Sunnudagurinn 5. desember 2021

Schengen IV : Mat innanrÝkis­rß­uneytisins


Bj÷rn Bjarnason
8. september 2012 klukkan 11:19

FrÚttabla­i­ birti fimmtudaginn 30. ßg˙st forsÝ­ufrÚtt um a­ Gylfi Sigf˙sson, forstjˇri Eimskips, hef­i „verulegar ßhyggjur af aukinni ßsˇkn hŠlisleitenda“ sem reyndu a­ komast um bor­ Ý AmerÝkuskip fÚlagsins. Eimskip hef­i sent innanrÝkisrß­uneytinu brÚf 16. j˙lÝ 2012 og vaki­ athygli ß vanda fyrirtŠkisins vegna hŠlisleitenda. Yfirv÷ld Ý AmerÝku fylgdust grannt me­ og gŠtu m÷gulega ßlykta­ sem svo a­ siglingalei­in vŠri ˇtrygg og krafist a­ flutningur til og frß ═slandi fŠri til dŠmis um Rotterdam.

Gylfi Sigf˙sson sag­i a­ sumir hŠlisleitenda hef­u Ýtreka­ veri­ handteknir ß athafnasvŠ­i Eimskips e­a um bor­ Ý skipum ■ess. Ůeir hef­u gert sj÷ „atl÷gur“ a­ ■vÝ a­ lauma sÚr me­ skipum fÚlagsins ˙r landi. „Ůa­ er eins og ■essir a­ilar sÚu eftirlitslausir og a­ engin l÷g taki ß Ýtreku­um brotum ■eirra sem valda tjˇni ß mannvirkjum og sÝ­ast en ekki sÝst viljum vi­ ekki hugsa ■ß hugsun til enda ef til handal÷gmßla kŠmi vi­ ÷ryggisver­i e­a sjˇmenn,“ sag­i forstjˇrinn Ý brÚfinu til innanrÝkisrß­uneytisins. Ëska­ var eftir a­ger­um af hßlfu innanrÝkisrß­uneytisins. Ůegar FrÚttabla­i­ birti frÚtt sÝna haf­i innanrÝkisrß­uneyti­ ekki svara­ brÚfinu. Bla­i­ sag­i a­ stjˇrn Faxaflˇahafna tŠki undir a­ vi­eigandi yfirv÷ld Šttu a­ grÝpa til nau­synlegra rß­stafana vegna Ýtreka­ra tilrauna til innbrota ß svŠ­i Eimskips.

═ raun er ÷fugmŠli a­ kalla ■ß hŠlisleitendur ß ═slandi sem dveljast Ý landinu ß me­an hŠlisbei­ni ■eirra er til me­fer­ar og nota tÝmann til a­ finna ˇl÷glega lei­ til a­ komast vestur um haf. Ůeir lÝta a­eins ß ═sland sem st÷kkbretti til Nor­ur-AmerÝku.

KristÝn V÷lundardˇttir, forstjˇri ˙tlendingastofnunar, hefur sagt a­ meirihluti ■eirra sem hÚr leita hŠli Štli ekki a­ setjast a­ Ý landinu. H˙n sag­i vi­ FrÚttabla­i­ 22. maÝ 2012:

„Ůa­ hefur aldrei fari­ fram nein raunveruleg umrŠ­a um hŠlisleitendur og hvernig ß a­ taka ß mˇti ■eim. Ekki heldur um hvernig vi­ eigum a­ haga okkur gagnvart erlendum rÝkisborgurum almennt. Ůa­ er engin upplřst umrŠ­a. Ůa­ koma upp einstaka mßl og fˇlk ver­ur vo­alega Šst. Svo er ■a­ bara b˙i­ og ekkert meira rŠtt um ■a­. Ůa­ vantar til dŠmis Ý stefnu stjˇrnmßlaflokka hver ■eirra afsta­a er. Hver er afsta­a ═slendinga og ˙tlendinga sem hÚr b˙a? Ůa­ hafa engar kannanir veri­ ger­ar og enginn spurt fˇlki­ hva­ ■a­ vill.“

KristÝn sag­i einnig:

„═ Evrˇpu er til ˙rrŠ­i sem er ekki til sta­ar hÚr. Ůa­ heitir loku­ vistun, e­a detention ß ensku, og er ekki ˇsvipa­ gŠsluvar­haldi. Ůetta er h˙snŠ­i sem er byggt eins og fangelsi og ■ar eru ver­ir og fˇlk getur lent Ý einangrun, ■a­ bara heitir ekki fangelsi. Ůa­ ver­ur a­ vera ˙rrŠ­i af ■essu tagi til sta­ar ■vÝ ■˙ getur alltaf veri­ me­ einstakling Ý h÷ndunum sem er hŠttulegur umhverfinu. ═ nßgrannarÝkjunum eru margir Ý svona loka­ri vistun. Ef fˇlk gerir ekki grein fyrir sÚr og rÝki vita ekki deili ß ■vÝ ■ß er ■a­ sett Ý svona vistun.“

HÚr ß hi­ sama vi­ og Ý ÷­rum l÷ndum a­ yfirlřsingar og afsta­a stjˇrnvalda til hŠlisleitenda rŠ­ur miklu um hvort ■eir ßkve­a a­ leita til vi­komandi lands e­a ekki. Ígmundur Jˇnasson innanrÝkisrß­herra og samflokksmenn hans innan VG hafa gefi­ ˇtvÝrŠ­ar yfirlřsingar um a­ sřna eigi hŠlisleitendum mikinn skilning og fj÷lga ■eim sem hÚr fß hŠli. HŠlisleitendum hefur e­lilega fj÷lga­. ═ nřlegum frÚttum sag­i a­ sex konur frß NÝgerÝu, vanfŠrar e­a me­ b÷rn, hef­u komi­ til landsins og sˇtt um hŠli. Kann ■a­ a­ vera vÝsbending um nřjan hˇp hŠlisleitenda. Yfirv÷ld ß SchengensvŠ­inu segja fullum fetum a­ mafÝa standi ß bakvi­ smygl ß fˇlki frß AfrÝku.

═ umrŠ­um um mßlefni hŠlisleitenda er skuldinni oft skellt ß Schengena­ild ═slands. A­ standa utan Schengensamstarfsins ˙tilokar ekki a­ fˇlk sem kemur hinga­ rÝfi skilrÝki sÝn vi­ komuna, semji s÷gu sem ■a­ telur a­ falli a­ reglum um hŠli fyrir flˇttamenn, lifi ß opinberu framfŠri, kvarti vi­ Rau­a krossinn um slŠman a­b˙na­, fari Ý hungurbverkfall og taki sÝ­an til vi­ a­ leita ˇl÷glegra lei­a til a­ komast hÚ­an. Ůar er um mßlefni Ýslenskra yfirvalda a­ rŠ­a og hva­a rß­um ■au beita til a­ tryggja ÷ryggi innan landamŠra sinna. S˙ gŠsla yr­i ekki au­veldari utan Schengenreglnanna.

Skřrsla innanrÝkisrß­uneytisins

Hinn 6. desember 2011 sendu Bjarni Benediktsson, forma­ur SjßlfstŠ­isflokksins, og fleiri ■ingmenn flokksins Ígmundi Jˇnassyni innanrÝkisrß­herra bei­ni um a­ rß­herrann leg­i skřrslu um Schengensamstarfi­ fyrir al■ingi. ═ skřrslunni yr­i varpa­ ljˇsi ß (1) kosti og galla Schengensamstarfsins; (2) ßhrif ß framkvŠmd landamŠrav÷rslu og eftirlit me­ al■jˇ­legum glŠpam÷nnum; (3) ßhrif vegna stŠkkunar SchengensvŠ­isins; (4) sÚrstakar hŠttur sem rß­herra telji a­ huga ver­i a­ og (5) kostna­ vegna ■ßttt÷ku Ý samstarfinu og samanbur­ vi­ kostna­ vegna landamŠrav÷rslu Ýslenska rÝkisins stŠ­i ■a­ utan Schengen.

Skřrsla rß­uneytisins (31 bls.) er dagsett Ý j˙nÝ 2012 en h˙n birtist ß vefsÝ­u al■ingis og rß­uneytsins 22. ßg˙st 2012 (http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/28186) og hefur veri­ vitna­ til hennar Ý ■essum greinaflokki undir heitinu rß­herraskřrsla 2012. ═ fyrri hluta skřrslunnar er ger­ grein fyrir Schengensamstarfinu markmi­um ■ess og framkvŠmd. ═ seinni hluta skřrslunnar er sÚrstaklega fjalla­ um atri­i sem fram koma Ý bei­ni ■ingmanna SjßlfstŠ­isflokksins. HÚr ver­ur liti­ ß ■ann hluta skřrslunnar.

Kostir og gallar Schengensamstarfsins

InnanrÝkisrß­uneyti­ telur helsta kost Schengensamstarfsins fyrir einstakling „tvÝmŠlalaust“ ■ann a­ hann geti fer­ast innan svŠ­isins ßn „reglubundins persˇnueftirlits, laus vi­ tafir og anna­ umstang sem fylgir vegabrÚfasko­un ß landamŠrum“. ═ ■essu felist traust stjˇrnvalda Ý gar­ einstaklingsins og ß ■ennan hßtt sÚ honum trygg­ frjßls f÷r um SchengensvŠ­i­, Ý ■vÝ felist kjarni samstarfsins.

Rß­uneyti­ segir a­ ■etta frelsi takmarki „augljˇslega t÷luvert m÷guleika l÷ggŠslua­ila til a­ hafa eftirlit me­ fˇlki sem kemur til landsins“ frß SchengenrÝkjum og ■etta hafi ■vÝ jafnframt „veri­ ßlitinn stŠrsti gallinn“ vi­ samstarfi­.

Segir rß­uneyti­ a­ til a­ mŠta gallanum hafi veri­ gripi­ til mˇtvŠgisa­ger­a af řmsu tagi, ■ar ß me­al vi­amikillar l÷greglusamvinnu. ═ ■essum a­ger­um og tŠkifŠrunum sem ■Šr veiti felist einnig kostir samstarfsins. A­ild ═slands a­ ■vÝ hafi valdi­ „byltingu“ Ý al■jˇ­legu l÷greglusamstarfi. GrÝ­arlegt ßtak hafi veri­ gert til a­ frŠ­a l÷gregluna um Schengensamstarfi­ og framkvŠmd ■ess.

Rß­uneyti­ fullyr­ir a­ a­ild a­ Schengen og ■ar me­ SIS-upplřsingakerfinu hafi skapa­ „ß­ur ˇ■ekkt“ tŠkifŠri fyrir Ýslensku l÷gregluna til eftirlits me­ erlendum rÝkisborgurum hÚr ß landi. Almennum l÷greglumanni hafi til dŠmis veri­ gert kleift a­ leita a­ brotam÷nnum Ý al■jˇ­legum gagnabanka ßn millig÷ngu al■jˇ­adeildar rÝkisl÷reglustjˇra, n˙ sÚ unnt a­ leita Ý SIS- og LÍKE-gagnab÷nkunum samtÝmis, ■a­ er Schengen- og Ýslenska gagnabankanum. „Gagnsemi SIS kerfisins hefur sanna­ gildi sitt svo ekki ver­ur um villst ß undanf÷rnum ßrum ■ar sem eftir tilkomu Schengen hafa margfalt fleiri eftirlřstir einstaklingar fundist hÚr ß landi og veri­ framseldir en ß­ur var,“ segir innanrÝkisrß­uneyti­.

═ rß­herraskřrslunni 2012 er samvinnu ■ßttt÷kulandanna Ý fÝkniefnamßlum undir merkjum Schengen lřst sÚrstaklega og ■ess geti­ a­ skrß megi gruna­a menn Ý SIS-gangabankann. Ůa­ hafi nokkrum sinnum veri­ gert hÚr.

Rß­uneyti­ veltir fyrir sÚr spurningunni um hva­ felist „raunverulega Ý landamŠraeftirliti“ og segir (bls. 22):

„Einstaklingur er st÷­va­ur vi­ f÷r yfir landamŠri rÝkis og vegabrÚf hans sko­a­. Liti­ er til ■jˇ­ernis einstaklings og tilgangs fer­alagsins. Allir sŠta slÝkri sko­un, s÷mu me­fer­inni, einstaka einstaklingar frekara eftirliti, ß grundvelli dˇmgreindrar landamŠravar­ar. En hva­ segir vegabrÚf einstaklings landamŠraver­i? ═ raun ekki neitt nema landamŠrav÷r­urinn hafi gagnagrunn til a­ fletta einstaklingi upp Ý e­a til a­ bera upplřsingar saman vi­ og afla frekari upplřsinga um einstakling. Me­ ■ßttt÷ku Ý Schengen ÷­last ═sland a­gang a­ slÝkum gagnagrunni til frekari upplřsinga÷flunar, en ß sama tÝma er persˇnubundi­ eftirlit ß innri landamŠrum fellt ni­ur. ═slenska l÷greglan notar svokalla­ G-kerfi vi­ eftirlit me­ fer­al÷gum um innri landamŠri. G-kerfi­ er hugb˙na­ur sem ber saman far■egalista flutningsa­ila vi­ sÚrstakan gagnagrunn l÷greglu.“

Ůegar ■essar skřringar innanrÝkisrß­uneytisins ß kostum og g÷llum Schengensamstarfsins eru lesnar er augljˇst a­ rß­uneyti­ telur kostina meiri en gallana. Raunar mß draga ■ß ßlyktun a­ Ýslenska l÷greglan yr­i nŠsta einangru­ vi­ vegabrÚfasko­un kŠmi h˙n til s÷gunnar a­ nřju. Lykilatri­i me­ tilliti til athugana ß ■vÝ hverjir koma landsins felst Ý lokaor­um tilvitnunarinnar um svonefnt „G-kerfi“.

١tt vegabrÚf sÚu ekki sko­u­ getur l÷gregla bori­ alla far■egalista flugvÚla og skipa saman vi­ gagnagrunna l÷greglunnar. Ůetta eftirlit er miklu ÷flugra en sko­un vegabrÚfs Ý landamŠrahli­i. Ůß gefa upplřsingar af ■essu tagi l÷greglu einnig tŠkifŠri til a­ b˙a til einstaklingsbundna grunna sem sřna fer­atÝ­ni og fleira sem kemur a­ notum vi­ greiningu ß ■ßttum sem vekja grunsemdir. DŠmi eru um a­ menn falsa n÷fn sÝn vi­ kaup ß farse­lum til a­ komast hjß sko­un og skrßningu af ■essu tagi. Ůa­ er undir flugfÚl÷gum komi­ hvort ■au bi­ja um vegabrÚf vi­ innritun Ý flug en almennt tÝ­kast ■a­ hjß Ýslenskum flugfÚl÷gum.

═ rß­herraskřrslu 2012 er stuttlega fjalla­ um tollaeftirlit ß landamŠrum (bls. 22). Ůar er ßrÚtta­ a­ Schengensamstarfi­ hefur engin ßhrif ß tollaeftirlit ß landamŠrum. A­ild a­ ESB mundi hins vegar fella ■a­ ni­ur. Ůegar Danir vildu ß ßrinu 2011 her­a eftirlit ß eigin landamŠrum fj÷lgu­u ■eir tollst÷­vum og tollv÷r­um sem skyldu sko­a bÝla. Nßgranna■jˇ­ir mˇtmŠltu og s÷g­u D÷num ■etta ˇheimilt sem ESB-■jˇ­ sem vŠri a­ili a­ tollabandalagi. ═sland er ekki a­ili a­ tollasamstarfi ESB-rÝkjanna og Ýslensk stjˇrnv÷ld geta ■ess vegna gripi­ til ■eirra rß­stafana vi­ tollgŠslu sem ■au sjßlf ßkve­a.

HŠttur a­ mati innanrÝkisrß­herra

═ rß­herraskřrslu 2012 (bls. 27) ber sÚrstakur kafli fyrirs÷gnina: „SÚrstakar hŠttur sem rß­herra telur a­ huga ver­i a­“. Ůar eru nefndar „fjˇrar ßskoranir“ ß Schengensamstarfi­:

1. Flˇttamenn ß Ýt÷lsku Mi­jar­arhafseyjunni Lampedusa frß LÝbÝu og T˙nis.

2. StŠkkun SchengensvŠ­isins me­ a­ild R˙menÝu og B˙lgarÝu.

3. Ůrˇun FRONTEX ľ LandamŠrastofnunar Evrˇpu.

4. Ůrˇun SIS II og gangsetning ßri­ 2013.

═ skřrslunni segir a­ af ■essum fjˇrum ■ßttum ver­i ■ess eins vart hÚr a­ SIS II komi til s÷gunnar. A­ild R˙mena og B˙lgara a­ Schengen breyti ekki ■eirri sta­reynd a­ n˙ ■egar hafi ■eir rÚtt til a­ koma til ═slands og dveljast hÚr vegna a­ildarinnar a­ EES.

Minnt er ß a­ Schengena­ildin veiti a­ild a­ Dublinreglunum, EURODAC, FRONTEX, evrˇpsku handt÷kuskipuninni, EUROPOL, EUROJUST og CEPOL a­ ˇgleymdu samstarfi Nor­urlanda um vegabrÚfalaust svŠ­i.

„Sjßlfsagt er a­ vega og meta hvort ßgˇ­inn af ■ßttt÷ku Ý Schengen samstarfinu vegi ■yngra en ˇkostirnir sem stafa af hinni frjßlsri f÷r (svo). Grundv÷llurinn af (svo) slÝku hagsmunamati er upplřst umrŠ­a,“ segir Ý rß­herraskřrslu 2012 (bls. 28).

Viki­ er a­ ■vÝ a­ „Ý umrŠ­unni“ sÚ gjarnan nefnt a­ ═sland eigi a­ hŠtta Ý Schengensamstarfinu. InnanrÝkisrß­herra telur a­ ■a­ mundi kalla ß landamŠraeftirlit vegna alls flugs til og frß landinu ß KeflavÝkurflugvelli vŠntanlega me­ rß­ningu fleiri l÷greglu■jˇna. A­gangur a­ gagnab÷nkum Schengen mundi lokast, vegabrÚf yr­i sko­a­ Ý landamŠrast÷­ ßn ■ess a­ unnt yr­i a­ bera ■a­ saman vi­ SIS-gagnabankann.

RÚttindi EES-borgara til b˙setu og dvalar hÚr ß landi munu hins vegar ekki breytast. Fj÷ldi ˙tlendinga mundi lÝklega haldast hinn sami Ý landinu. Ůßttt÷ku ═slendinga Ý evrˇpskri l÷greglusamvinnu yr­i lÝklega stefnt Ý hŠttu a­ mati rß­herrans. Ůß segir Ý rß­herraskřrslu 2012:

„Upptaka landamŠraeftirlits og ˙rs÷gn ˙r Schengen ■řddi a­ l÷greglan hÚr hef­i ekki lengur a­gang a­ SIS til uppflettingar og ■yrfti ■vÝ a­ sty­jast eing÷ngu vi­ gagnabanka Interpol sem er mun takmarka­ri. Ůessu til vi­bˇtar ■arf a­ hafa Ý huga a­ glŠpamenn eru ekki “sÚrmerktir„ nÚ heldur vegabrÚf ■eirra og ■vÝ ekki sjßlfgefi­ a­ ■eir finnist vi­ landamŠraeftirlit. Ůar a­ auki er glŠpam÷nnum ekki ˇheimilt a­ fer­ast ef ■eir eru ekki eftirlřstir e­a sŠta ÷­rum sÚrtŠkum ■vingunum. Ekki er vita­ um m÷rg tilvik ■ar sem glŠpamenn voru st÷­va­ir ß landamŠrum fyrir inng÷ngu ═slands Ý Schengen.

RÚtt er a­ nefna Ý ■essu samhengi a­ n˙verandi eftirlit me­ ■eim sem koma til landsins er břsna miki­ ■ar sem landamŠradeildin ß KeflavÝkurflugvelli fŠr far■egalista ■eirra flugvÚla sem hinga­ koma og starfsmenn ■ar geta samkeyrt far■egalistana vi­ gagnabanka ß­ur en vi­komandi flugfar lendir hÚr. Ůessi m÷guleiki yr­i til muna takmarka­ri eftir a­ l÷gregla hef­i ekki lengur a­gang a­ SIS.“

Ůß bendir innanrÝkisrß­herra ß ßfram ver­i „glŠpir yfir landamŠri“ ■ˇtt ═sland hŠtti Ý Schengen „en rannsˇkn og samvinna vi­ erlend l÷gregluyfirv÷ld vegna ■essara glŠpa myndi fyrirsjßanlega dragast saman, ver­a erfi­ari og ˇskilvirkari ■vÝ ˇlÝklegt er a­ rÝki Evrˇpusambandsins kŠmu upp sÚrst÷ku samvinnukerfi vi­ ═sland ef vi­ vŠrum utan Schengen,“ segir Ý rß­herraskřrslu 2012 og ennfremur:

„┌rs÷gn ˙r Schengen myndi jafnframt ■ř­a uppt÷ku landamŠraeftirlits gagnvart Nor­url÷ndum og ■ar me­ vŠntanlega ˙rs÷gn ˙r NorrŠna vegabrÚfasamningnum. Spurning er hva­a ÷nnur ßhrif fylgdu Ý kj÷lfari­ var­andi samstarf vi­ Nor­url÷nd en ■a­ hefur veri­ afar nßi­ um langa hrÝ­. Ůß myndi ˙rs÷gn ˙r Schengen samstarfinu loka ß ■ß grei­u og skilvirku l÷greglusamvinnu sem ═sland hefur a­gengi a­, auk ■ess sem EES samstarfi­ kŠmist fyrirsjßanlega Ý uppnßm vegna ˙rsagnarinnar.

Til ■ess a­ samstarf ß vi­ Schengen samstarfi­ gangi upp ver­a ÷ll ■ßttt÷kurÝkin a­ deila ßbyrg­inni sem fylgir ■essu opna svŠ­i 26 landa og sřna samst÷­u Ý verki ■egar kemur a­ stjˇrnun ytri landamŠra svŠ­isins og tryggja ÷ryggi borgaranna.

Me­ ■vÝ a­ fella ni­ur persˇnubundi­ eftirlit ß innri landamŠrum Schengen svŠ­isins missa sum verkfŠri vissulega mßtt. DŠmi um slÝk verkfŠri eru farbann og endurkomubann ß einstaklinga. Einstaklingur sem sŠtir farbanni ß augljˇslega hŠgara um vik vi­ fer­al÷g um innri landamŠri Schengen svŠ­isins ■ar sem persˇnubundi­ eftirlit er ekki til sta­ar, heldur en um ytri landamŠri. Hinsvegar er hŠgt a­ eftirlřsa einstakling Ý Schengen upplřsingakerfinu og ■annig mß finna hann Ý ÷­ru landi og framselja e­a afhenda hann ß grundvelli samstarfssamninga ■ar um. Brot ß farb÷nnum og endurkomub÷nnum er hinsvegar ekki umfangsmiki­ vandamßl hÚr ß landi. Til a­ sporna vi­ ■essum vanda eru til lei­ir. Sem dŠmi mß nefna rafrŠn ÷kklab÷nd, sem myndu gera l÷greglu kleift a­ fylgjast me­ fer­um vi­komandi einstaklings.

Kjˇsi ═sland a­ eiga ßfram a­ild a­ Schengen yr­i helsta ßskorunin a­ halda Ý vi­ samstarfi­ og aukinn v÷xt ■ess. SnÝ­a ■yrfti Ýslenska l÷greglu og stjˇrnsřslu a­ samstarfinu til a­ nřta verkfŠri ■ess sem best. Hins vegar fylgja a­ildinni einnig ˇkostir, talsver­ur tilkostna­ur og skor­ur vi­ sjßlfstŠ­um ßkv÷r­unum Ýslenskra stjˇrnvalda. MikilvŠgt er a­ st÷­ugt fari fram endurmat ß kostum ■ess og g÷llum a­ eiga a­ild a­ ■essu samstarfi og ■ß einnig hvernig ß mßlum er haldi­ ß me­an vi­ erum innan Schengen. ═ ■vÝ samhengi ■arf m.a. a­ huga a­ ■vÝ ß hvern hßtt hŠgt er a­ halda kostna­i Ý lßgmarki en jafnframt gŠta a­ ÷ryggi Ýslensks samfÚlags.“

Kostna­ur vegna Schengena­ildarinnar (t÷lvukerfi, SIS, Eurodac, SIRENE, FRONTEX, landamŠrasjˇ­ur, fundarsˇkn) er talinn 112,1 m.kr. 2012. Kostna­ur vegna al■jˇ­adeildar rÝkisl÷greglustjˇrans er talinn 97 m.kr. ßri­ 2012, 70% vegna Schengen segir Ý rß­herraskřrslu 2012, alls telur embŠtti rÝkisl÷greglustjˇra a­ kostna­ur sinni vegna Schengen sÚ 88 m. kr. 2012. L÷greglustjˇrinn ß Su­urnesjum segir a­ kostna­ur embŠttis sÝns vegna flugst÷­vardeildar hafi veri­ 242 milljˇnir krˇna ßri­ 2011, ■ar er ekki a­eins vÝsa­ til landamŠrav÷rslu. Alls fˇru 2.112.017 far■egar um KeflavÝkurflugv÷ll ßri­ 2011. Alls komu 835.078 far■egar til landsins en ˙r landi fˇru 864.496. Skiptifar■egar voru 396.267. Um „innri landamŠri“ fˇru 1.699.574 en um ytri landamŠri, landamŠrast÷­ Schengen, fˇru 987.577.

═ rß­herraskřrslu 2012 segir a­ landamŠraeftirlit yr­i „talsvert umfangsmeira“ yr­i ═sland utan Schengen. Til a­ hefja slÝkt almennt landamŠraeftirlit yr­i a­ „rß­ast Ý vi­amiklar breytingar ß innvi­um flugst÷­varinnar“.

L÷greglustjˇrinn ß Su­urnesjum telur a­ Schengensamstarfi­ hafi haft „jßkvŠ­ ßhrif ß ■rˇun starfsa­fer­a ß landamŠrum ß ═slandi“. Ůß er bent ß a­ Ýslensk vegabrÚf og vegabrÚfsßritanir hafi teki­ stakkaskiptum frß ßrinu 2000 og ■ar hafi Schengensamstarfi­ haft mˇtandi ßhrif.

Rß­herra ß bß­um ßttum

HÚr hefur veri­ falin s˙ lei­ a­ birta mestan hluta af rß­herraskřrslu 2012 ■ar sem lřst er „sÚrst÷kum hŠttum“ sem innanrÝkisrß­herrann telur „a­ huga ver­i a­“. Ekki ver­ur ÷nnur ßlyktun dregin af ■essum kafla skřrslunnar en meiri r÷k sÚu me­ a­ild ═slands a­ Schengensamstarfinu en ß mˇti. Tekin yr­i ßhŠtta og sk÷pu­ ˇvissa um mikilvŠga ■Štti ÷ryggismßla me­ ■vÝ a­ hverfa ˙r samstarfinu. Ůegar minnst er ß ˇkosti er r÷ksemdafŠrslan hins vegar ÷ll reist ß a­ kostirnir sÚu meiri.

Ůa­ kemur ■vÝ ß ˇvart ■egar segir undir lok skřrslunnar: „Kjˇsi ═sland a­ eiga ßfram a­ild a­ Schengen yr­i helsta ßskorunin a­ halda Ý vi­ samstarfi­ og aukinn v÷xt ■ess. SnÝ­a ■yrfti Ýslenska l÷greglu og stjˇrnsřslu a­ samstarfinu til a­ nřta verkfŠri ■ess sem best.“ Hvers vegna er ■etta sagt Ý vi­tengingarhŠtti? StÝlbrag­i­ er Ý andst÷­u vi­ allt sem sagt er Ý ■essum kafla skřrslunnar.Vi­tengingarhßttinn mß ef til vill skřra ß ■ann veg a­ me­ honum sÚ rß­herranum skapa­ svigr˙m til a­ tala ß ■ann veg sem hann hefur gert um Schengensamstarfi­.

InnanrÝkisrß­uneyti­ efndi til rß­stefnu um Schengensamstarfi­ hinn 6. oktˇber 2011 og ß vefsÝ­u rß­uneytisins hinn 7. oktˇber sag­i:

„Ígmundur Jˇnasson innanrÝkisrß­herra setti rß­stefnuna og sag­i ljˇst a­ hÚrlendis vildu menn reisa skor­ur vi­ f÷r ■eirra inn Ý landi­ sem hef­u ˇhreint mj÷l Ý pokahorninu. Hann sag­ist ■eirrar sko­unar a­ eftirlit ■urfi a­ vera fyrir hendi, spurning vŠri hvar ■a­ Štti a­ vera, vi­ landamŠri e­a eftir a­ inn Ý landi­ vŠri komi­. Sag­ist hann fremur fylgjandi ■vÝ a­ eftirlit fŠri fram ß landamŠrum. Hann kva­ gagnlegt a­ efna til rß­stefnu sem ■essarar og nau­synlegt vŠri a­ meta og endurmeta hlutina.“

Ekkert Ý rß­herraskřrslunni 2012 rennir sto­um undir sÚrstakt gildi vegabrÚfaeftirlits ß landamŠrum, ■a­ er brottf÷r ˙r Schengen. Ůß sřnir skřrslan a­ ═slendingar geta haldi­ uppi virku eftriliti me­ komu allra hinga­ til lands me­ ■vÝ a­ nřta ■a­ sem Ý skřrslunni er kalla­ G-kerfi ■a­ er me­ samanbur­i ß far■egalistum og upplřsingum Ý gagnagrunnum.

Afsta­a Ígmundar Jˇnassonar innanrÝkisrß­herra til Schengensamstarfsins er tvÝbent eins og Ý m÷rgum fleiri mßlum. Ůar rŠ­ur pˇlitÝsk hentistefna en ekki mat ß ■eim g÷gnum sem l÷g­ eru fram Ý nafni rß­herrans sjßlfs og me­ undirskrift hans eins og rß­herraskřrslan 2012.

═ fimmtu og sÝ­ustu greininni ver­ur liti­ til st÷­u Schengen innan ESB um ■essar mundir.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS