Bretar verða að una ESB-hömlum á vogunarsjóði
Fjármálaráðherrar ESB-ríkjanna 27 samþykktu þriðjudaginn 18. maí , að nauðsynlegt væri að setja „strangar“ nýjar hömlur á starfsemi vogunarsjóða, þrátt fyrir andmæli frá George Osborne, nýjum fjármálaráðherra Breta. Fyrir ráðherrafundinn hafði Osborne verið bent á, að hann yrði að sætta sig við n...
Öll evru-ríki verða að samþykkja styrk úr evru-neyðarsjóði
Fjármálaráðherrar evru-ríkjanna samþykktu að kvöldi mánudags 17. maí reglur um, hvernig varið skuli fé úr 750 milljarða evru neyðar- eða skuldakaupasjóðnum, sem komið hefur verið á fót til að styðja evru-ríki fjárhagsvanda. Ráðherrarnir ákváðu, að ekki yrði veitt fé úr sjóðnum nema fulltrúar all...
ESB að verða verðbólgubandalag
Gull hefur hækkað í verði um þriðjung á einu ári. Ástæðan er minnkandi trú á einstaka gjaldmiðla. Efasemdir um evruna vaxa dag frá degi segir þýzka tímaritið Der Spiegel og segir að björgunaraðgerðir ESB vegna Grikklands séu ein af ástæðunum fyrir því. Þýzkur prófessor Max Otte telur, að Evrópusambandið sé að verða eins konar verðbólgubandalag.
Nýjar reglur um vogunarsjóði hjá ESB
Evrópusambandsríkin stefna að því að ná samkomulagi um nýjar reglur um starfsemi vogunarsjóða í dag að því er Wall Street Journal hefur eftir Wolfgang Schauble, fjármálaráðherra Þýzkalands. Víðtækur stuðningur er við slíkar aðgerðir innan ESB en andstaða í Bretlandi, þar sem flestir vogunarsjóðirnir starfa.
Evran hefur lækkað um 14% gagnvart dollar á árinu
Evran hélt áfram að lækka í morgun eftir að hafa hækkað eitthvað síðdegis í gær. Það sem af er árinu hefur evran lækkað um 14% gagnvart dollar að því er fram kemur í Financial Times. Einn af sérfræðingum HSBC-bankans segir að fyrir núverandi kreppu hafi verið litið á evruna sem þýzka markið í dulargervi. Nú sé litið á evruna sem drachma (fyrri gjaldmiðill Grikkja) í dulargervi.
Ítalir boða niðurskurð-launalækkun og ráðningastopp
Ríkisstjórn Ítalíu er að undirbúa niðurskurð opinberra útgjalda á næstu tveimur árum, sem nemi 27,6 milljörðum evra. Þetta kom fram í samtali Giulio Tremonti, fjármálaráðherra Ítalíu í samtali við ítalska dagblaðið Corriere della Sera í fyrradag.
Meðal háværustu röksemda fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur verið, að þar með settust íslenskir ráðherrar og þingmenn að því borði, þar sem fulltrúar aðildarþjóðanna koma saman til að ráða ráðum sínum og taka hinar stóru ákvarðanir. Frá því að Evrópusambandið kom til sögunnar árið 1957, hefur vandi aðildarríkja þess að sumra mati aldrei verið meiri en nú.
Eigum við að fylgja fordæmi Þjóðverja?
Aðgerðir þýzkra stjórnvalda til þess að setja skuldabremsu (eins og þeir kalla nýtt stjórnarskrárákvæði) á sjálfa sig eru allrar athygli verðar.
Uppskrúfað grobb Össurar vegna funda erlendis
Töluverðar umræður urðu um kostnaðarþáttinn við aðlögun Íslands að reglum og kröfum Evrópusambandsins í umræðum um skýrslu Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra, á alþingi 14. maí. Töldu þingmenn, að Össur gæfi þinginu ekki rétta mynd af kostnaðinum og færi leynt með hann. Þá væri beinlínis sv...