Mánudagurinn 18. janúar 2021

Föstudagurinn 17. september 2010

«
16. september

17. september 2010
»
18. september
Fréttir

Hvalfriđunasinnar: Íslendingar ganga ţvert gegn ESB-lögum

Hvalfriđunar­samtökin Whale and Dolphin Conservation Society (WDCS) sendu 16. september frá sér fréttatilkynningu um, ađ til 14. september hefđu 127 hvalir í útrýmingarhćttu veriđ drepnir af Íslendingum á hvalvertíđ ţeirra áriđ 2010. Saka samtökin Hval hf. undir stjórn Kristjáns Loftssonar um ađ flyt...

Kuldi í samskiptum Ţjóđverja og Frakka vegna Sígaunamálsins

Andrúmsloftiđ í samskiptum Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, og Nicolas Sarkozys, Frakklandsforseta, hefur kólnađ vegna Sígauna-málsins eftir fund leiđtogaráđs ESB í Brussel fimmtudaginn 16. september. Sarkozy sagđi, ađ fundinum loknum, ađ Merkel hefđi gefiđ til kynna viđ sig, ađ ţýska ríkis­stjórn...

Samdráttur í byggingarframkvćmdum á evru­svćđi

Í júlímánuđi dróg umtalsvert úr byggingarframkvćmdum á evru­svćđinu eđa um 3,1% miđađ viđ júnímánuđ og um 2,5% á ESB-svćđinu í heild. Ef hins vegar miđađ er viđ júlí 2009 og júlí í ár kemur í ljós ađ samdráttur á evru­svćđinu er 7,5% milli ára en 2,3% innan ESB í heild. Ţetta kemur fram í nýjum tölum frá Eurostat, sem birtar voru í morgun. Mikill munur er á milli einstakra ađildarríkja.

Deilur Bandaríkjamanna og Kínverja harđna um gengis­stefnu Kína

Er viđskiptastríđ í uppsiglingu milli Kína og Bandaríkjanna? Timothy Geithner, fjármála­ráđherra Bandaríkjanna gagnrýndi gengis­stefnu Kínverja harkalega á fundi bandarískrar ţing­nefndar í gćr og taldi hana hafa mjög neikvćđ áhrif á efnahag Bandaríkjanna.

Leiđarar

Ljótur leikur í ţing­flokki Samfylkingar

Nú er upplausn í báđum stjórnar­flokkum, Samfylkingu og Vinstri grćnum.

Í pottinum

Hvađ segir ţetta virđingarleysi um Samfylkinguna?

Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir leiddi svo­nefndan Reykjavíkurlista til sigurs í borgar­stjórnar­kosningum í Reykjavík og gegndi starfi borgar­stjóra á hans vegum, ţar til hún hóf afskipti af landsmálum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS