Mánudagurinn 1. júní 2020

Laugardagurinn 1. maí 2010

«
30. apríl

1. maí 2010
»
2. maí
Fréttir

Clegg höfrar frá evrunni

Spurningin um, hvort Bretar ćttu ađ taka upp evru, var rćdd í sjónvarpskapprćđum leiđtoga ţriggja stćrstu stjórnmála­flokka Bretlands fimmtudaginn, 29. apríl. Nick Clegg, formađur Frjálslynda flokksins, dró ţar ţar í land og sagđist ekki berjast fyrir ţví, ađ Bretar tćkju upp evru. David Cameron, ...

Fundađ um nýja ESB-sjávar­útvegs­stefnu á Spáni

Umsagnarferli vegna nýrrar sjávar­útvegs­stefnu Evrópu­sambandsins er lokiđ og nćstu daga munu sjávar­útvegs­ráđherrar ESB-ríkja og fulltrúar hagsmunaađila í sjávar­útvegi koma saman til funda á Spáni til ađ rćđa um framtíđar­stefnu ESB í sjávar­útvegsmálum á grundvelli umsagnanna.

Ţúsundir Grikkja safnast saman á götum

Ţessa stundina, ađ morgni laugardags 1. maí, eru ţúsundir Grikkja ađ safnast saman á götum Aţenu og svara ţar međ kalli verkalýđshreyfingarinnar og vinstri flokka um ađ mótmćla fyrirhuguđum ađhaldsađgerđum, sem ESB og Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn hafa krafizt í stađinn fyrir fjárhagsađstođ viđ G...

Ţýzku bankarnir koma til ađstođar Grikkjum

Ţýzku bankarnir eiga nú í viđrćđum sín í milli um ţátttöku í ađgerđum ţýzkra stjórnvalda til ađstođar Grikkjum. Ţađ er eins og fyrr í áţekkum tilvikum, Josef Ackermann, ađalbanka­stjóri Deutsche Bank, sem hefur forystu í ţessum viđrćđum. Ţćr hófust eftir hvatningu frá Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands.

Leiđarar

Tekst ađ stöđva lekann á evru-skútunni?

Jean-Claude Juncker, forsćtis- og fjármála­ráđherra Lúxemborgar, er formađur 16-ríkja evruhópsins innan Evrópu­sambandsins.

Pistlar

1. maí-ASÍ-ESB

Ţađ er ríki ástćđa til ađ spyrja ţeirrar spurningar, einmitt í dag, 1. maí á hátíđisdegi verkalýđsins, hvenćr Alţýđu­samband Íslands ćtli ađ snúa frá villu síns vegar og taka upp baráttu gegn ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu í stađ ţess ađ berjast fyrir slíkri ađild. Hagmunum hverra er ASÍ-fo...

Gríska kreppan-stađfesting á ţví ađ Ísland á ekki erindi í ESB

Ţćr umrćđur, sem nú fara fram í ađiildarríkjum Evrópu­sambandsins og ţá ekki sízt á evru­svćđinu um vandamál Grikkja og raunar ekki bara ţeirra eru upplýsandi fyrir okkur Íslendinga. Miklar vangaveltur eru um ađ vandamál ţeirra eigi eftir ađ breiđast út til Spánar, Portúgals og Ítalíu, Írlands og jafnvel Belgíu. Sumir kalla ţennan vanda Miđjarđarhafsveiruna, sem breiđist hratt út.

Í pottinum

Og ţá er ekki sagt frá slíkum fréttum!

Evrópu­vaktin fer eitthvađ fyrir brjóstiđ á Fréttablađinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS