Sunnudagurinn 25. september 2022

Laugardagurinn 25. september 2010

«
24. september

25. september 2010
»
26. september
Fréttir

Ed Miliband nýr leiđtogi Verkamanna­flokksins

Ed Miliband er nýr leiđtogi breska Verkamanna­flokksins.

Joe Borg vekur athygli innan ESB vegna hárra launa

Joe Borg, fyrrverandi sjávar­útvegs­stjóri ESB, sem flutti erindi til stuđnings ađild Íslands ađ ESB á fundi samtakanna Sterkara Ísland 25. september, sćtir nú gagnrýni fyrir ađ ţiggja tvöföld laun, biđlaun sem fyrrverandi sjávar­útvegs­stjóri og mánađarlaun hjá Fipra, almannatengsla­fyrirtćki, sem sérh...

Evrópskur her og aukin hernađarsamvinna rćdd í ESB

Varnarmála­ráđherrar ESB-ríkjanna rćddu ţörfina fyrir ađ auka hernađar- og varnarsamtsarf sitt á fundi sínum í Gent í Belgíu 24. september. Markmiđ ţeirra er ađ spara milljarđi evra Hugmynd um aukiđ samstarf er tvíţćtt. Í fyrsta lagi gćtu ađildarríki skipt međ sér verkum međ sérhćfingu sín á milli. Í...

Meirihluti Dana enn á móti evru

Ný skođanakönnun á vegum Danske Bank sýnir, ađ 51,7% Dana mundu hafna evrunni ef atkvćđa­greiđsla fćri fram um hana núna en 46,6% mundu segja já.

Buiter: ríkisskuldir ekki lengur öruggar

Willem Buiter, ađalhag­frćđingur Citigroup, sem samdi ásamt öđrum skýrslu um stöđu íslenzku bankanna voriđ 2008, sem sagđi fyrir um örlög ţeirra, segir í nýrri skýrslu, ađ ekki sé lengur hćgt ađ telja nokkrar ríkisskuldir öruggar skuldir vegna ţess, ađ ţađ verđi stöđugt erfiđara ađ halda fjárlögum ríkja í böndum.

Skattar hćkka á hćrri tekjur á Spáni

Spćnska ríkis­stjórnin hefur lagt fram fjárlaga­frumvarp fyrir áriđ 2011, sem byggir annars vegar á ţví ađ hćkka skatta á efnafólki og hins vegar 16% niđurskurđi á útgjöldum ráđuneyta.

Evruríkin fylgja Bandaríkjunum eftir í minnkandi hagvexti

Evrópa er ađ fylgja Bandaríkjunum eftir inn í tímabil svo tak­markađs vaxtar, ađ hann dugar ekki til ađ draga úr atvinnuleysi, sem er um 10% í evru-ríkjum, segir Wall Street Jorunal í dag.

Ađskilnađur viđskiptabanka og fjárfestingarbanka á dagskrá í Bretlandi

Ađskilnađur viđskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi er eitt af ţeim grundvallar­atriđum í rekstri banka, sem ný banka­nefnd samsteypu­stjórnar Íhalds­flokks og Frjálslynda flokksins í Bretlandi hyggzt rannsaka mjög nákvćmlega ađ ţví er fram kemur í Guardian í dag. Blađiđ segir augljóst, ađ nefndin muni kafa dýpra í starfsemi banka í Bretlandi en búizt hafđi veriđ viđ.

Leiđarar

Rjúfa ber ţing og efna til kosninga

Óvissan í íslenskum stjórmálum minnkar ekki viđ, ađ Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir, fyrrverandi formađur Samfylkingar­innar og utanríkis­ráđherra, birtir opinberlega bréf, sem flytur efnislega ábyrgđ á ţví, sem liggur til grundvallar tillögu um ákćru á hendur henni, á herđar Jóhönnu Sigurđardóttur, n...

Í pottinum

Greinargerđ Ingibjargar Sólrúnar sýnir inn í ormagryfju Samfylkingar

Tvennt vekur mesta athygli í greinargerđ ţeirri, sem Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir, fyrrverandi utanríkis­ráđherra, sendi ţingmönnum í gćr.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS