« 3. september |
■ 4. september 2010 |
» 5. september |
Enginn íslenskur ráđherra til makrílviđrćđna í Fćreyjum
Enginn íslenskur ráđherra verđur á ráđstefnu um uppsjávarfisk í Fćreyjum í nćstu viku. Í fréttum frá Skotlandi um ráđstefnuna hefur veriđ gengiđ ađ ţví sem vísu, ađ á ráđstefnunni gefist tćkifćri til ađ rćđa viđ íslenskan ráđherra um lausn á makríldeilunni.
Tillaga um ađ sekta ESB-ţingmenn sem hlusta ekki á rćđu Barrosos
Tillaga hefur veriđ kynnt um ađ sekta ţá ESB-ţingmenn, sem láta hjá líđa ađ sitja í sal ESB-ţingsins ţriđjudaginn 7. september, ţegar José Manuela Barroso, forseti framkvćmdastjórnar ESB, flytur ţinginu fyrstu stefnurćđu sína. Tillagan um sektargreiđslurnar er flutt af ótta viđ, ađ ella tali Barros...
Aukin bjartsýni í Bandaríkjunum
Nýjar tölur um atvinnustig í Bandaríkjunum í ágústmánuđi hafa dregiđ úr svartsýni um ţróun efnahagsmála ţar í landi. Einkageirinn bćtti viđ sig 67 ţúsund starfsmönnum í ágústmánuđi en vegna fćkkunar í opinbera geiranum var heildarfćkkun starfa 54 ţúsund. Ţađ ţýđir ađ atvinnuleysi var taliđ hafa aukizt úr 9,5% í júlí í 9,6% í ágúst.
Grikkland stefnir í borgarastyrjöld
Hans-Werner Sinn, forstöđumađur IFO-stofnunarinnar í Munchen (rannsóknarstofnun um efnahagsmál) sagđi á ráđstefnu viđ Como-vatn á Ítalíu ađ sú stefna innri gengisfellingar, verđhjöđnunar og kreppu, sem rekin vćri í Grikklandi mundi leiđa til borgarastyrjaldar í landinu. Frá ţessu segir Daly Telegraph í dag.
Ţorsteinn Pálsson: möguleikar á ađild hafa dvínađ
Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi ritstjóri, kemst ađ ţeirri niđurstöđu í grein í Fréttablađinu í dag ađ breytingar á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, hafi orđiđ til ţess, ađ líkur hafi dvínađ á ţví ađ ESB-máliđ verđi til lykta leitt á ţessu kjörtímabili.
Tafir á IPA-sum ráđuneyti sendu ekki inn tillögur
Tafir hafa orđiđ á IPA verkefni Evrópusambandsins á Íslandi skv. frétt í Morgunblađinu í dag.
Ríksstjórnin rćđur ekki viđ ESB-ađildarumsóknina
Stćrsta mál sérhverrar ríkisstjórnar, sem sćkir um ađild ađ Evrópusambandinu, er ađ ljúka ţví máli á skipulegan og markvissan hátt í viđrćđum viđ embćttismenn ESB. Viđ uppstokkun á ríkisstjórninni 2. september birti forsćtisráđherra nćstu forgangsmál í 20 liđum. Ţar ekki minnst á ESB-ađildarumsóknin...
Háskólar geta veriđ merkilegar stofnanir. Ţegar bezt lćtur eru ţeir vettvangur opinna og örvandi umrćđna, uppspretta nýrra hugmynda og trygging fyrir skođanaskiptum á málefnalegu og háu plani. Slíkar opnar og frjálsar umrćđur eru í raun lífćđ háskólasamfélagsins. Ţćr eru forsenda fyrir ţví ađ háskólar geti numiđ nýjar lendur. Ađ ţessu leyti er margt líkt međ háskólum og fjölmiđlum.
Dregur Ögmundur tillögurnar til baka?
Af frétt, sem birtist í Morgunblađinu í dag og greint er frá hér á Evrópuvaktinni er ljóst, ađ ekki hafa öll ráđuneyti sent inn tillögur um verkefni til ţess ađ hljóta peningalegan stuđning frá Evrópusambandinu skv. svonefndri IPA-landsáćtlun.