« 9. september |
■ 10. september 2010 |
» 11. september |
Forsætisráðherra Skotlands: ESB setji Íslendingum kosti í makríldeilunni
Alex Salmond, forsætisráðherra ríkisstjórnar Skotland, sagði á skoska þinginu 10. september, að makríldeila ESB og Íslands yrði sett á oddinn í aðildarviðræðum Íslands og ESB. Yrði deilan ekki leyst að skapi Skota, kynni hún að hindra aðild Íslands að ESB. Ráðherrar frá Skotlandi, Írlandi og Bretla...
Færeyingar ræða um makríl við Skota og ESB
Fulltrúar færeyskra stjórnvalda og ESB hittast á fundi í dag, 10. september, í Þórshöfn til að ræða ágreining um makrílveiðar vegna einhliða kvótaákvarðana Færeyinga og Íslendinga. Skoskir sjómenn ráða ráðum sínum mánudaginn 13. september. Þeir hafa tvisvar hindrað löndun úf færeyskum makrílveiðiski...
Bretar hafna sjónarmiðum íslenskra stjórnvalda í makríldeilunni
Richard Benyon, sjávarútvegsráðherra Breta, hafnaði 9. september sjónarmiðum íslenskra stjórnvalda í makríldeilunni. Þau voru kynnt honum í formlegu bréfi frá íslensku ríkisstjórninni. Hann hvatti bæði Færeyinga og Íslendinga til að semja um „sanngjarna og raunsæja“ lausn á deilunni. Á vefsíðunni f...
Engin aðild án aðlögunar segja sérfræðingar ESB við bændur
Sérfræðingar á vegum Evrópusambandsins sögðu við forystumenn Bændasamtaka Íslands (BÍ) á fundi í Reykjavík mánudaginn 6. september, að engar málamiðlanir yrðu gerðar af hálfu ESB varðandi breytingar á stjórnkerfi íslensks landbúnaðar. Yrði ekki unnið að aðlögun þess að kröfum ESB núna strax, kæmi þa...
Deutsche Bank býður út nýtt hlutafé-bréf í bankanum féllu um 5,5% í morgun
Deutsche Bank ætlar að sækja 9 milljarða evra út á hlutabréfamarkaðinn að því er fram kemur á BBC í morgun. Þessar fréttir hafa orðið til þess að hlutabréfin í bankanum féllu í verði um 5,5% í morgun svo og í öðrum bönkum í Evrópu. Sérfræðingar segja, að þessi tíðindi veki upp spurningar um fjárhagslegt heilbrigði fjármálastofnana í Evrópu.
Svavar Gestsson: forsetaembættið þarflaust-ákvörðun um þjóðaratkvæði hjá þingi eða þjóð
Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra, lýsir þeirri skoðun á heimasíðu sinni í dag, að ákvörðun um þjóðaratkvæði, sem forseti Íslands hefur nú skv.
Össur: Ummæli Kristrúnar „úr lausu lofti gripin“
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir í Morgunblaðinu í dag, að ummæli Kristrúnar Heimisdóttur, fyrrum aðstoðarkonu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, þáverandi utanríkisráðherra þess efnis að til greina hefði komið að Svavar Gestsson yrði aðalsamningamaður Íslands í viðræðum við ESB vær...
Uppnám í herbúðum ríkisstjórnar
Nú er allt á öðrum endanum í herbúðum ríkisstjórnarinnar. Þar er hver höndin uppi á móti annarri vegna hugsanlegs landsdómsmáls á hendur ráðherrum í fyrrverandi ríkisstjórn og að þessu sinni eru átökin innan Samfylkingarinnar. Eins og við mátti búast eru þingmenn þess flokks ekki á eitt sáttir um hvort eigi að ákæra og þá hverja.
Össur þjáist líka af minnisleysi
Það er athyglisvert að sjá hvernig Össur Skarphéðinsson svarar spurningum Morgunblaðsins í dag um ummæli Kristrúnar Heimisdóttur og um samskipti stjórnarflokkanna núverandi í ársbyrjun 2009 um Ísland og ESB. Össur á í vandræðum með minni sitt eins og Ögmundur Jónasson. Hann segir: “Ég ma...