Mánudagurinn 27. júní 2022

Sunnudagurinn 26. september 2010

«
25. september

26. september 2010
»
27. september
Fréttir

Franskur stjórnmálaleiđtogi efast um framtíđ ESB verđi ekki ţáttaskil

Edouard Balladur, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Frakka, er svartsýnn á framtíđ Evrópu­sambandsins í viđtali viđ franska blađiđ Le Monde, sem birtist laugardaginn 25. september. Hann telur, ađ viđ blasi, ađ 27 ríkja ESB stefni í ógöngur. Hann sér ekki fyrir sér, hvernig unnt sé ađ leyfa algjörle...

Nýju lífi blásiđ í deilur ESB og Frakka vegna Sígauna

Franski blađamađurinn Jean Quatremer, sem skrifar fyrir La Liberation frá Brussel og heldur útí vefsíđunni Coulisses de Bruxelle, UE, blćs á vefsíđu sinni laugardaginn 25. september nýju lífi í umrćđurnar um árás Viviane Reding, dómsmála­stjóra ESB, á Frakka vegna brottflutnings Sígauna frá Frakkland...

Grćnland einn af olíurisum framtíđarinnar?

Verđur Grćnland einn af olíurisum framtíđarinnar? Ţessari spurningu er varpađ fram í grein í Daily Telegraph nú um helgina. Í síđustu viku skýrđi Cairn Energy, brezkt olíurannsóknar­fyrirtćki, sem hefur unniđ ađ rannsóknum viđ Grćnland frá ţví ađ fyrirtćkiđ hefđi fundiđ frekari vísbendingar um olíu. Cairn Energy hefur leyfi til rannsókna á 72 ţúsund ferkílómetra svćđi viđ Grćnland.

Helsingin Sanomat: Má forsćtis­ráđherra leita ađ vinnu?

Helsingin Sanomat spyr í dag, hvort eđlilegt sé ađ forsćtis­ráđherra leiti ađ vinnu áđur en hann lćtur af embćtti. Tilefni spurningar blađsins er ađ Matti Vanhanen, ţáverandi forsćtis­ráđherra Finnlands, kannađi í ágúst í fyrra möguleika á starfi fyrir sig hjá hagsmuna­samtökum skógiđnađarins. Vanhanen lét af embćtti í júní á ţessu ári og nokkrum dögum síđar hóf hann störf í einkageiranum.

Pólitísk sjálfhelda í Portúgal

Portúgalir glíma viđ pólitíska sjálfheldu á sama tíma og harđnar á dalnum í efnahagsmálum. Stjórnar­andstađan hefur neitađ ađ styđja tillögur minnihluta­stjórnar um ađhaldsađgerđir á fjárlögum nćsta árs. Sú óvissa hefur leitt til ţess ađ ávöxtunarkrafan á portúgölskum skulda­bréfum hefur hćkkađ mjög.

Pistlar

Syndir fortíđarinnar sćkja nú ađ Samfylkingunni

Tveir af áhrifamönnum flokksins, Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra og Mörđur Árnason, alţm. hafa upplýst ađ til stađar hafi veriđ eins konar strategískt bandalag á milli Samfylkingar­innar og sumra útrásarvíkinga á fyrsta áratug nýrrar aldar.

Í pottinum

Ađ komast fyrst í ESB, síđan til ćđstu metorđa innan ESB og á góđ eftirlaun

Joe Borg var utanríkis­ráđherra Möltu, ţegar samiđ var um ađild landsins ađ ESB. Síđar sat hann í framkvćmda­stjórn ESB sem sjávar­útvegs­stjóri. Nú gegnir hann hlutverki hagsmunamiđlara á sviđi sjávar­útvegsmála á vegum almannatengsla­fyrirtćkis í Brussel. Er taliđ ađ hann sé međ hćst launuđu fyrrverandi...

Uppgjör í Samfylkingu hafiđ-Ingibjörg Sólrún krefur sitt fólk svara

Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir beinir spjótum sínum bćđi ađ Björgvin G. Sigurđssyni, fyrrverandi viđskipta­ráđherra í greinargerđ ţeirri, sem hún sendi ţingmönnum fyrir helgi og fulltrúum Samfylkingar í ţingmanna­nefndinni, ţeim Magnúsi Orra Schram og Oddnýju Harđardóttur. Hún segir: “Ég verđ ţó a...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS