Brown íhugađi forsetaembćtti ESB
Bresk blöđ segja frá ţví, ađ Gordon Brown hafi íhugađ ađ hćtta á síđasta ári sem forsćtisráđherra til ađ verđa fyrsti forseti leiđtogaráđs Evrópu. Fréttina má rekja til ćviminninga Peters Mandelsons, sem segist hafa ţetta eftir Brown: „Fćri ég fram, kysu ţeir mig.“
Írar beita sér innan ESB gegn makrílveiđum Íslendinga
Nýleg umsókn Íslands um ađ ganga í ESB hefur steytt á skeri hjá framkvćmdastjórn ESB vegna fiskveiđistefnu Íslendinga, eftir ađ ráđamenn í Dublin lýstu áhyggjum yfir auknum makrílveiđum ţeirra, segir Arthur Beesley, ESB-fréttaritari The Irish Times.
Össur í Kína: „mjög erfitt“ ađ semja um íslensk fiskimiđ viđ ESB
Farah Master, fréttaritari Reuters í Shanghai, hitti Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, ţegar hann var ţar á ferđ miđvikudaginn 14. júlí og birti Reuters frásögn af fundi ţeirra. Össur spáir ţví, ađ „mjög erfitt“ verđi ađ semja um íslensk fiskimiđ viđ ESB, hins vegar segir hann jákvćđari tón e...
ESB hvetur til ađ djúpsjávarborunum eftir olíu sé hćtt
Günther Öttinger, orkumálatjóri ESB, hvatti ESB-ríki 14. júlí til ađ setja tímabundiđ bann á olíuboranir á djúpsćvi. Fyrr um daginn hafđi Öttinger hitt 22 forystumenn olíuiđnađar í Evrópu á fundi í Brussel, ţar sem rćddar voru nýjar öryggisreglur í ljósi olíuslyssins hjá BP í Mexíkóflóa. Auk Ötting...
Kínverskir bankar í viđskiptum međ lánavafninga
Fitch lánshćfismatsfyrirtćkiđ heldur ţví fram í skýrslu, sem birt var í gćr, ađ kínverskir bankar stundi flókin viđskipti, sem leyni umfangi lánveitinga ţeirra svo nemi hundruđum milljarđa dollara. Kjarni ţessara viđskipta snúizt um ţađ ađ flytja lánveitingar út úr efnahagsreikningi bankanna og ţar međ áhćttusöm útlán.
Spćnskir bankar berjast um innlán
Spćnskir bankar tóku 126,3 milljarđa evra lán hjá Seđlabanka Evrópu í júnímánuđi, sem er gífurleg aukning frá lántökum ţeirra í maí.
Minni hagvöxtur í Kína og Bandaríkjunum
Vísbendingar eru um minni hagvöxt bćđi í Kína og Bandaríkjunum en áđur hafđi veriđ spáđ, ţótt hann sé enn mikill í Kína og umtalsverđur í Bandaríkjunum. Seđlabanki Bandaríkjanna gerir nú ráđ fyrir 3-3,5% hagvexti á ţessu ári en í apríl spáđi hann 3,2-3,7% hagvexti.
Stćkkunarstjóri í stađ ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J.
Evrópusambandiđ tilkynnti 14. júlí, ađ reglum um for-ađildarsjóđ (IPA) ţess hefđi veriđ breytt á ţann veg, ađ Íslendingar gćtu fengiđ styrki úr honum. Lögđ skyldi áhersla á innleiđingu ESB-löggjafar og breytingar á íslenskri stjórnsýslu, svo ađ hún félli ađ kröfum ESB. Ţegar litiđ er til stöđu ESB...
Er hćgt ađ „afbaka“ ummćli međ ţví ađ birta ţau orđrétt?
Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafrćđi og forstöđumađur Evrópufrćđaseturs Háskólans á Bifröst heldur ţví fram í grein í Morgunblađinu í dag, ađ Evrópuvaktin hafi afbakađ ummćli hans ţess efnis, ađ Ísland ćtti bara tveggja kosta völ, ganga í ESB eđa fara út úr EES vegna ţess, ađ Ísland hefđi brotiđ ákvćđi EES-samningsins međ neyđarlögum og gjaldeyrishöftum.