Finnska þingið samþykkir tvö ný kjarnorkuver
Finnska þingið hefur samþykkt heimild til þess, að reist verði tvö ný kjarnorkuver í Finnlandi, samhliða því sem geymslurými fyrir kjarnorkuúrgang verði stækkað.
Þýskar efasemdir um lögmæti evru-björgunaraðgerða
Í þýska blaðinu Die Welt er sagt frá því 5. júlí, að þýska hugveitan Centrum für Europäische Politik styðji málstað þeirra efasemdarmanna, sem hafa lagt fyrir stjórnlagadómstól Þýskalands að úrskurða um, hvort þátttaka Þjóðverja í evru-björgunarsjóðnum standist stjórnarskrá landsins. Í skýrslu hu...
Samdráttur og verðhjöðnun í Bandaríkjunum?
Vinnandi fólki fækkaði í Bandaríkjunum um 652 þúsund í júní.
Dregið hefur úr skortsölu á sterlingspundinu eftir að ný ríkisstjórn Bretlands kynnti niðurskurðartillögur sínar á opinberum útgjöldum. Vogunarsjóðir og aðrir fjárfestar, sem höfðu tekið stöðu, sem gerði ráð fyrir falli pundsins hafa lokað þeim stöðum að undanförnu. Jafnframt hefur staða pundsins gagnvart dollar styrkzt. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag.
Krónan-íhaldssemi í meðferð almannafjár-almennt aðhald
Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með þeim umræðum og skoðanaskiptum, sem fram hafa farið beggja vegna Atlantshafsins á undanförnum vikum og mánuðum um stefnuna í fjármálum einstakra ríkja og efnahagsmálum almennt. Sá skoðanamunur sem þar hefur komið fram er íhugunarefni fyrir okkur Íslendinga.
Játningar Brusselfara í ESB-boði
Hér í pottinum hefur verið rætt um boðsferð fjölmiðlamanna og bloggara til Brussel í boði Evrópusambandsins og eftirfylgni þeirrar ferðar af hálfu utanríkisráðuneytisins með sérstökum fundi Stefáns Hauks Jóhannessonar, sendiherra og aðalsamningamanns Íslands við ESB. Við blasir, að um er að ræða lið...