Minna svigrúm fyrir undantekningar frá reglum ESB segir dómsmálaráđherra Sviss
Eveline Widmer-Schlumpf, dómsmálaráđherra Sviss segir ađ svigrúm fyrir undantekningar frá reglum Evrópusambandiđ hafi minnkađ međ ţeim breytingum, sem orđiđ hafi á ESB. Frá ţessu segir í frétt á mbl.is í dag, sem byggir á frásögn AFP-fréttastofunnar. Frétt mbl.is er svohljóđandi: Dómsmálaráđher...
Ástandiđ í Moskvu óbćrilegt - Ţjóđverjar veita ađstođ
Ţjóđverjar ćtla ađ senda 100.000 reykgrímur til Moskvu, ţar sem loftmengun er óbćrileg ađ mati lćkna, vegna reyks frá skógareldum í nágrenni borgarinnar. Síđdegis laugardaginn 7. ágúst hét ţýska innanríkisráđuneytiđ einnig ađ láta rússneskum björgunarsveitum í té aukinn tćkjabúnađ til ađ berjast viđ...
Hagvaxtaraukning á Ítalíu og Spáni
Hlutabréf féllu í verđi í Evrópu í fyrradag, föstudag, og er ástćđin talin vera efasemdir fjárfesta um ađ hagvaxtarskeiđiđ, sem var hafiđ í Bandaríkjunum haldi áfram. Tölur um fćkkun starfa vestan hafs, sem sagt hefur frá hér á Evrópuvaktinni gćtu bent til ţess, ađ ţađ vćri ađ fjara út. Hins vegar er meiri bjartsýni um horfur í Evrópu og á evrusvćđinu.