki voru Frakkland, AusturrÝki, Spßnn og Benelux rÝkin ■rj˙. Samstarfi­ var­ sÝ­an bundi­ Ý PrŘm-samningnum, sem undirrita­ur var af framangreindum rÝkjum 17. nˇvember 2006. PrŘm er borg Ý Ůřskalandi.

Ůjˇ­verjum var kappsmßl, a­ ÷ll ESB-rÝki yr­u a­ilar a­ samningnum og beittu sÚr fyrir ■vÝ Ý formennskutÝ­ sinni Ý ESB og nß­u markmi­i sÝnu eins og sta­fest var ß ESB-rß­herrafundi Ý L˙xemborg Ý j˙nÝ 2007.

A­dragandi og ger­ PrŘmsamningsins minnir ˇneitanlega ß ferli­, sem leiddi til Schengensamningsins, sem ekki er hluti af EES-samstarfinu heldur er sami­ um a­ild ■ri­ju rÝkja a­ Schengen sÚrstaklega og ver­ur hi­ sama uppi ß teningnum var­andi PrŘm-samninginn, enda eru l÷greglu- og dˇmsmßl ekki hluti af EES-samstarfinu.

┴ ßrinu 2008 fÚllst rÝkisstjˇrnin ß till÷gu mÝna um a­ sŠkja um a­ild a­ PrŘm, mßli­ haf­i Úg ■ß rŠtt vi­ Frakka sem fˇru me­ formennsku Ý rß­herrarß­i Evrˇpusambandsins og Úg rŠddi ■a­ hinn 26. ßg˙st 2008 vi­ Wolfgang Schńuble, ■v. innanrÝkisrß­herra Ůřskalands, sem tˇk erindinu vel.

Ragna ┴rnadˇttir dˇmsmßla- og mannrÚttindarß­herra undirrita­i Ý Brussel 30. nˇvember 2009 undir samning vi­ Evrˇpusambandi­ um eflingu l÷greglusamstarfs yfir landamŠri, einkum Ý barßttunni gegn hry­juverkum og glŠpastarfsemi, ■a­ er PrŘm-samninginn.

═ tilkynningu rß­uneytisins af ■essu tilefni sag­i:

„PrŘm-samningurinn, felur m.a. Ý sÚr gagnkvŠman uppflettia­gang a­ildarrÝkja ESB, ═slands og Noregs a­ fingrafara- og erf­aefnisskrßm l÷greglu, sem og a­ ÷kutŠkjaskrßm. Me­ samningnum eru ßkvŠ­i tveggja ger­a ESB tekin upp ß ═slandi og segir Ragna a­ me­ ■essu samstarfi sÚu l÷greglu veittar nřjar og auknar heimildir Ý barßttunni gegn glŠpastarfsemi yfir landamŠri og um sÚ a­ rŠ­a mikilvŠgt framfaraskref Ý al■jˇ­legu l÷greglusamstarfi. Gert er rß­ fyrir a­ ÷ll a­ildarrÝki ESB ver­i tŠknilega tilb˙in til a­ skiptast ß upplřsingum ˙r gagnab÷nkum ß sÝ­ari hluta ßrs 2011.“

═ rß­herraskřrslu 2012 (bls. 20) segir a­ ˇvÝst sÚ hvenŠr ═sland ver­i „tŠknilega tilb˙i­ til a­ skiptast ß upplřsingum ˙r gagnab÷nkum Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i samningsins“.

═ nŠstu grein rŠ­i Úg mat Ýslenskra stjˇrnvalda ß Schengena­ild.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS