« 25. apríl |
■ 26. apríl 2010 |
» 27. apríl |
Hefðum þurft að lækka öll laun um 20-30%
Grikkir þurfa að lækka laun um 20-25% til þess að ráða við þann efnahagsvanda, sem þeir standa frammi fyrir. Þetta er mat Erik Nielsen, sérfræðings hjá Goldman Sachs, hinu heimskunna bandaríska fjármálafyrirtæki. Ástæðan er sú, að Grikkland er á evrusvæðinu og getur þess vegna ekki brugðizt við með gengislækkun á gjaldmiðli sínum.
Í dálki sínum í Fréttablaðinu í gær kemst Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri blaðsins, að þeirri niðurstöðu, að Skýrsla Rannsóknarnefndarinnar „skjóti í kaf“ alls konar „dellukenningar“, sem hafi verið á kreiki. Í því sambandi segir hann: “Þriðja dellukenningin er að vegna regluverks Evrópska ef...