Föstudagurinn 22. janúar 2021

Miđvikudagurinn 15. september 2010

«
14. september

15. september 2010
»
16. september
Fréttir

Meirihluti íbúa helstu evru-ríkja á móti evrunni - vilja eigin efnahags­stjórn

Ný skođanakönnun sýnir, ađ meirihluti íbúa í helstu evru-ríkjunum telur, ađ upptaka evrunnar hafi haft slćm áhrif á efnahag sinn. Ţeir treysta ríkis­stjórnum landa sinna betur en ESB til ađ takast á viđ efnahagsvandann. Um 60% Frakka og meira en helmingur Ţjóđverja, Spánverja og Potrúgala segja, ađ ţađ hafi veriđ „slćmt fyrir efnahag ţeirra“ ađ búa viđ evru.

Norđmenn og Rússar skrifa undir lausn á 40 ára gamalli landamćradeilu

Jonas Gahr Störe, utanríkis­ráđherra Noregs, og Sergeí Lavrov, utanríkis­ráđherra Rússlands, rituđu miđvikudaginn 15. september undir samning um skiptingu Barentshafs og Norđur-Íshafs á milli landanna. Deila um markalínuna hefur stađiđ í 40 ár. Athöfnin var í rússnesku hafnarborginni Múrmansk. Tóku Dm...

Sarkozy sér engin tormerki á ađ Sígaunarnir fari til Lúxemborgar

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, lagđi til miđvikudaginn 15. september, ađ Viviane Reding, dómsmála­stjóri ESB, tćki á móti Sígaunum í Lúxemborg, heimalandi hennar. Forsetinn lét ţessi orđ falla á hádegisverđarfundi í Elysée-höll međ öldunga­deildarţingmönnum UMP, flokks forsetans. Á blađamannafun...

Barroso tekur afstöđu gegn Frökkum vegna Sígauna

José Manuel Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar ESB, styđur ţá, sem gagnrýna brottflutning franskra stjórnvalda á Sígaunum frá Frakklandi. Hann hafnar hins vegar öllum samanburđi viđ útrýmingarherferđ nasista. Vivian Reding, dómsmála­stjóri ESB, hafđi líkt frönsku ađgerđunum viđ brottflutning fólks í síđari heimsstyrjöldinni.

Búrka-bann lögfest í Frakklandi

Franska ţingiđ er ađ ljúka afgreiđslu löggjafar um bann viđ ađ ganga utan dyra í búrku í Frakklandi. Búrka er búningur, sem múslimakonur klćđast til ađ hylja allan líkama sinn, frá toppi til táar. Bannađ verđur ađ ganga í ţessum búningi á almannafćri í Frakklandi, hvort sem viđkomandi er búsettur í landinu eđa á ferđalagi um ţađ.

ESB tapar atkvćđa­greiđslu um eigin stöđu á vettvangi SŢ

Evrópu­sambandiđ beiđ ósigur á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna (SŢ) ţriđjudaginn 14. september, ţegar tilmćlum ţess um ađ njóta réttinda sem fullgildur ađili ađ SŢ var hafnađ. Önnur ríkja­samtök töldu óviđunandi, ađ litiđ yrđi á Evrópu­sambandiđ öđrum augum en ţau í ţessu tilliti. Fyrir bragđiđ verđur Her...

Össur snuprar Ólaf Ragnar fyrir ađ hallmćla ESB vegna Icesave

Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, snuprar Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á vefsíđunni visir.is, 15. september,fyrir orđ hans um Evrópu­sambandiđ í viđtali viđ Bloomberg-fréttastofuna í Tianjin í Kína, 14. september. Ólafur Ragnar sagđi, ađ deilur Íslendinga viđ Breta og Hollendinga um ...

Ungir Grikkir flytja úr landi

Ungir Grikkir vilja flytja á brott frá Grikklandi. Könnun sem birt var í síđasta mánuđi sýnir ađ sjö af hverjum tíu ungum háskóla­menntuđum Grikkjum vilja fara til starfa í öđrum löndum, ađ ţví er fram kemur í New York Times. Fjórir af hverjum tíu eru virkir í ţví ađ leita sér ađ starfi erlendis.

Martin Wolf: Ţađ fćddist lítil mús í Basel-áhćtta í fjármálarekstri sam­félagsvćdd

Ţađ fćddist lítil mús í Basel, segir Martin Wolf, einn ţekktasti blađamađur heims á sviđi fjármála, í grein í Financial Times. Og bćtir ţví viđ ađ fjármálageirinn reyni ađ halda ţví fram, ađ sú mús sé í reynd tígrisdýr.

Leiđarar

Vinstri grćnir eiga eina útleiđ eftir

Vinstri grćnir eru í vanda staddir. Ţeir eru ađ tapa trúverđugleika sínum gagnvart kjósendum af ţví ađ ţeir bera kápuna á báđum öxlum í grundvallar­málum eins og ESB og Icesave. Ţó eiga ţeir sér smávon, ef ţá einhver kjarkur er eftir á annađ borđ í ţeirra herbúđum.

Í pottinum

ESB-ađildarsinni: Ráđherra brýtur lög međ ţví ađ hlýđa ekki Brussel-valdinu

Anna Margrét Guđjóns­dóttir, forstöđumađur skrifstofu Sambands íslenskra sveitar­félaga í Brussel, tekur tók sćti Björgvins G. Sigurđssonar á alţingi í apríl 2010, ţegar hann hvarf af ţingi vegna hrunskýrslunnar. Björgvin G. er nú međal ţeirra, sem nefndir eru í ákćruskjali Atla Gíslasonar og félaga. ...

Grikkland er í ESB og hefur evru-samt vilja ungir Grikkir flýja land

Í umrćđum hér á Íslandi halda ađildarsinnar ţví fram, ađ ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu og upptaka evru vćri allra meina bót. Grikkland er í ESB og Grikkland tók upp evru og býr viđ evru. Í frétt hér á Evrópu­vaktinni í dag er frá ţví sagt ađ ungir Grikkir vilji nú fyrir alla muni komast úr landi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS