Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 28. júlí 2010

«
27. júlí

28. júlí 2010
»
29. júlí
Fréttir

Síminnkandi áhugi á stćkkun innan ESB, segir Le Monde

Jean Pierre Stroobants, fréttaritari franska blađsins Le Monde í Brussel, veltir fyrir sér 27. júlí, hvort Ísland verđi 29. ađildarríki Evrópu­sambandsins. Hann telur, ađ Ísland sé nćst í röđinni á eftir Króatíu. Hvađ sem öđru líđi sé auđveldara ađ komast ađ niđurstöđu um Ísland en Tyrkland eđa einst...

Frakki yfirmađur leyniţjónustu ESB

Patrice Bergamini, franskur stjórnar­erindreki, verđur yfirmađur leyniţjónustu ESB og tekur viđ starfinu af Bretanum William Shapcott, en stefnt er ađ ţví, ađ leyniţjónustan verđi einskonar CIA Evrópu ađ sögn embćttismanns, sem rćddi viđ AFP-fréttastofuna ţriđjudaginn 27. júlí. Bergamini er 40 ára a...

Jón Bjarnason: skil ekki hvers vegna viđrćđum viđ ESB er haldiđ áfram

Jón Bjarnason, sjávar­útvegs­ráđherra, segist í samtali viđ Morgunblađiđ í dag, ekki skilja hvers vegna viđrćđum viđ Evrópu­sambandiđ sé haldiđ áfram. Ráđherrann lét ţessi orđ falla í tilefni af ţeim orđum Stefáns Fule, stćkkunar­stjóra ESB, ađ ekki vćri hćgt ađ veita neinar varanlegar undanţágur frá lögum Evrópu­sambandsins.

Heimili og lítil fyrirtćki í vanda vegna erlendra lána

Heimili og lítil fyrirtćki í miđ-Evrópu og austurhluta Evrópu eru ađ kikna undan lánum, sem tekin voru í erlendum gjaldmiđli vegna lćgri vaxta en heima fyrir ađ sögn Wall Street Journal í dag.

Kínverskir bankar í taphćttu

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn varar viđ ţví í nýrri skýrslu, ađ kínverskir bankar gćtu tapađ meira en 20% af ţeim fjármunum, sem veitt var út í efnahagslífiđ til ţess ađ forđast samdrátt. Sveitar­stjórnir í Kína fengu ţessa peninga lánađa og í sumum tilvikum settu ţćr upp sérstök fyrirtćki til ţess ađ taka lánin, sem ekki koma fram í reikningum sveitar­félaganna.

EUobserver: Leiđtogafundurinn gerđi Icesave ađ máli allrar blokkarinnar

Leiđtogafundur Evrópu­sambandsins í júní gerđi Icesave-máliđ ađ sameiginlegu máli allrar „blokkarinnar“, segir vefmiđillinn EUobserver í dag, ţegar leitađ er skýringa á vaxandi andstöđu Íslendinga viđ ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu, „eins og framkvćmda­stjórnin ćtti ađ muna“, segir ónefndur embćttismađur í samtali viđ EUobserver.

Leiđarar

Svikráđ

Tvennt vekur athygli í tengslum viđ ríkjaráđ­stefnu Evrópu­sambandsins í gćr, ţar sem Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, lagđi fram greinargerđ fyrir hönd ríkis­stjórnar Íslands um ađildarumsóknina. Annars vegar sú augljósa stađreynd ađ ESB-ríkin gera sér grein fyrir ţeirri miklu andstöđu, sem er međal Íslendinga viđ ađild.

Pistlar

Djúpstćđur ágreiningur um ESB-ađild Tyrkja innan ESB

David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands, lýst yfir ţví í ferđ sinni til Tyrklands 26. og 27. júlí, ađ hann styddi enidregiđ ađild Tyrkja ađ ESB og hvatti til ţess, ađ ađlögunarviđrćđum viđ ţá yrđi hrađađ. Međ ţessu tók hann afdráttarlaust ađra stefnu en ríkis­stjórnir Ţýskalands og Frakklands hafa ...

Í pottinum

Össur og rauđu strikin í sjávar­útvegsmálum

Athygli hefur eđlilega beinst ađ ţví, ađ Stefan Füle, stćkkunar­stjóri ESB, sá ástćđu til ţess ađ taka til máls, eftir ađ Össur Skarphéđinsson lét gamminn geysa um hugmyndaauđgi og skapandi kraft ESB viđ ađ taka á móti nýjum ađildarríkjum, en ţar var Össur ađ svara spurningu blađamanns spćnska blađsi...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS