Fimmtudagurinn 24. júní 2021

Mánudagurinn 13. september 2010

«
12. september

13. september 2010
»
14. september
Fréttir

Framkvćmda­stjórnin bjartsýnni um hagvöxt í ár

Framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins er bjartsýnni á hagvöxt innan ESB á síđari hluta ársins en veriđ hefur. Nú er spáđ 1,7% hagvexti á ţessu ári á evru­svćđinu, sem 16 ríki tilheyra og 1,8% innan ESB í heild, ţar sem 27 ríki eru. Ástćđan fyrir aukinni bjartsýni er betri stađa í Frakklandi, Ţýzkalandi, Ítalíu, Hollandi, Póllandi, Spáni og á Bretlandi.

Kínverjar vilja fćra tengslin viđ Ísland á hćrra stig

Wen Jiabao, forsćtis­ráđherra Kína, sagđi mánudaginn 13. september, ađ hann vonađi ađ sjá „tengslin viđ Ísland fćrast á hćrra stig“, ţegar ríkin fögnuđu 40 ára afmćli stjórnmála­sambands á nćsta ári. Ţetta kemur fram í frétt kínversku Xinhua-fréttastofunnar af fundi forsćtis­ráđherrans međ Ólafi Ragna...

64,9% Norđmanna andvígir ađild ađ ESB-24,9% hlynntir

Í nýrri skođanakönnun Sentio í Noregi kemur fram, ađ 64,9% Norđmanna eru andvígir ađild Noregs ađ Evrópu­sambandinu en einungis 24,9% eru hlynntir ađild.

Nýjar Basel-reglur auka lántökukostnađ

Nýjar reglur um eiginfjárstöđu banka, sem samţykktar voru á fundi í Basel í gćr ţýđa ađ bankar verđa ađ tvöfalda vara­sjóđi sína á árabilinu 2015-2018. En ţćr ţýđa líka ađ sögn talsmanns samtaka banka í Bretlandi, ađ kostnađur viđ lántökur mun aukast. Frá ţessu er sagt í Daily Telegraph í dag. Í...

210 milljónir atvinnulausar-hefur fjölgađ um 34 milljónir frá 2007

Nú eru 210 milljónir vinnufćrra manna án atvinnu og ţeim hefur fjölgađ um 34 milljónir ađ ţví er fram kemur í Dagens Nćringsliv í Osló í dag. Nú stendur yfir ráđ­stefna í Osló um ţetta vandamál. Í setningarrćđu á ráđ­stefnunni sagđi Jens Stoltenberg, forsćtis­ráđherra Noregs, ađ bezta leiđin til ţess ađ draga úr atvinnuleysi vćri ađ auka eftirspurn.

Kissinger: Bandaríkin-Kína í sömu stöđu og Bretland-Ţýzkaland fyrir hundrađ árum

Bandaríkin ţurfa ađ koma á tengslum viđ Kína, sem eru sambćrileg viđ ţau, sem Bandaríkin hafa viđ Evrópu. Ţetta var niđurstađa embćttismanna og sér­frćđinga, sem funduđu í Genf um helgina á vegum International Institute for Strategic Studies.

Leiđarar

Átakanlegt forystuleysi

Ţjóđin býr viđ átakanlegt forystuleysi. Ţađ hefur lengi veriđ ljóst en verđur ć augljósara.

Í pottinum

Alvarlegar ásakanir Ţórunnar á hendur Össuri

Ţórunn Sveinbjarnar­dóttir, fyrrverandi ráđherra í ríkis­stjórn Geirs H. Haarde lćtur athyglisverđ orđ falla í samtali viđ mbl.is um helgina. Ţórunn segir um helgina, sem Glitnir féll: “Eftir á ađ hyggja er mér nćr ađ halda ađ aldrei hafi stađiđ til ađ gera formanni eđa ráđherrum Samfylkingarin...

Evrópu­vaktin eignast nöfnu!

Evrópu­vaktin hefur eignast nöfnu. Samfylkingin auglýsir fundaröđ um Evrópumál í Fréttablađinu í dag undir samheitinu Evrópu­vakt Samfylkingar­innar. Ţađ er ekki ónýtt ađ eignast nöfnu á ungum aldri. Evrópu­vaktin óskar Samfylkingunni til hamingju međ hugmyndaauđgina!

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS