Föstudagurinn 22. janúar 2021

Laugardagurinn 28. ágúst 2010

«
27. ágúst

28. ágúst 2010
»
29. ágúst
Fréttir

Trichet: lækkun skulda forsenda vaxtar

Evrópu­vaktin 510 Jean-Claude Trichet, aðalbanka­stjóri evrópska seðlabankans hvatti í gærkvöldi á fundi í Bandaríkjunum til aðhalds í efnahagsmálum, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Bernanke, bandaríski seðlabanka­stjórinn gaf til kynna að hann væri tilbúinn til að hefja nýjar örvunaraðgerðir til þess að koma í veg fyrir nýjan samdrátt í Bandaríkjunum.

ESB-bæklingur: „orðið samninga­viðræður getur verið villandi“

„Í fyrsta lagi er mikilvægt að undirstrika, að orðið “samninga­viðræður„ (negotiation) getur verið villandi. Samninga­viðræður snúast um skilyrði og tímasetningu upptöku, framkvæmd og hagnýtingu ESB-reglna – um 90 þúsund síðna af þeim. Þessar reglur (einnig þekktar sem “acquis” franskt orð yfir það, sem hefur verið samþykkt)eru ekki umsemjanlegar.

Leiðarar

Evru-hálmstrá ESB-sinna einnig fokið út í veður og vind

Hag­fræðingar Seðlabanka Íslands kynntu í vikunni þá niðurstöðu sína, byggða á rannsóknum á ástæðum bankahrunsins í rúmlega 40 löndum, að það hefði líklega ekki breytt neinu fyrir Íslendinga á tímum bankakreppu og hruns haustið 2008, þótt þeir hefðu búið við evru.

Í pottinum

Nú hefur Össur rétt fyrir sér - efnahagsleg árás á Ísland!

Aldrei þessu vant hefur Össur Skarphéðinsson, utanríkis­ráðherra lög að mæla.

Er orðinn til Össurar-armur í Sjálfstæðis­flokknum?

Það má telja víst, að Þorsteinn Pálsson sé fyrsti fyrrverandi formaður Sjálfstæðis­flokksins í sögu þess flokks, sem tekur upp á því, þegar trúnaðarstörfum fyrir þann flokk er lokið, að uppnefna meirihluta þeirra, sem sýndu honum þann trúnað að gera hann að formanni flokksins í 8 ár, þingmanni í 16 ár, ráðherra í 11 ár og loks sendiherra.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS