Sunnudagurinn 24. jan˙ar 2021

Hvert er framtÝ­arhlutverk Atlantshafsbandalagsins?

Stjˇrnmßlaskřrandi FT segir a­ bandarÝskir stjˇrnmßlmenn vilji ekki lengur standa undir varnarkostna­i Evrˇpu­■jˇ­a


Styrmir Gunnarsson
9. mars 2013 klukkan 07:03

Philip Stephens, sem er einn helzti stjˇrnmßlaskřrandi Financial Times veltir v÷ngum yfir st÷­u Atlantshafsbandalagsins um ■essar mundir Ý bla­i sÝnu. Hann segir i stuttu mßli a­ anna­ hvort ver­i a­ildarrÝkin a­ borga ■ann kostna­ sem fylgi ■vÝ a­ halda uppi starfsemi ■ess e­a leggja bandalagi­ ni­ur. N˙ er svo komi­ a­ BandarÝkjamenn borga um 75% af kostna­i vi­ starfsemi NATË og hefur ■a­ hlutfall hŠkka­ ˙r 50%. Hann bendir ß a­ ■a­ sÚ metna­ur Barac Obama a­ ver­a sß forseti BandarÝkjanna, sem kve­ji hersveitir BandarÝkjanna heim frß ÷­rum l÷ndum.

Greinarh÷fundur segir a­ Atlantshafsbandalagi­ muni mˇtmŠla ■vÝ a­ ■a­ hafi be­i­ ˇsigur Ý strÝ­inu Ý Afganistan. En ■egar horft sÚ til ■ess kostna­ar Ý mannslÝfum og peningum, sem lagt hafi veri­ Ý ■etta strÝ­ sÚ erfitt a­ halda ■vÝ fram a­ sigur hafi unnist. Og n˙ sÚu herir bandalagsins a­ yfirgefa Afganistan.

Ůa­ setji NATË Ý vanda. Fall SovÚtrÝkjanna hafi or­i­ til ■ess a­ svipta bandalagi­ upprunalegu hlutverki en atbur­arßsin hafi komi­ til bjargar. ┴ tÝunda ßratugnum hafi verkefni­ veri­ a­ veita nřjum lř­rŠ­isrÝkjum Ý Austur-Evrˇpu og Mi­-Evrˇpu stu­ning og skapa mˇtvŠgi vi­ R˙ssland. Svo hafi strÝ­ skolli­ ß ß Balkanskaga, Ý Afganistan og LÝbřu. NATË hafi veri­ or­i­ fortÝ­arfyrirbŠri en ■ˇ haft einhverju a­ sinna. Um skei­ hafi liti­ ˙t fyrir a­ bandalagi­ mundi taka a­ sÚr ■a­ hlutverk a­ ver­a l÷gregla heimsins.

N˙ sÚ allt breytt. Obama vilji hermenn sÝna heim. HŠgt er a­ takast ß vi­ ˇvini me­ drˇnum og sÚrsveitum. Sřrlendingar geti barizt hver vi­ annan. Ůřzkaland lÝti n˙ til Sviss sem fyrimyndar. Stjˇrnv÷ld Ý BerlÝn geti lent Ý pˇlitÝskum vandrŠ­um fyrir ■a­ eitt a­ senda nokkra hermenn ß vettvang til a­ koma ■řzkum borgurum ˙r landi.

Philip Stephens segir a­ enn sÚu r÷k fyrir samstarfi EvrˇpurÝkja Ý ÷ryggismßlum. Skri­drekar R˙sslands sÚu a­ vÝsu or­nir svo ry­ga­ir a­ ■eir mundu ekki nß yfir slÚtturnar vestur ß bˇginn en tˇnninn Ý Vladimir P˙tÝn sÚ ˇgnandi. Og R˙ssar reyni n˙ a­ festa sig Ý sessi ß nř Ý nßgrannal÷ndum ß bor­ vi­ ┌kraÝnu.

A­haldsstefnan Ý efnahagsmßlum hafi hins vegar leitt til kŠruleysis. FŠst a­ildarrÝkja Atlantshafsbandalagsins standi vi­ ■Šr skuldbindingar a­ setja 2% af vergri landsframlei­slu Ý herna­ar˙tgj÷ld. N˙ geri ■au sÚr vonir um a­ brottf÷r frß Afganistan skili ■eim einhverjum peningum. Bretland og Frakkland sem verji mestu fÚ til herna­armßla af EvrˇpurÝkjum undirb˙i n˙ a­ draga ˙r ˙tgj÷ldum til hermßla. Hins vegar sÚ ßhugi ■eirra ß a­ skipta sÚr af mßlefnum annarra ■jˇ­a, eins og Ý LÝbřu, MalÝ og Sřrlandi Ý ÷fugu hlutfall vi­ vilja ■eirra til a­ borga kostna­inn. Og stjˇrnmßlamenn Ý Washington sÚu ekki tilb˙nir til a­ axla ■Šr byr­ar sem nÝska EvrˇpurÝkja skilji eftir ß vÝ­avangi.

═ lok greinarinnar segir h÷fundur a­ ˇbreytt stefna lei­i NATË smßtt og smßtt til dau­a.

SÚrsta­a okkar ═slendinga innan NATË hefur veri­ s˙, a­ vi­ h÷fum hvorki lagt fram herafla nÚ fjßrmuni (sem nokkru skipti) en a­ vÝsu ber a­ taka fram a­ hlutverk jeppasveitanna Ý Afganistan hefur aldrei veri­ a­ fullu upplřst og ekki heldur hvort og ■ß hva­a vopnum jeppasveitarmenn hafi veri­ b˙nir. VÝsbendingar eru um a­ ■eir haft haft einhver vopn me­ h÷ndum.

Hins vegar l÷g­um vi­ fram land undir varnarst÷­, sem skipti miklu mßli ß sÝnum tÝma. En sennilega hafa sendimenn ═slands or­i­ ■ess varir eftir lok kalda strÝ­sins og ■egar varnarli­i­ var fari­ af landi brott a­ spurt hafi veri­ hjß NATË hvert framlag okkar vŠri. Voru jeppasveitirnar kannski svar vi­ slÝkum spurningum?

En ■ˇtt varnarst÷­inni hafi veri­ loka­ h÷fum vi­ liti­ til ■ess a­ nokkurt ÷ryggi vŠri fyrir okkur Ý a­ild okkar a­ Atlantshafsbandalaginu og Ý ■vÝ a­ varnarsamningur vi­ BandarÝkin er enn til sta­ar. Vi­ hljˇtum ■vÝ a­ fylgjast vandlega me­ umrŠ­um af ■vÝ tagi, sem stjˇrnmßlaskřrandi FT bryddar ß. Ganga mß ˙t frß ■vÝ sem vÝsu a­ ■au sjˇnarmi­ sem ■ar koma fram endurspegli einhver vi­horf innan bandalagsins.

En hverra?

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS