Mánudagurinn 21. september 2020

Fimmtudagurinn 22. júlí 2010

«
21. júlí

22. júlí 2010
»
23. júlí
Fréttir

Bloomberg: Össur mun sćta ţrýstingi í Brussel vegna Icesave

Íslendingar munu sćta ţrýstingi um ađ leysa deiluna vegna Icesave-reikninganna og endurskođa fiskveiđi­stefnu sína í viđrćđum um ađild ađ Evrópu­sambandinu, sem eiga ađ hefjast í nćstu viku, segir James G. Neuger, fréttaritari Bloomberg News í Brussel, í frétt á Bloomberg-vefsíđunni síđdegis 22. júlí....

Sjálfstćđis­yfirlýsing Kosovo ekki brot á alţjóđa­lögum

Alţjóđa­dómstóllinn í Haag komst fimmtudaginn 22. júlí á ţeirri niđurstöđu, ađ sjálfstćđi Kosovo bryti ekki gegn alţjóđa­lögum. Dómurinn er áfall fyrir Serbíu en af hálfu ríkisins hefur veriđ krafist viđrćđna um stöđu Kosovo í alţjóđa­sam­félaginu. Lýst var yfir sjálfstćđi Kosovo í febrúar 2008. Ţeg...

Írar vilja, ađ ESB-herafli tengist ađgerđum Sameinuđu ţjóđanna

Írska ríkis­stjórnin hefur hvatt til umrćđu á vettvangi ESB um meiri hernađarlega samvinnu ESB og Sameinuđu ţjóđanna (SŢ), ţar sem ESB sé nú betur í stakk búiđ en áđur til ađ auka áhrifamátt ađgerđa á vegum SŢ. Ađ sögn The Irish Times kemur ţetta fram í óformlegu skjali, sem írski sendiherrann gagnv...

Ungverjar vísa AGS á dyr

Viktor Orban, forsćtis­ráđherra Ungverjalands, segist ekki ćtla ađ rćđa frekar viđ fulltrúa Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins (AGS). Engin ástćđa sé til ţess. Samningur sjóđsins og Ungverjalands renni út í október. Ungverjar ćtli á hinn bóginn ađ halda áfram viđrćđum viđ fulltrúa Evrópu­sambandsins. Orban sa...

Peningarnir streyma til Sviss

Mikiđ fjárstreymi til Sviss veldur stjórnvöldum ţar í landi áhyggjum. Fjárfestar flýja evruna og peningar koma einnig annars stađar frá. Svissneski Seđlabankinn hefur tapađ 14 milljörđum svissneskra franka á viđleitni til ţess ađ halda gengi svissneska frankans niđri án mikils árangurs. Um ţćr ađgerđir bankans er deilt í Sviss.

Hefur bandaríski seđlabankinn meira svigrúm til ađgerđa?

Hluta­bréf á Wall Street lćkkuđu í gćr um 1,3% í kjölfar ţeirra ummćla Ben Bernanke, seđlabanka­stjóra Bandaríkjanna ađ horfur í efnahagsmálum Bandaríkjanna vćru „óvenjulegar óvissar“. Hins vegar tóku markađir í Asíu ummćlum Bernanke af meiri ró og lćkkuđu ađ međaltali um 0,2% og markađurinn í H...

Leiđarar

Evru-ađildarrökin eru haldlaus - rjúfa ber ađlögunarferliđ

Hinn einstćđi sögulegi atburđur gerđist miđvikudaginn 21. júlí, ađ ţýskur fjármála­ráđherra sat ríkis­stjórnar­fund í höll Frakklandsforseta í París og undir stjórn hans. Međ ţátttöku sinni í ríkis­stjórnar­fundinum vildi Wolfgang Schäuble árétta vilja ţýsku ríks­stjórnar­innar til ađ vinna međ frönskum st...

Í pottinum

Jóhann verđlauna­blađamađur kennir Evrópu­vaktina viđ fasisma

Jóhann Hauksson, verđlauna­blađamađur á DV, birtir neyđaróp ESB-ađildarsinna á dv.is 22. júlí. Ţađ hefst á ţessum orđum: "Svo er ađ sjá sem deild ţjóđernisofstćkismanna í Sjálfstćđis­flokknum hafi náđ undirtökunum í Heimssýn, samtökum andstćđinga ađildar ađ Evrópu­sambandinu. Frjáslyndir Sjálfst...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS