Bloomberg: Össur mun sæta þrýstingi í Brussel vegna Icesave
Íslendingar munu sæta þrýstingi um að leysa deiluna vegna Icesave-reikninganna og endurskoða fiskveiðistefnu sína í viðræðum um aðild að Evrópusambandinu, sem eiga að hefjast í næstu viku, segir James G. Neuger, fréttaritari Bloomberg News í Brussel, í frétt á Bloomberg-vefsíðunni síðdegis 22. júlí....
Sjálfstæðisyfirlýsing Kosovo ekki brot á alþjóðalögum
Alþjóðadómstóllinn í Haag komst fimmtudaginn 22. júlí á þeirri niðurstöðu, að sjálfstæði Kosovo bryti ekki gegn alþjóðalögum. Dómurinn er áfall fyrir Serbíu en af hálfu ríkisins hefur verið krafist viðræðna um stöðu Kosovo í alþjóðasamfélaginu. Lýst var yfir sjálfstæði Kosovo í febrúar 2008. Þeg...
Írar vilja, að ESB-herafli tengist aðgerðum Sameinuðu þjóðanna
Írska ríkisstjórnin hefur hvatt til umræðu á vettvangi ESB um meiri hernaðarlega samvinnu ESB og Sameinuðu þjóðanna (SÞ), þar sem ESB sé nú betur í stakk búið en áður til að auka áhrifamátt aðgerða á vegum SÞ. Að sögn The Irish Times kemur þetta fram í óformlegu skjali, sem írski sendiherrann gagnv...
Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segist ekki ætla að ræða frekar við fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Engin ástæða sé til þess. Samningur sjóðsins og Ungverjalands renni út í október. Ungverjar ætli á hinn bóginn að halda áfram viðræðum við fulltrúa Evrópusambandsins. Orban sa...
Mikið fjárstreymi til Sviss veldur stjórnvöldum þar í landi áhyggjum. Fjárfestar flýja evruna og peningar koma einnig annars staðar frá. Svissneski Seðlabankinn hefur tapað 14 milljörðum svissneskra franka á viðleitni til þess að halda gengi svissneska frankans niðri án mikils árangurs. Um þær aðgerðir bankans er deilt í Sviss.
Hefur bandaríski seðlabankinn meira svigrúm til aðgerða?
Hlutabréf á Wall Street lækkuðu í gær um 1,3% í kjölfar þeirra ummæla Ben Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna að horfur í efnahagsmálum Bandaríkjanna væru „óvenjulegar óvissar“. Hins vegar tóku markaðir í Asíu ummælum Bernanke af meiri ró og lækkuðu að meðaltali um 0,2% og markaðurinn í H...
Evru-aðildarrökin eru haldlaus - rjúfa ber aðlögunarferlið
Hinn einstæði sögulegi atburður gerðist miðvikudaginn 21. júlí, að þýskur fjármálaráðherra sat ríkisstjórnarfund í höll Frakklandsforseta í París og undir stjórn hans. Með þátttöku sinni í ríkisstjórnarfundinum vildi Wolfgang Schäuble árétta vilja þýsku ríksstjórnarinnar til að vinna með frönskum st...
Jóhann verðlaunablaðamaður kennir Evrópuvaktina við fasisma
Jóhann Hauksson, verðlaunablaðamaður á DV, birtir neyðaróp ESB-aðildarsinna á dv.is 22. júlí. Það hefst á þessum orðum: "Svo er að sjá sem deild þjóðernisofstækismanna í Sjálfstæðisflokknum hafi náð undirtökunum í Heimssýn, samtökum andstæðinga aðildar að Evrópusambandinu. Frjáslyndir Sjálfst...