Kínverjar lýsa trausti á evrunni
Wen Jiabo, forsćtisráđherra Kína, segir, ađ Kínverjar haldi áfram ađ fjárfesta á Evrópumörkuđum, ţrátt fyrir skuldavandann á evru-svćđinu.
Ríkisstjórn Slóvakíu samţykkti fimmtudaginn 15. júlí ađ taka ţátt í 440 milljarđa evru sjóđnum til bjargar evrunni. Hins vegar hafnađi hún tilmćlum ađ taka ţátt í 110 milljarđa evru björgunarátaki í ţágu Grikkja. Slóvakar voru, ţar til ný ríkisstjórn landsins undir forsćti Ivetu Radicovu tók ákvörđ...
Ekki áhugi á ađ breyta Dyflinnar-reglunum hjá ESB-ráđherrum
Dómsmálaráđherrar ESB ríkjanna lögđust á fundi sínum í Brussel 15. júlí gegn tillögum framkvćmdastjórnar ESB um breytingar á Dyflinnar-reglunum um hćlisleitendur. Ţessar reglur gilda á öllu EES-svćđinu og ţar á međal Íslandi. Cecilia Malmström, sem fer međ innanríkismál í framkvćmdastjórn ESB, k...
Ísafold mótmćlir afskiptum ESB af íslenskum innanríkismálum
Evrópuvaktinni hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Ísafold, félagi ungs fólks gegn ESB-ađild: “Ísafold - félag ungs fólks gegn ESB-ađild lýsir yfir ónćgju sinni međ yfirlýsingu Stefan Füle, stćkkunarstjóra Evrópusambandsins, ţess efnis ađ ESB muni leggja fram fé til ađ framkvćma svokallađa kynningaráćtlun sína.
Er 5-6 ára stöđnun framundan í Bandaríkjunum?
Er alvarlegt samdráttarskeiđ framundan á ný í bandarísku efnahagslífi? Um ţessa spurningu er fjallađ í ţremur virtum dagblöđum í morgun, New York Times, Financial Times og Daily Telegraph.
Stuđningsmenn ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu eru á málefnalegu undanhaldi og reyndar međ svo afgerandi hćtti, ađ annađ eins hefur ekki sézt um langt árabil í ţjóđfélagsumrćđum hér. Í morgun talar Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna um banana og agúrkur í grein í Fréttablađinu eins og ţćr vörutegundir séu einhver ţungamiđja í ţessum umrćđum!
Ađlögunarviđrćđur er besta íslenska orđiđ um ESB-viđrćđurnar
Evrópusamtökin gagnrýna Morgunblađiđ fyrir ađ nota orđiđ +ađlögunarviđrćđur+ um ţađ, sem á ensku er nefnt +accession negotiations+. Morgunblađiđ vitnađi ţarna í ţýđingu, sem birtist hér á Evrópuvaktinni í 15. júlí, ţegar sagt var frá bréfaskiptum milli „kommissara“ ESB vegna makrílveiđa Íslendinga. ...
Tvíbent lýđrćđisást prófessors Baldurs, ESB-ađildarsinna
Baldur Ţórhallsson, prófessor í stjórnmálafrćđi, frambjóđandi Samfylkingarinnar og baráttumađur fyrir ađild Íslands ađ ESB, ritar grein í Fréttablađiđ 16. júlí, ţar sem hann sakar ţá, sem vilja afturkalla umsókn Íslands um ESB-ađild til baka, um, ađ vera andvíga ţví, ađ Íslendingar fái ađ njóta ţeir...