Laugardagurinn 23. október 2021

Laugardagurinn 26. júní 2010

«
25. júní

26. júní 2010
»
27. júní
Fréttir

Sjáfstćđismenn vilja afturkalla ESB-umsókn - Ísland best utan ESB

39. landsfundur Sjálfstćđis­flokksins áréttađi ţá stefnu flokksins í stjórnmálaályktun, sem samţykkt var 26. júní, ađ íslensku ţjóđinni vegnađi best utan Evrópu­sambandsins. Er ţessi ályktun í samrćmi viđ fyrri samţykktir flokksins um, ađ mat á hagsmunum ţjóđar­innar leiđi til ţess, ađ hún sé betur set...

Flokksráđ VG: Forsendur umsóknar breyttar -máliđ til gagngerrar endurskođunar

Flokksráđsfundur VG samţykkti í dag svohljóđandi tillögu um ađildarumsókn Íslands ađ ESB: "Flokksráđsfundur VG samţykkir ađ vísa tillögu um ađ ađildarumsókn ađ Evrópu­sambandinu til málefnaţings, sem haldiđ verđur á haustmánuđum. Forsendur ESB umsóknar eru breyttar og í ţví ljósi er mikilvćgt ađ máliđ verđi tekiđ til gagngerrar endurskođunar.

Samkomulag ţing­deilda í USA

Báđar deildir Bandaríkjaţings náđu samkomulagi í nótt um umbćtur á löggjöf um fjármála­fyrirtćki, sem gert er ráđ fyrir, ađ Obama, Bandaríkja­forseti undirriti hinn 4. júlí n.k. Samkomulaginu er lýst sem mestu umbótum á fjármálalöggjöf Bandaríkjanna frá kreppuárunum upp úr 1930. Obama sagđi, áđur...

Hagvöxtur og ađhaldsađgerđir ekki andstćđur - segir Merkel

Ţjóđverjar og Bandaríkjamenn leggja nú mikla áherzlu á ađ draga úr ágreiningi sínum í efnahagsmálum. Angela Merkel sagđi viđ blađamenn í gćr í tengslum viđ fund G-8 ríkjanna í Torontó í Kanada (Bandaríkin, Kanada, Ţýzkaland, Frakkland, Ítalía, Rússland, Japan)ađ á milli hennar og Obama, Bandaríkjaforseta ríkti gagnkvćmur skilningur í ţessum efnum.

Frakkar stefna ađ frystingu opinberra launa í 3 ár

Francois Fillon, forsćtis­ráđherra Frakka sagđi í gćr, ađ Frakkar íhugi ađ frysta laun opinberra starfsmanna í ţrjú ár. Mikil mótmćli hafa veriđ í Frakklandi vegna áforma um ađ hćkka eftirlaunaaldur úr 60 árum í 62 ár.

OECD: Dönsk heimili skuldugust

Dönsk heimili eru hin skuldugustu í heimi og hafa ýtt Hollendingum úr fyrsta sćti á lista OECD ađ ţví er Berlingske Tidende hefur í morgun eftir Politiken.

Leiđarar

Sjálfstćđis­menn hafna ESB-stefnu ríkis­stjórnar­innar

Í stuttri stjórnmálaályktun 39. landsfundar Sjálfstćđis­flokksins, sem samţykkt var síđdegis laugardaginn 26. júní, er ţrisvar sinnum áréttuđ andstađa viđ Evrópu­sambandiđ. Sett er fram skýr krafa um, ađ umsókn um ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu verđi dregin til baka án tafar. Ţá er ţví lýst yfir,...

Í pottinum

ESB-slagur, stormur í vatnsglasi - 2-5% studdu ESB-viđrćđur

Halldór Jónsson, verk­frćđingur í Kópavogi, sat landsfund sjálfstćđis­manna.

Lćrir ráđuneytiđ af mistökum sínum?

Eins og fram hefur komiđ hér á Evrópu­vaktinni neitar utanríkis­ráđuneytiđ ţví ađ samstarf hafi tekizt milli ţess og Evrópu­sambandsins um kynningu á ESB hér á Íslandi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS