Föstudagurinn 22. janúar 2021

Ţriđjudagurinn 6. júlí 2010

«
5. júlí

6. júlí 2010
»
7. júlí
Fréttir

Sarkozy sakađur um ađ hafa ţegiđ ólögmćta kosningastyrki

Fréttum um, ađ Liliane Bettencourt, ein ríkasta kona heims og erfingi L‘Oreal auđsins, hafi á ólögmćtan hátt látiđ 150 ţúsund evrur renna í kosninga­sjóđ Nicolas Sarkozys, Frakklandsforseta, hefur veriđ harđlega mótmćlt í París. Netfréttastofan Mediapart vitnađi til konu, Claire T, bókhaldara Bettencourts, sem sagt var, ađ hefđi veriđ beđin um ađ taka út 150 ţúsund evrur.

ESB-ţingiđ fćr falleinkunn í The Economist

Innan Evrópu­sambandsins glíma ráđamenn sífellt viđ ţá gagnrýni, ađ ţeir lúti ekki nćgilega miklu lýđrćđislegu eftirliti. Međ Lissabon-sáttmálanum átti ađ slá á ţessa gagnrýni međ ţví ađ fćra meira vald en áđur til ESB-ţingsins. Ađ mati sér­frćđings vikuritsins The Economist í málefnum Evrópu­sambandsins hefur ţađ gjörsamlega mistekist.

Álagsprófin gagnslaus segja sér­frćđingar í Bretlandi

Niđurstöđur álagsprófa á evrópska banka verđa birtar 23. júlí n.k. en í Bretlandi kemur nú fram hörđ gagnrýni á álagsprófin, sem sumir sér­frćđingar segja gagnslaus, ţar sem ţau séu ekki nćgilega ströng. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph í dag. Um er ađ rćđa niđurstöđur á álagsprófum um 100 e...

Batnandi horfur í Grikklandi

Nú er taliđ ađ fjárlagahalli Grikkja minnki um 40% á ţessu ári og er ţá miđađ viđ ţann árangur, sem náđst hefur á fyrstu sex mánuđum ţessa árs. Fjárlagahallinn á ţví tímabili nam 11,5 milljörđum evra en á sama tíma í fyrra um 19 milljörđum evra. Stefnt er ađ ţví ađ hann nemi um 8,1% af vergri landsframleiđslu í ár samanboriđ viđ 13,6% á síđasta ári.

Leiđarar

EES-samningurinn heldur velli ţótt horfiđ sé frá ESB-umsókn

Um árabil var ţví haldiđ fram međal annars af Halldóri Ásgrímssyni, ţáverandi utanríkis­ráđherra, ađ EES-samningurinn dygđi okkur Íslendingum ekki til samstarfs viđ Evrópu­sambandiđ. Hćtta vćri á ţví, ađ hann yrđi svo rykfallinn í samningaskúffu framkvćmda­stjórnar ESB, ađ hann fyndist ekki, ef og ţegar á honum ţyrfti ađ halda.

Í pottinum

Heldur Össur ađ blađamenn í Króatíu viti ekki neitt?

Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, er í heimsókn í Króatíu og skv.

ESB-kanóna frá Bifröst skýtur púđurskotum

Eiríkur Bergmann forstöđumađur Evrópu­frćđaseturs Háskólans á Bifröst, sagđi í morgunútvarpi rásar 2, 6. júlí: „Evrópu­sambandiđ hefur litiđ í gegnum fingur sér međ ţetta vandamál [ţá skođun Eiríks ađ Íslendingar hafi brotiđ EES-samninginn međ neyđarlögunum haustiđ 2008, einfaldlega vegna ţess a...

Baldur í leit ađ vestrćnni samvinnu

Baldur Ţórhallsson, prófessor í stjórnmálafrćđum viđ Háskóla Íslands, telur sig hafa fundiđ vestrćna samvinnu. Ţađ er gott. Hann hefur ekki veriđ umsvifamikill á ţeim vettvangi á undanförnum árum og áratugum!

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS