Mánudagurinn 18. janúar 2021

Mánudagurinn 12. júlí 2010

«
11. júlí

12. júlí 2010
»
13. júlí
Fréttir

Álagsprófið kann að fella 10 til 15% evrópskra banka

Hið sameiginlega evrópska álagspróf á banka er talið verða erfiðara en upphaflega var ætlað.

Króatía ekki í ESB fyrr en 2013

Króatía gæti hugsanlega orðið aðili að Evrópu­sambandinu árið 2013, segir Hannes Swoboda, sem fylgist með aðildarferli Króatíu fyrir hönd ESB-þingsins.

Polanski ekki framseldur frá Sviss - er frjáls ferða sinna

Ríkis­stjórn Sviss hefur hafnað tilmælum um, að Roman Polanski, kvikmynda­leik­stjórinn heimskunni, verði framseldur til Bandaríkjanna, vegna ákæru um, að hann hafi misnotað 13 ára stúlku kynferðislega árið 1977. Dómsmála­ráðuneyti Sviss sagði í tilkynningu um niðurstöðuna um hádegisbil 12. júlí, að vi...

Össur ræðir ESB-aðildarumsókn við Króata og Ungverja

Össur Skarphéðinsson hefur undanfarna daga unnið að því í Króatíu og Ungverjalandi að búa í haginn fyrir aðild Íslands að Evrópu­sambandinu, samkvæmt frétt Fréttablaðsins 12. júlí. Ráðherrann segir í samtali við blaðið, að hann hafi rætt við Ungverja í ljós þess, að þeir taka við forystu innan ESB á...

Hvetur til nýrra samtaka ESB-andstæðinga, sem styðja umsóknarferlið

Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra og áður einn af helztu forystumönnum Alþýðubandalagsins skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann varpar fram þeirri spurningu “hvort hin nýja mótmælahreyfing Sjálfstæðis­flokksins gegn umsókninni – með óljósri afstöðu og tæknilegri til aðildar – kallar e...

Leiðarar

Vinstri grænir á krossgötum

Utanríkis­þjónustan hefur reynzt mörgum fyrrverandi stjórnmálamönnum skeinuhætt. Þeim hættir til að missa tengslin við íslenzkan veruleika og sjá tilveruna í þess stað út frá þröngu sjónarhorni diplómata, sem lifa í lokuðum heimi, sem á ekkert skylt við daglegt líf venjulegs fólks.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS