Föstudagurinn 22. október 2021

Laugardagurinn 18. september 2010

«
17. september

18. september 2010
»
19. september
Fréttir

Thorning-Schmidt ekki sek um skattasvindl

Helle Thorning-Schmidt, formađur danska jafnađarmanna­flokksins, getur andađ léttar vegna skattamála eiginmanns síns Stephen Kinnocks. Dönsk skattayfirvöld hafa tilkynnt hjónunum, ađ ţau hafi ekki brotiđ dönsk skattalög. Kinnock sé skattborgari í Sviss, ţar sem hann starfar hjá World Economic Forum.

71% Frakka telja ímynd Frakklands hafa versnađ

71% Frakka telur ađ ímynd lands ţeirra hafi veriđ spillt undanfarnar vikur, ađeins 2% telja ađ ímynd Frakklands hafi batnađ.

Alistair Darling gagnrýnir Ţjóđverja harkalega

Alistair Darling, fyrrverandi fjármála­ráđherra Breta hefur gagnrýnt Ţjóđverja harkalega fyrir ađ hafa veriđ of svifaseinir í viđbrögđum viđ fjármálakreppunni, sem skall á Grikklandi og fleiri evrulöndum fyrr á ţessu ári og telur ađ síđbúin viđbrögđ hafi valdiđ varanlegu tjóni. Ţetta kom fram í rćđu ráđherrans fyrrverandi á svo­nefndri Köningswinter-ráđ­stefnu.

ESB: Full laun í 20 vikur í fćđingarorlofi-brezka verslunarráđiđ mótmćlir

Tillögur eru uppi innan Evrópu­sambandsins um ađ konur í fćđingarorlofi fá full laun greidd í 20 vikur. Brezka verzlunarráđiđ hefur mótmćlt ţessum hugmyndum, segir ađ ţćr muni kosta brezkt atvinulíf 2,5 milljarđa punda, sem ţađ hafi ekki efni á. Núna eru reglurnar í Bretlandi ţćr ađ kona í fćđingarorlofi fćr 90% launa greidd í fyrstu sex vikurnar en eftir ţađ 125 pund á viku í 33 vikur.

Ţorsteinn Pálsson: Áminning frá Alţingi

Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsćtis­ráđherra, setur fram hugmynd í grein í Fréttablađinu í dag um afgreiđslu landsdómsmálsins, sem er í ţví fólgin ađ Alţingi samţykki sérstaka ályktun međ áminningu til nafngreindra fyrrverandi ráđherra og segir ađ slík ađferđ hafi veriđ notuđ í Danmörku.

Leiđarar

Svíar ganga til spennandi kosninga

Svíar ganga ađ kjörborđinu sunnudaginn 19. september. Miđ-hćgri ríkis­stjórn landsins undir forystu Fredriks Reinfeldts er sigurstrangleg. Nái hún ađ halda meirihluta sínum, yrđu ţáttaskil í sćnskum stjórnmálum. Borgaralegri ríkis­stjórn hefur í tćp 80 aldrei ár tekist ađ sitja áfram ađ loknum kosning...

Í pottinum

Mörđur Árnason stađfestir bandalag Samfylkingar og útrásarvíkinga

Mörđur Árnason, alţingis­mađur Samfylkingar, hefur ítrekađ ţađ, sem Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, sagđi í viđtali viđ Fréttablađiđ fyrir nokkru, ađ myndast hafi bandalag á milli Samfylkingar og hinna svo­nefndu útrásarvíkinga.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS